Afreksíþróttamaður myrti brúði sína og þrjá aðra í brúðkaupinu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. nóvember 2023 10:14 Chaturong er sagður hafa haft minnimáttarkennd vegna aldursmunarins milli hans og Kanchana. getty Taílenskur íþróttamaður og fyrrverandi hermaður skaut brúði sína og þrjá til viðbótar, áður en hann skaut sjálfan sig til bana, á sjálfan brúðkaupsdaginn. Brúðkaupsgestir segja brúðhjónin hafa rifist í veislunni. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að hinn 29 ára gamli Chaturong Suksuk hafi á laugardag yfirgefið brúðakup sitt skyndilega og snúið aftur með byssu í hendi. Strax og hann sneri aftur hafi han skotið Kanchana Pachunthuek 44 ára gamla brúði sína, ríflega sextuga móður hennar og 38 ára gamla systur. Chaturong hæfði óvart tvo gesti til viðbótar og lést annar þeirra á sjúkrahúsi. Að sögn lögreglu var Chaturong verulega drukkinn þegar hann framdi árásina en óljóst er hvað bjó að baki. Að sögn lögreglu keypti hann bæði skotvopnið og skotfæri samkvæmt bókarinar reglum á síðast aári. Taílenskir miðlar hafa eftir brúðkaupsgestum að brúðhjónin hafi rifist í veislunn og að Chaturong hafi verið með einhverja bakþanka vegna aldursbilsins milli hans og brúðarinnar. Chaturong misti hægri fót sinn við landamæravörslu þegar hann var í hernum. Chaturong og Kanchana eru sögð hafa búið saman undanfarin þrjú ár. Chaturong vann til silfurverðlauna í sundi á íþróttaleikum fatlaðra í Suðaustur-Asíu í Indónesíu í fyrra. Þá var hann talinn líklegur til að verða valinn í hóp íþróttamanna sem tæki þátt á World Abilitysport Games í Taílandi í næsta mánuði. Taíland Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Sjá meira
Breska ríkisútvarpið greinir frá því að hinn 29 ára gamli Chaturong Suksuk hafi á laugardag yfirgefið brúðakup sitt skyndilega og snúið aftur með byssu í hendi. Strax og hann sneri aftur hafi han skotið Kanchana Pachunthuek 44 ára gamla brúði sína, ríflega sextuga móður hennar og 38 ára gamla systur. Chaturong hæfði óvart tvo gesti til viðbótar og lést annar þeirra á sjúkrahúsi. Að sögn lögreglu var Chaturong verulega drukkinn þegar hann framdi árásina en óljóst er hvað bjó að baki. Að sögn lögreglu keypti hann bæði skotvopnið og skotfæri samkvæmt bókarinar reglum á síðast aári. Taílenskir miðlar hafa eftir brúðkaupsgestum að brúðhjónin hafi rifist í veislunn og að Chaturong hafi verið með einhverja bakþanka vegna aldursbilsins milli hans og brúðarinnar. Chaturong misti hægri fót sinn við landamæravörslu þegar hann var í hernum. Chaturong og Kanchana eru sögð hafa búið saman undanfarin þrjú ár. Chaturong vann til silfurverðlauna í sundi á íþróttaleikum fatlaðra í Suðaustur-Asíu í Indónesíu í fyrra. Þá var hann talinn líklegur til að verða valinn í hóp íþróttamanna sem tæki þátt á World Abilitysport Games í Taílandi í næsta mánuði.
Taíland Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Sjá meira