Hættir hjá Geislavörnum eftir 38 ára starf Atli Ísleifsson skrifar 30. nóvember 2023 11:02 Sigurður M. Magnússon tók við blómvendi á síðasta starfsdegi sínum hjá Geislavörnum í morgun. Stjr Sigurður M. Magnússon, forstjóri Geislavarna, lætur af störfum í dag. Hann hefur stýrt stofnuninni í 38 ár. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra kvaddi Sigurð með blómvendi og kökuboði við þessi tímamót þar sem Sigurður rifjaði upp farinn veg í viðburðaríku starfi á sviði geislavarna sem spannar meira en fjóra áratugi. Sagt er frá þessu á vef stjórnarráðsins. Nýr forstjóri stofnunarinnar er Elísabet Dolinda Ólafsdóttir. Fram kemur að fyrsta íslenska löggjöfin um geislavarnir; lög um öryggisráðstafanir gegn jónandi geislun frá geislavirkum efnum eða geislatækjum, hafi samþykkt á Alþingi árið 1962. Í kjölfarið hafi dómsmálaráðherra skipað nefnd að tillögu landlæknis um framkvæmd laganna. „Geislavarnastarfið var framan af nátengt röntgendeild Landspítala, enda umsvifin mest þar á þessu sviði við röntgenrannsóknir og geislalækningar. Með lögum nr. 50/1982 var Hollustuvernd ríkisins falið að annast geislavarnir og gilti það fyrirkomulag til ársins 1986 þegar Geislavarnir ríkisins voru settar á fót sem sjálfstæð lögbundin stofnun, undir yfirstjórn heilbrigðismálaráðherra, með lögum nr. 117/1985. Sigurður M. Magnússon var skipaður af Ragnhildi Helgadóttur heilbrigðisráðherra til að veita Geislavörnum ríkisins forstöðu með skipunarbréfi sem tók gildi 1. janúar 1986. Hann hefur því leitt stofnunina og starfsemi hennar frá upphafi í samræmi við þau einföldu en skýru skilaboð sem fram komu í skipunarbréfi hans, um að halda stjórnskipunarlög ríkisins og vinna störf sín af árvekni og trúmennsku. Sigurður og Willum Þór í morgun.Stjr Trúnaðarstörf á alþjóðavettvangi Undir stjórn Sigurðar hefur stofnunin verið í fararbroddi í rekstri ríkisstofnana og notið virðingar á alþjóðavettvangi. Sigurður hefur alla tíð lagt ríka áherslu á alþjóðlegt samstarf sem hefur átt þátt í því að skapa stofnuninni sterkan starfsgrundvöll. Í embættistíð sinni hefur Sigurður m.a. gegn stöðu formanns stjórnar Samtaka evrópskra geislavarnastofnana (HERCA) í 6 ár, hann var í nokkur ár forseti Norræna geislavarnafélagsins (NSFS) og í mörg ár stjórnarformaður Norrænna kjarnaöryggisrannsókna (NKS). Árið 2015 hlaut Sigurður Bo Lindell verðlaun NSFS fyrir mikilvægt framlag til geislavarna á norrænum og alþjóðlegum vettvangi um langan tíma. Þá hefur hann verið formaður geislavarnanefndar Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar (IAEA), virkur stjórnarmaður í Alþjóðageislavarnasamtökunum (IRPA) auk þess að hafa sinnt margvíslegum trúnaðarstörfum, m.a. fyrir Alþjóðageislavarnaráðið (ICRP), Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina (WHO) og Kjarnorkumálastofnun OECD (NEA),“ segir á vef stjórnarráðsins. Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tímamót Heilbrigðismál Tengdar fréttir Í forstjórastól eftir að hafa setið í öllum mögulegum stólum Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað Elísabetu Dolindu Ólafsdóttur forstjóra Geislavarna ríkisins frá 1. desember næstkomandi. Frá árinu 2016 hefur hún gegnt starfi aðstoðarforstjóra stofnunarinnar samhliða hlutverkum gæðastjóra og starfsmannastjóra. 18. október 2023 16:22 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Fleiri fréttir Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Sjá meira
Sagt er frá þessu á vef stjórnarráðsins. Nýr forstjóri stofnunarinnar er Elísabet Dolinda Ólafsdóttir. Fram kemur að fyrsta íslenska löggjöfin um geislavarnir; lög um öryggisráðstafanir gegn jónandi geislun frá geislavirkum efnum eða geislatækjum, hafi samþykkt á Alþingi árið 1962. Í kjölfarið hafi dómsmálaráðherra skipað nefnd að tillögu landlæknis um framkvæmd laganna. „Geislavarnastarfið var framan af nátengt röntgendeild Landspítala, enda umsvifin mest þar á þessu sviði við röntgenrannsóknir og geislalækningar. Með lögum nr. 50/1982 var Hollustuvernd ríkisins falið að annast geislavarnir og gilti það fyrirkomulag til ársins 1986 þegar Geislavarnir ríkisins voru settar á fót sem sjálfstæð lögbundin stofnun, undir yfirstjórn heilbrigðismálaráðherra, með lögum nr. 117/1985. Sigurður M. Magnússon var skipaður af Ragnhildi Helgadóttur heilbrigðisráðherra til að veita Geislavörnum ríkisins forstöðu með skipunarbréfi sem tók gildi 1. janúar 1986. Hann hefur því leitt stofnunina og starfsemi hennar frá upphafi í samræmi við þau einföldu en skýru skilaboð sem fram komu í skipunarbréfi hans, um að halda stjórnskipunarlög ríkisins og vinna störf sín af árvekni og trúmennsku. Sigurður og Willum Þór í morgun.Stjr Trúnaðarstörf á alþjóðavettvangi Undir stjórn Sigurðar hefur stofnunin verið í fararbroddi í rekstri ríkisstofnana og notið virðingar á alþjóðavettvangi. Sigurður hefur alla tíð lagt ríka áherslu á alþjóðlegt samstarf sem hefur átt þátt í því að skapa stofnuninni sterkan starfsgrundvöll. Í embættistíð sinni hefur Sigurður m.a. gegn stöðu formanns stjórnar Samtaka evrópskra geislavarnastofnana (HERCA) í 6 ár, hann var í nokkur ár forseti Norræna geislavarnafélagsins (NSFS) og í mörg ár stjórnarformaður Norrænna kjarnaöryggisrannsókna (NKS). Árið 2015 hlaut Sigurður Bo Lindell verðlaun NSFS fyrir mikilvægt framlag til geislavarna á norrænum og alþjóðlegum vettvangi um langan tíma. Þá hefur hann verið formaður geislavarnanefndar Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar (IAEA), virkur stjórnarmaður í Alþjóðageislavarnasamtökunum (IRPA) auk þess að hafa sinnt margvíslegum trúnaðarstörfum, m.a. fyrir Alþjóðageislavarnaráðið (ICRP), Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina (WHO) og Kjarnorkumálastofnun OECD (NEA),“ segir á vef stjórnarráðsins.
Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tímamót Heilbrigðismál Tengdar fréttir Í forstjórastól eftir að hafa setið í öllum mögulegum stólum Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað Elísabetu Dolindu Ólafsdóttur forstjóra Geislavarna ríkisins frá 1. desember næstkomandi. Frá árinu 2016 hefur hún gegnt starfi aðstoðarforstjóra stofnunarinnar samhliða hlutverkum gæðastjóra og starfsmannastjóra. 18. október 2023 16:22 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Fleiri fréttir Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Sjá meira
Í forstjórastól eftir að hafa setið í öllum mögulegum stólum Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað Elísabetu Dolindu Ólafsdóttur forstjóra Geislavarna ríkisins frá 1. desember næstkomandi. Frá árinu 2016 hefur hún gegnt starfi aðstoðarforstjóra stofnunarinnar samhliða hlutverkum gæðastjóra og starfsmannastjóra. 18. október 2023 16:22
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent