Framleiða allt að hundrað tonn á dag Elísabet Inga Sigurðardóttir og Margrét Björk Jónsdóttir skrifa 25. nóvember 2023 14:03 Daníel Jakobsson framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Arctic Fish. Vísir/Vilhelm Laxavinnslan Drimla í Bolungarvík verður formlega vígð í dag þegar bæjarbúum og öðrum gestum gefst kostur á að skoða vinnsluna. Framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Artic fish segir að um níutíu til hundrað tonn af afurðum séu framleiddar í húsinu á dag. Laxavinnslan var tekin í notkun í sumar og segir Daníel Jakobsson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Artic Fish að níutíu til hundrað tonn af afurðum séu framleiddar á dag. „Sem samsvarar þá um þrjú hundruð þúsund máltíðum á dag, það er unnið fimm daga vikunnar og full afköst í svona húsi eru um fimmtíu þúsund tonn á ári sem er mögulegt að slátra þá í þessari vinnslu“ Gríðarleg útflutningsverðmæti líka? „Já, við erum að flytja út fisk fyrir um áttatíu milljónir á dag þegar það er vinnsla í húsinu. Laxakílóið er um þúsund krónur kílóið og framleiðslan er á bilinu níutíu til hundrað tonn á dag.“ Allir velkomnir á opið hús Húsið var opnað klukkan tólf og er íbúum og öðrum velkomið að skoða vinnsluna til klukkan þrjú. „Við bjóðum upp á fisk úr Arnarfirði sem hefur verið flakaður og settur í sashimi, svo eru ræður og formleg hátíðarhöld og formlegheit klukkan eitt en að öðru leyti er húsið opið milli klukkan tólf og þrjú í dag og allir velkomnir,“ segir Daníel Jakobsson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Artic Fish.“ Bolungarvík Sjávarútvegur Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira
Laxavinnslan var tekin í notkun í sumar og segir Daníel Jakobsson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Artic Fish að níutíu til hundrað tonn af afurðum séu framleiddar á dag. „Sem samsvarar þá um þrjú hundruð þúsund máltíðum á dag, það er unnið fimm daga vikunnar og full afköst í svona húsi eru um fimmtíu þúsund tonn á ári sem er mögulegt að slátra þá í þessari vinnslu“ Gríðarleg útflutningsverðmæti líka? „Já, við erum að flytja út fisk fyrir um áttatíu milljónir á dag þegar það er vinnsla í húsinu. Laxakílóið er um þúsund krónur kílóið og framleiðslan er á bilinu níutíu til hundrað tonn á dag.“ Allir velkomnir á opið hús Húsið var opnað klukkan tólf og er íbúum og öðrum velkomið að skoða vinnsluna til klukkan þrjú. „Við bjóðum upp á fisk úr Arnarfirði sem hefur verið flakaður og settur í sashimi, svo eru ræður og formleg hátíðarhöld og formlegheit klukkan eitt en að öðru leyti er húsið opið milli klukkan tólf og þrjú í dag og allir velkomnir,“ segir Daníel Jakobsson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Artic Fish.“
Bolungarvík Sjávarútvegur Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira