GPS-hattarnir horfnir og eigandinn heitir fundarlaunum Jakob Bjarnar skrifar 27. nóvember 2023 13:44 GPS-hattarnir eru jafn horfnir og þeir voru fyrir fjórum dögum, segir Elvar Sigurgeirsson eigandi. Hann er ekki tryggður fyrir tjóni sem hann metur á 6 til 8 milljónir og hann heitir fundarlaunum. vísir/vlhelm Lögreglan á Vestfjörðum rannsakar nú þjófnað á svokölluðum GPS-höttum en fjórum þeirra var stolið. Elvar Sigurgeirsson, sem er eigandi Þotunnar ehf., segir tjónið nema 6 til 8 milljónum. Vísir greindi frá þjófnaðinum fyrir helgi en að sögn Elvars er ekkert að frétta. Hann efast þó ekki um að lögreglan dragi ekki af sér við rannsókn málsins en því miður bóli ekkert á höttunum. „Þeir eru jafn horfnir og þeir voru fyrir fjórum dögum. Það er bara svoleiðis, ekki neitt að frétta af því. Því miður. Það eru ekki alltaf jólin.“ Elvar segist ekki vera tryggður fyrir tjóni sem þessu og hann hefur heitið hálfri milljón í fundarlaun. Það hefur ekki borið árangur enn sem komið er. „Þeir sem stálu þessu fá aldrei 6 til 8 milljónir fyrir þetta,“ segir Elvar. Þessir GPS-hattar er notaðir í sambandi við hæðarmælingu fyrir vinnuvélar og hæðarstaðsetningu. „Þú ert með líkan í tækinu og þetta eru móttakararnir fyrir GPS-punktana. „Nei, þetta er ekki gott. Lögreglan er á fullu við að rannsaka þetta en hvort það kemur eitthvað út úr því veit maður ekki. Líklega er þetta farið úr bænum.“ Þegar svona er liggja aðkomumenn alltaf og helst undir grun? „Já, það er alltaf svoleiðis. En, maður veit ekkert,“ segir Elvar. Lögreglumál Bolungarvík Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira
Vísir greindi frá þjófnaðinum fyrir helgi en að sögn Elvars er ekkert að frétta. Hann efast þó ekki um að lögreglan dragi ekki af sér við rannsókn málsins en því miður bóli ekkert á höttunum. „Þeir eru jafn horfnir og þeir voru fyrir fjórum dögum. Það er bara svoleiðis, ekki neitt að frétta af því. Því miður. Það eru ekki alltaf jólin.“ Elvar segist ekki vera tryggður fyrir tjóni sem þessu og hann hefur heitið hálfri milljón í fundarlaun. Það hefur ekki borið árangur enn sem komið er. „Þeir sem stálu þessu fá aldrei 6 til 8 milljónir fyrir þetta,“ segir Elvar. Þessir GPS-hattar er notaðir í sambandi við hæðarmælingu fyrir vinnuvélar og hæðarstaðsetningu. „Þú ert með líkan í tækinu og þetta eru móttakararnir fyrir GPS-punktana. „Nei, þetta er ekki gott. Lögreglan er á fullu við að rannsaka þetta en hvort það kemur eitthvað út úr því veit maður ekki. Líklega er þetta farið úr bænum.“ Þegar svona er liggja aðkomumenn alltaf og helst undir grun? „Já, það er alltaf svoleiðis. En, maður veit ekkert,“ segir Elvar.
Lögreglumál Bolungarvík Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira