Segir að leikmenn myndu taka á sig launalækkun til að minnka leikjaálagið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2023 13:00 Daniel Carvajal með Meistaradeildarbikarinn sem Real Madrid vann 2022. Getty/ANP Dani Carvajal, varnarmaður Real Madrid, heldur því fram að leikmenn væru til í það að taka á sig launalækkun gegn því að spila færri leiki, minnka álagið og meiðast þar með minna. Real Madrid mætir Napoli í Meistaradeildinni í kvöld en spænska liðið er án átta leikmanna í leiknum. Thibaut Courtois, Kepa Arrizabalaga, Éder Militão, Eduardo Camavinga, Aurélien Tchouaméni, Luka Modric, Vinícius Júnior og Arda Güler eru allir meiddir. „Fyrir toppleikmann hjá toppklúbb þá er leikjadagskráin mjög krefjandi,“ sagði Dani Carvajal á blaðamannafundi fyrir leikinn. Dani Carvajal said players would be willing to take a pay cut if it meant playing in fewer games pic.twitter.com/xDkfaLGxAV— ESPN FC (@ESPNFC) November 28, 2023 „Nú er að koma ný heimsmeistarakeppni félagsliða og við missum því sumarfríið okkar. Ég er sammála Carlo Ancelotti og fleirum sem segja að það séu of margir leikir. Öll þessi meiðsli eru engin tilviljun,“ sagði Carvajal. „Þetta kemur á endanum niður á leikmönnunum en það er erfitt að ná sátt á milli allra aðila. Þetta er flókið. Staðreyndin er sú að það er mikið um meiðsli og ég tel að leikjadagskráin sé þar um að kenna,“ sagði Carvajal. „Fullt af fólki segir: Af hverju lækka leikmenn ekki launin sín? Við höfum aldrei sagt að við séum ekki til í slíkt. Ef við fáum lægra borgað fyrir færri spilaða leiki þá væri það ekkert vandamál. Fyrir vikið þá sjáum við ekki leikmenn upp á sitt besta. Það er raunveruleikinn,“ sagði Carvajal. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Real Madrid mætir Napoli í Meistaradeildinni í kvöld en spænska liðið er án átta leikmanna í leiknum. Thibaut Courtois, Kepa Arrizabalaga, Éder Militão, Eduardo Camavinga, Aurélien Tchouaméni, Luka Modric, Vinícius Júnior og Arda Güler eru allir meiddir. „Fyrir toppleikmann hjá toppklúbb þá er leikjadagskráin mjög krefjandi,“ sagði Dani Carvajal á blaðamannafundi fyrir leikinn. Dani Carvajal said players would be willing to take a pay cut if it meant playing in fewer games pic.twitter.com/xDkfaLGxAV— ESPN FC (@ESPNFC) November 28, 2023 „Nú er að koma ný heimsmeistarakeppni félagsliða og við missum því sumarfríið okkar. Ég er sammála Carlo Ancelotti og fleirum sem segja að það séu of margir leikir. Öll þessi meiðsli eru engin tilviljun,“ sagði Carvajal. „Þetta kemur á endanum niður á leikmönnunum en það er erfitt að ná sátt á milli allra aðila. Þetta er flókið. Staðreyndin er sú að það er mikið um meiðsli og ég tel að leikjadagskráin sé þar um að kenna,“ sagði Carvajal. „Fullt af fólki segir: Af hverju lækka leikmenn ekki launin sín? Við höfum aldrei sagt að við séum ekki til í slíkt. Ef við fáum lægra borgað fyrir færri spilaða leiki þá væri það ekkert vandamál. Fyrir vikið þá sjáum við ekki leikmenn upp á sitt besta. Það er raunveruleikinn,“ sagði Carvajal.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira