Álag aukist og full þörf á nýrri geðdeild Lovísa Arnardóttir skrifar 25. nóvember 2023 23:21 Páll Matthíasson. Baldur Hrafnkell Álag hefur aukist á geðsviði Landspítalans í samanburði við síðasta ár. Álagið er í takt við fólksfjölgun en fleiri erlendir ríkisborgarar leita þangað en áður. Yfirlæknir segir starfsmenn ráða við álagið. Alls koma um fimm þúsund manns á bráðamóttöku geðsviðs á hverju ári. Komum hefur fjölgað á árinu. „Það hefur aðeins aukist álagið. Við sjáum að á bráðamóttöku geðþjónustunnar eru rúmlega átta prósent fleiri komur en í fyrra. Það þýðir að meðaltali koma þrettán á dag samanborið við tólf í fyrra. Það er aukið en við ráðum alveg við þetta álag,“ segir Páll Matthíasson yfirlæknir á bráðaþjónustu geðsviðs. Þau segja fjölgun í takt við mikla fólksfjölgun á landinu. Fleiri hælisleitendur og erlendir ríkisborgarar leiti til þeirra en áður. Þjónustan hafi verið aðlöguð að því. Þau segja málin leyst með ýmsum hætti en aðeins fimmtungur sé lagður inn. „Aðrar úrlausnir geta verið að vísa aftur í heilsugæsluna með ráðleggingum, í annað teymi á okkar vegum og svo erum við með sérstakt úrræði síðustu ár sem heitir bráðaeftirlit.“ Úrræðið er sérstaklega hugsað fyrir þau sem eru í mikilli krísu. „Þetta eru alvarlegar krísur og mögulega geðrof, sjúkdómar, geðhæðir og einstaka þar sem þarf að grípa iinn í með lyfjameðferð þegar það er bráð þörf á breytingu á lyfjameðferð. Þetta eru svona helsta, og sjálfsvígshættur, sem tengjast krísu,“ segir Sylvía Ingibergsdóttir deildastjóri á bráðaþjónustu geðsviðs. Páll segir að þótt vel gangi að takast á við aukið álag væri gott að geta haft fólk lengur. Meðallegutími á bráðamóttöku er um sjö dagar. „Það er full þörf á því að byggja nýja geðdeild með fleiri rýmum. Þar verður hægt að bjóða upp á fleiri legurýmim, nema okkur hafi fjölgað þeim mun meira í millitíðinni Íslendingum, og þar með lengri legutíma“ Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um varðandi samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Sjá meira
Alls koma um fimm þúsund manns á bráðamóttöku geðsviðs á hverju ári. Komum hefur fjölgað á árinu. „Það hefur aðeins aukist álagið. Við sjáum að á bráðamóttöku geðþjónustunnar eru rúmlega átta prósent fleiri komur en í fyrra. Það þýðir að meðaltali koma þrettán á dag samanborið við tólf í fyrra. Það er aukið en við ráðum alveg við þetta álag,“ segir Páll Matthíasson yfirlæknir á bráðaþjónustu geðsviðs. Þau segja fjölgun í takt við mikla fólksfjölgun á landinu. Fleiri hælisleitendur og erlendir ríkisborgarar leiti til þeirra en áður. Þjónustan hafi verið aðlöguð að því. Þau segja málin leyst með ýmsum hætti en aðeins fimmtungur sé lagður inn. „Aðrar úrlausnir geta verið að vísa aftur í heilsugæsluna með ráðleggingum, í annað teymi á okkar vegum og svo erum við með sérstakt úrræði síðustu ár sem heitir bráðaeftirlit.“ Úrræðið er sérstaklega hugsað fyrir þau sem eru í mikilli krísu. „Þetta eru alvarlegar krísur og mögulega geðrof, sjúkdómar, geðhæðir og einstaka þar sem þarf að grípa iinn í með lyfjameðferð þegar það er bráð þörf á breytingu á lyfjameðferð. Þetta eru svona helsta, og sjálfsvígshættur, sem tengjast krísu,“ segir Sylvía Ingibergsdóttir deildastjóri á bráðaþjónustu geðsviðs. Páll segir að þótt vel gangi að takast á við aukið álag væri gott að geta haft fólk lengur. Meðallegutími á bráðamóttöku er um sjö dagar. „Það er full þörf á því að byggja nýja geðdeild með fleiri rýmum. Þar verður hægt að bjóða upp á fleiri legurýmim, nema okkur hafi fjölgað þeim mun meira í millitíðinni Íslendingum, og þar með lengri legutíma“
Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um varðandi samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Sjá meira