Afreksíþróttamaður myrti brúði sína og þrjá aðra í brúðkaupinu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. nóvember 2023 10:14 Chaturong er sagður hafa haft minnimáttarkennd vegna aldursmunarins milli hans og Kanchana. getty Taílenskur íþróttamaður og fyrrverandi hermaður skaut brúði sína og þrjá til viðbótar, áður en hann skaut sjálfan sig til bana, á sjálfan brúðkaupsdaginn. Brúðkaupsgestir segja brúðhjónin hafa rifist í veislunni. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að hinn 29 ára gamli Chaturong Suksuk hafi á laugardag yfirgefið brúðakup sitt skyndilega og snúið aftur með byssu í hendi. Strax og hann sneri aftur hafi han skotið Kanchana Pachunthuek 44 ára gamla brúði sína, ríflega sextuga móður hennar og 38 ára gamla systur. Chaturong hæfði óvart tvo gesti til viðbótar og lést annar þeirra á sjúkrahúsi. Að sögn lögreglu var Chaturong verulega drukkinn þegar hann framdi árásina en óljóst er hvað bjó að baki. Að sögn lögreglu keypti hann bæði skotvopnið og skotfæri samkvæmt bókarinar reglum á síðast aári. Taílenskir miðlar hafa eftir brúðkaupsgestum að brúðhjónin hafi rifist í veislunn og að Chaturong hafi verið með einhverja bakþanka vegna aldursbilsins milli hans og brúðarinnar. Chaturong misti hægri fót sinn við landamæravörslu þegar hann var í hernum. Chaturong og Kanchana eru sögð hafa búið saman undanfarin þrjú ár. Chaturong vann til silfurverðlauna í sundi á íþróttaleikum fatlaðra í Suðaustur-Asíu í Indónesíu í fyrra. Þá var hann talinn líklegur til að verða valinn í hóp íþróttamanna sem tæki þátt á World Abilitysport Games í Taílandi í næsta mánuði. Taíland Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Breska ríkisútvarpið greinir frá því að hinn 29 ára gamli Chaturong Suksuk hafi á laugardag yfirgefið brúðakup sitt skyndilega og snúið aftur með byssu í hendi. Strax og hann sneri aftur hafi han skotið Kanchana Pachunthuek 44 ára gamla brúði sína, ríflega sextuga móður hennar og 38 ára gamla systur. Chaturong hæfði óvart tvo gesti til viðbótar og lést annar þeirra á sjúkrahúsi. Að sögn lögreglu var Chaturong verulega drukkinn þegar hann framdi árásina en óljóst er hvað bjó að baki. Að sögn lögreglu keypti hann bæði skotvopnið og skotfæri samkvæmt bókarinar reglum á síðast aári. Taílenskir miðlar hafa eftir brúðkaupsgestum að brúðhjónin hafi rifist í veislunn og að Chaturong hafi verið með einhverja bakþanka vegna aldursbilsins milli hans og brúðarinnar. Chaturong misti hægri fót sinn við landamæravörslu þegar hann var í hernum. Chaturong og Kanchana eru sögð hafa búið saman undanfarin þrjú ár. Chaturong vann til silfurverðlauna í sundi á íþróttaleikum fatlaðra í Suðaustur-Asíu í Indónesíu í fyrra. Þá var hann talinn líklegur til að verða valinn í hóp íþróttamanna sem tæki þátt á World Abilitysport Games í Taílandi í næsta mánuði.
Taíland Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira