Hvetja stjórnendur lífeyrissjóða til að hafna fjárfestingu í sjókvíaeldi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. nóvember 2023 08:44 Sjókvíaeldi í Patreksfjörð. Vísir/Einar Landssamband veiðifélaga hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem það hvetur stjórnendur lífeyrissjóða til að hafna allri fjárfestingu í félögum sem stunda sjókvíaeldi. Tilefni yfirlýsingarinnar er hlutafjárútboð Ísfélagsins hf. sem er sagt eiga 29,3 prósenta eignahlut í norska hlutafélaginu Austur Holding AS, sem eigi 55,3 prósent eignahlut í Ice Fish Farms AS. Ice Fish Farms stundi meðal annars eldi á frjóum laxi af norskum uppruna í sjókvíum hér við land. Eignarhlutur Ísfélagsins í Ice Fish Farms sé metinn á um 6,3 milljarða króna. Landssambandið segist hafna því alfarið að lífeyrissjóðir landsmanna séu notaðir til að fjárfesta í sjókvíaeldi, meðal annars vegna áfalla í greininni, stóraukinnar áhættu af fjárfestingunni og ákalli almennings eftir banni gegn sjókvíaeldi. Meðal þeirra áfalla sem nefnd eru til sögunnar eru sleppingar úr kvíum og lúsafaraldur. Þá segir að Hafrannsóknarstofnun hafi í kjölfarið dregið til baka tillögu að nýju áhættumati erfðablöndunar og hyggist gefa út nýja tillögu þegar búið verði að meta afleiðingar áfallana. „Áhættumat erfðablöndunar setur hámark á það magn af eldislaxi sem ala má í sjókvíum hér við land. Næstu mánuðina ríkir því fullkomin óvissa um þetta hámark og eru meiri líkur en minni á að það verði lækkað. Því fylgir fjárfestingum í sjókvíaeldi veruleg aukin áhætta næstu mánuði þar til nýtt áhættumat hefur verið gefið út. Verðmat fyrirtækja í greininni byggir nánast að öllu leyti á opinberum framleiðsluheimildum,“ segir í yfirlýsingunni. Þá sé ljóst að þrýstingur á stjórnvöld um að banna sjókvíaeldi muni aukast á næstu misserum og auka enn á óvissu um framtíðarhorfur greinarinnar. Lífeyrissjóðir Sjókvíaeldi Stangveiði Ísfélagið Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira
Tilefni yfirlýsingarinnar er hlutafjárútboð Ísfélagsins hf. sem er sagt eiga 29,3 prósenta eignahlut í norska hlutafélaginu Austur Holding AS, sem eigi 55,3 prósent eignahlut í Ice Fish Farms AS. Ice Fish Farms stundi meðal annars eldi á frjóum laxi af norskum uppruna í sjókvíum hér við land. Eignarhlutur Ísfélagsins í Ice Fish Farms sé metinn á um 6,3 milljarða króna. Landssambandið segist hafna því alfarið að lífeyrissjóðir landsmanna séu notaðir til að fjárfesta í sjókvíaeldi, meðal annars vegna áfalla í greininni, stóraukinnar áhættu af fjárfestingunni og ákalli almennings eftir banni gegn sjókvíaeldi. Meðal þeirra áfalla sem nefnd eru til sögunnar eru sleppingar úr kvíum og lúsafaraldur. Þá segir að Hafrannsóknarstofnun hafi í kjölfarið dregið til baka tillögu að nýju áhættumati erfðablöndunar og hyggist gefa út nýja tillögu þegar búið verði að meta afleiðingar áfallana. „Áhættumat erfðablöndunar setur hámark á það magn af eldislaxi sem ala má í sjókvíum hér við land. Næstu mánuðina ríkir því fullkomin óvissa um þetta hámark og eru meiri líkur en minni á að það verði lækkað. Því fylgir fjárfestingum í sjókvíaeldi veruleg aukin áhætta næstu mánuði þar til nýtt áhættumat hefur verið gefið út. Verðmat fyrirtækja í greininni byggir nánast að öllu leyti á opinberum framleiðsluheimildum,“ segir í yfirlýsingunni. Þá sé ljóst að þrýstingur á stjórnvöld um að banna sjókvíaeldi muni aukast á næstu misserum og auka enn á óvissu um framtíðarhorfur greinarinnar.
Lífeyrissjóðir Sjókvíaeldi Stangveiði Ísfélagið Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira