Það vakti mikla athygli þegar Njarðvík samdi við Martin en hún var dæmd fyrir heimilisofbeldi árið 2019. Þá tók hana það virkilega langan tíma að fá leikheimild hér á landi.
Á endanum fékk hún leikheimild og spilaði alls sex leiki fyrir Njarðvík og skoraði að meðaltali 17 stig í leik.
Þegar 10 umferðum er lokið í Subway-deild kvenna er Njarðvík í 2. til 4. sæti ásamt Stjörnunni og Grindavík með sjö sigra og þrjú töp.