Barcelona og Atlético Madríd í sextán liða úrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. nóvember 2023 22:44 Sigurmarkinu fagnað. EPA-EFE/ALBERTO ESTEVEZ Barcelona og Atlético Madríd eru komin áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Atlético Madríd heimsótti Feyenoord í Rotterdam vitandi það að sigur myndi tryggja liðinu sæti í 16-liða úrslitum. Heimamenn voru í jólaskapi og skoruðu tvö sjálfsmörk í leik sem Atlético vann 3-1. Mario Hermoso skoraði fyrir gestina en Mats Wieffer skoraði mark heimaliðsins. Staðan í E-riðli er þannig að Atl. Madríd er á toppnum með 11 stig og Lazio er þar fyrir neðan með 10 stig. Bæði lið eru komin áfram. Feyenoord er með sex stig og tekur þátt í Evrópudeildinni eftir áramót á meðan Celtic rekur lestina með aðeins eitt stig. Barcelona tók á móti Porto á Nývangi í Katalóníu. Þar kom Pepe gestunum óvænt yfir eftir hálftíma en João Cancelo jafnaði metin aðeins tveimur mínútum síðar, staðan 1-1 í hálfleik. João Félix skoraði svo það sem reyndist sigurmarkið á 57. mínútu, eftir undirbúning Cancelo. Lokatölur 2-1 og Barcelona komið áfram í 16-liða úrslit. Staðan í H-riðli er þannig að Börsungar eru á toppnum með 12 stig en Porto og Shakhtar Donetsk eru bæði með 9 stig. Þau mætast í lokaumferð riðilsins. Antwerp er síðan án stiga. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Celtic og Antwerp enn á án sigurs Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu er nú lokið. Celtic og Antwerp eru enn án sigurs og eiga enga möguleika á að komast áfram í 16-liða úrslit né enda í 3. sæti og komast þar með í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar. 28. nóvember 2023 20:10 Dramatísk vítaspyrna bjargvættur PSG Kylian Mbappé tryggði París Saint-Germain stig gegn Newcastle United í Meistaradeild Evrópu með marki úr umdeildri vítaspyrnu í blálokin. Stigið þýðir að PSG er í góðri stöðu til að komast áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 28. nóvember 2023 22:10 Evrópumeistararnir með fullt hús stiga eftir magnaða endurkomu Evrópumeistarar Manchester City þurftu að hafa fyrir hlutunum gegn RB Leipzig í kvöld þegar liðið vann RB Leipzig 3-2 í Manchester. Staðan í hálfleik var 0-2 en þrjú mörk í síðari hálfleik tryggðu sigurinn og fullkominn árangur heimamanna í Meistaradeildinni til þessa. 28. nóvember 2023 22:00 Dortmund áfram eftir góðan sigur í Mílanó Borussia Dortmund vann 3-1 útisigur á AC Milan í Meistaradeild Evrópu og tryggði sér um leið sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. 28. nóvember 2023 22:15 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Sjá meira
Atlético Madríd heimsótti Feyenoord í Rotterdam vitandi það að sigur myndi tryggja liðinu sæti í 16-liða úrslitum. Heimamenn voru í jólaskapi og skoruðu tvö sjálfsmörk í leik sem Atlético vann 3-1. Mario Hermoso skoraði fyrir gestina en Mats Wieffer skoraði mark heimaliðsins. Staðan í E-riðli er þannig að Atl. Madríd er á toppnum með 11 stig og Lazio er þar fyrir neðan með 10 stig. Bæði lið eru komin áfram. Feyenoord er með sex stig og tekur þátt í Evrópudeildinni eftir áramót á meðan Celtic rekur lestina með aðeins eitt stig. Barcelona tók á móti Porto á Nývangi í Katalóníu. Þar kom Pepe gestunum óvænt yfir eftir hálftíma en João Cancelo jafnaði metin aðeins tveimur mínútum síðar, staðan 1-1 í hálfleik. João Félix skoraði svo það sem reyndist sigurmarkið á 57. mínútu, eftir undirbúning Cancelo. Lokatölur 2-1 og Barcelona komið áfram í 16-liða úrslit. Staðan í H-riðli er þannig að Börsungar eru á toppnum með 12 stig en Porto og Shakhtar Donetsk eru bæði með 9 stig. Þau mætast í lokaumferð riðilsins. Antwerp er síðan án stiga.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Celtic og Antwerp enn á án sigurs Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu er nú lokið. Celtic og Antwerp eru enn án sigurs og eiga enga möguleika á að komast áfram í 16-liða úrslit né enda í 3. sæti og komast þar með í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar. 28. nóvember 2023 20:10 Dramatísk vítaspyrna bjargvættur PSG Kylian Mbappé tryggði París Saint-Germain stig gegn Newcastle United í Meistaradeild Evrópu með marki úr umdeildri vítaspyrnu í blálokin. Stigið þýðir að PSG er í góðri stöðu til að komast áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 28. nóvember 2023 22:10 Evrópumeistararnir með fullt hús stiga eftir magnaða endurkomu Evrópumeistarar Manchester City þurftu að hafa fyrir hlutunum gegn RB Leipzig í kvöld þegar liðið vann RB Leipzig 3-2 í Manchester. Staðan í hálfleik var 0-2 en þrjú mörk í síðari hálfleik tryggðu sigurinn og fullkominn árangur heimamanna í Meistaradeildinni til þessa. 28. nóvember 2023 22:00 Dortmund áfram eftir góðan sigur í Mílanó Borussia Dortmund vann 3-1 útisigur á AC Milan í Meistaradeild Evrópu og tryggði sér um leið sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. 28. nóvember 2023 22:15 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Sjá meira
Celtic og Antwerp enn á án sigurs Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu er nú lokið. Celtic og Antwerp eru enn án sigurs og eiga enga möguleika á að komast áfram í 16-liða úrslit né enda í 3. sæti og komast þar með í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar. 28. nóvember 2023 20:10
Dramatísk vítaspyrna bjargvættur PSG Kylian Mbappé tryggði París Saint-Germain stig gegn Newcastle United í Meistaradeild Evrópu með marki úr umdeildri vítaspyrnu í blálokin. Stigið þýðir að PSG er í góðri stöðu til að komast áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 28. nóvember 2023 22:10
Evrópumeistararnir með fullt hús stiga eftir magnaða endurkomu Evrópumeistarar Manchester City þurftu að hafa fyrir hlutunum gegn RB Leipzig í kvöld þegar liðið vann RB Leipzig 3-2 í Manchester. Staðan í hálfleik var 0-2 en þrjú mörk í síðari hálfleik tryggðu sigurinn og fullkominn árangur heimamanna í Meistaradeildinni til þessa. 28. nóvember 2023 22:00
Dortmund áfram eftir góðan sigur í Mílanó Borussia Dortmund vann 3-1 útisigur á AC Milan í Meistaradeild Evrópu og tryggði sér um leið sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. 28. nóvember 2023 22:15