Hamas-liðar sleppa þrettán gíslum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. nóvember 2023 22:04 Gíslunum var sleppt fyrr í kvöld. Getty Hamas-samtökin hafa sleppt þrettán ísraelskum gíslum og nokkrum erlendum ríkisborgurum. Misræmi er þó í yfirlýsingum ríkja um tölu gísla sem sleppt hefur verið í kvöld. Í kvöld greindu yfirvöld í Katar frá því að þrettán Ísraelum hafi verið sleppt úr haldi á Gasa-ströndinni, auk sjö erlendra ríkisborgara. Áður hafði talsmaður Hamas gefið það út að fresta þyrfti þessum aðgerðum, þar sem að Ísraelar væru „ekki að svara á réttan og jákvæðan hátt,“ frá upphafi vopnahlés á föstudag. Skömmu síðar var greint frá því að búið væri að leysa þessar deilur og að gíslunum verði sleppt með liðsinni alþjóðanefnd Rauða krossins. Samkvæmt talsmanni utanríkisráðuneytis Katar náðist samkomulag með hjálp Katar og Egyptalands. Þrettán ísraelskum gíslum, þar af átta börn og fimm konur skyldi sleppt í skipti fyrir 39 palestínskar konur og börn, sem sleppt var í gærkvöldi úr ísraelsku fangelsi. BBC greinir frá því að frá upphafi vopnahlés hafi 340 trukkar ferjað nauðsynjar inn á Gasa-ströndina. Aðeins 65 trukkar hafa náð til Norður-Gasa sem talsmaðurinn Osama Hamdan segir helmingi færri en Ísrael hafi samþykkt á föstudag. Samkvæmt fréttamiðlum voru það einna helst þessar deilur sem ógnuðu fangaskiptunum fyrrgreindu. Mikil fagnaðarlæti brutust út á Vesturbakkanum í gærkvöldi þegar palestínsku föngunum var sleppt: Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Í kvöld greindu yfirvöld í Katar frá því að þrettán Ísraelum hafi verið sleppt úr haldi á Gasa-ströndinni, auk sjö erlendra ríkisborgara. Áður hafði talsmaður Hamas gefið það út að fresta þyrfti þessum aðgerðum, þar sem að Ísraelar væru „ekki að svara á réttan og jákvæðan hátt,“ frá upphafi vopnahlés á föstudag. Skömmu síðar var greint frá því að búið væri að leysa þessar deilur og að gíslunum verði sleppt með liðsinni alþjóðanefnd Rauða krossins. Samkvæmt talsmanni utanríkisráðuneytis Katar náðist samkomulag með hjálp Katar og Egyptalands. Þrettán ísraelskum gíslum, þar af átta börn og fimm konur skyldi sleppt í skipti fyrir 39 palestínskar konur og börn, sem sleppt var í gærkvöldi úr ísraelsku fangelsi. BBC greinir frá því að frá upphafi vopnahlés hafi 340 trukkar ferjað nauðsynjar inn á Gasa-ströndina. Aðeins 65 trukkar hafa náð til Norður-Gasa sem talsmaðurinn Osama Hamdan segir helmingi færri en Ísrael hafi samþykkt á föstudag. Samkvæmt fréttamiðlum voru það einna helst þessar deilur sem ógnuðu fangaskiptunum fyrrgreindu. Mikil fagnaðarlæti brutust út á Vesturbakkanum í gærkvöldi þegar palestínsku föngunum var sleppt:
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira