Sjáðu hvernig Kane sló markametið í fyrstu leikjunum með Bayern Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2023 16:30 Harry Kane fagnar einu marka sinna fyrir Bayern München. EPA-EFE/ANNA SZILAGYI Harry Kane hefur raðað inn mörkum á fyrsta tímabili sínu með þýska liðinu Bayern München og hann er þegar búinn breyta metaskrá þýsku deildarinnar á fyrstu mánuðum sínum í Þýskalandi. Bayern keypti enska landsliðsframherjann frá Tottenham í ágúst og Kane hefur heldur betur smellpassað í lið Bæjara. Hann hefur skorað sautján mörk í fyrstu ellefu deildarleikjum sínum og bætti þar með met Robert Lewandowski sem skoraði á sínum tíma sextán mörk í fyrstu ellefu leikjunum. Kane hefur líka skorað fjögur mörk í Meistaradeildinni og þetta er því strax orðið tuttugu marka tímabil hjá honum og það um miðjan nóvember. Kane er að sýna það og sanna að hann er magnaður markaskorari. Hann er vissulega að skora eitthvað úr vítaspyrnum en flest markanna er hann að skora með yfirveguðum afgreiðslum úr teignum. Hann er líka búinn að skora fullt af skallamörkum á þessari leiktíð og svo má ekki gleyma markinu sem hann skoraði fyrir aftan miðju. Þýska Bundesligan hefur nú tekið saman þessi sautján mörk og sett saman í eitt myndband. Öll mörkin úr deildinni má sjá hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=bowPHFhMMNg">watch on YouTube</a> Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira
Bayern keypti enska landsliðsframherjann frá Tottenham í ágúst og Kane hefur heldur betur smellpassað í lið Bæjara. Hann hefur skorað sautján mörk í fyrstu ellefu deildarleikjum sínum og bætti þar með met Robert Lewandowski sem skoraði á sínum tíma sextán mörk í fyrstu ellefu leikjunum. Kane hefur líka skorað fjögur mörk í Meistaradeildinni og þetta er því strax orðið tuttugu marka tímabil hjá honum og það um miðjan nóvember. Kane er að sýna það og sanna að hann er magnaður markaskorari. Hann er vissulega að skora eitthvað úr vítaspyrnum en flest markanna er hann að skora með yfirveguðum afgreiðslum úr teignum. Hann er líka búinn að skora fullt af skallamörkum á þessari leiktíð og svo má ekki gleyma markinu sem hann skoraði fyrir aftan miðju. Þýska Bundesligan hefur nú tekið saman þessi sautján mörk og sett saman í eitt myndband. Öll mörkin úr deildinni má sjá hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=bowPHFhMMNg">watch on YouTube</a>
Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira