Telur norðurslóðir eiga eftir að verða eitt mikilvægasta efnahagssvæði veraldar
![Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, ræddi vaxandi efnahagslegt mikilvægi norðurslóða á fjárfestingarráðstefnu í London fyrr í þessum mánuði og setti það í samhengi við Vesturströnd Norður-Ameríku fyrir hartnær tveimur öldum síðan.](https://www.visir.is/i/E78EE8B844AE4EC268AECE9A8E2BE3E58286AD662EB98E8C4BD3B878FB94FFA8_713x0.jpg)
Vegna landfræðilegrar legu og öflugra innviða er Ísland í kjörstöðu til að nýta sér þau tækifæri sem við blasa í þróun efnahagsuppbyggingar á norðurslóðum, útskýrði Ólafur Ragnar Grímsson á ráðstefnu í London fyrr í þessum mánuði, sem hann telur að sé óðum að verða eitt af mikilvægustu efnahagssvæðum heimsins. Forstjóri Stoða brýndi fyrir erlendum fjárfestum mikilvægi þess að finna „réttan samstarfsaðila“ þegar fjárfest væri á Íslandi og nefndi að vegna sterkrar stöðu íslenska þjóðarbúsins þá ætti gjaldmiðillinn ekki að vera vandamál.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/73731F66C636BF1DD6BEB5A3EEC817285C3E6E8DF353E376DFBDC991362D9535_308x200.jpg)
Arion útilokar ekki yfirtökur á norðurslóðum
Stjórnendur Arion banka útiloka ekki að ráðast í yfirtökur til þess að auka umsvif bankans á norðurslóðum en þeir eru þó ánægðir með árangurinn sem bankinn hefur náð upp á eigin spýtur. Þetta kom fram á uppgjörsfundi Arion banka í gærmorgun.