Afmælisbarnið þurfti að slökkva á símanum Valur Páll Eiríksson skrifar 1. desember 2023 19:30 Elín Jóna Þorsteinsdóttir fékk frumraun á HM í afmælisgjöf. Vísir/Valur Páll Óhætt er að segja að Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður Íslands, hafi átt eftirminnilegan afmælisdag í gær er hún þreytti frumraun sína á heimsmeistaramóti. „Þvílíkur dagur og ég er bara ótrúlega þakklát fyrir stelpurnar, fólkið sem kom og að fjölskyldan hafi komið líka. Ég er fyrst og fremst þakklát.“ segir Elín Jóna sem varð 26 ára í gær. Aðspurð hvort hún hafi eitthvað getað haldið upp á daginn þegar svo stór leikur var í undirbúningi segir Elín: „Ég þurfti að setja símann á ‚do not disturb‘ því ég fann að hann var þvílíkt að pípa og ég þurfti að slaka á. Það var smá erfitt en maður náði að fókusa og þetta var fínn leikur sem við spiluðum en leiðinlegt að fá ekki sigurinn.“ segir Elín Jóna. Klippa: Stolt af stelpunum Elín fékk þá leyfi frá þjálfarateyminu til að fara með fjölskyldunni sinni út að borða eftir leik í gær. Það hafi verið gott að komast aðeins út úr hótelbúbblu landsliðsins og kúplað sig út um stund. „Ég fékk leyfi til að fara aðeins út að fagna og koma svo heim á hótel aðeins seinna,“ „Það var rosa næs. Það var fínt að geta rölt aðeins fyrir utan og fá annað að borða heldur en hótelmatinn, þó hann sé góður. En líka að fá smá tíma með fjölskyldunni, það var mjög gott,“ segir Elín Jóna. Elín Jóna og stöllur hennar í íslenska kvennalandsliðinu eiga sinn annan leik á HM á morgun við Ólympíumeistara Frakka. Vísir fylgir landsliðinu hvert fótmál í Stafangri og gerir öllu í kringum leikinn góð skil. HM karla í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Keðjureyktu á meðan stelpurnar fóru í viðtöl: „Auðvitað furðulegt“ Leikmenn franska kvennalandsliðsins í handbolta tóku sér reykpásu hver á eftir annarri á meðan leikmenn Íslands sinntu viðtölum við fjölmiðla. Liðin deila hóteli í Stafangri. 1. desember 2023 13:30 Skýrsla Vals: HM er okkar heimavöllur Stelpurnar okkar sýndu frábæra frammistöðu í rúmar 45 mínútur gegn sterku liði Slóveníu í dag. Eftir upphafskaflann hefði mér ekki dottið í hug að hugsunin „djöfull hefðum við getað unnið þennan leik“ væri efst í huga eftir leik. 30. nóvember 2023 22:30 Segir illa að sér vegið: „Búin að standa mig mjög vel!“ Það er fátt sem landsliðskonur í handbolta geta sameinast eins mikið um og að Þórey Rósa Stefánsdóttir mæti oftast þeirra seint. Þórey Rósa þvertekur fyrir slíkt. 30. nóvember 2023 09:31 Dómaramútur og skrautsendingar í harðri jólakeppni Herbergisfélagarnir Sunna Jónsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir ætla sér sigur í jólaskreytingakeppni milli landsliðskvenna í handbolta í kvöld. Slegið var til keppninnar milli herbergja til að létta á stressi kvöldið fyrir fyrsta leik á HM. 29. nóvember 2023 17:01 Bitist um tónlistina: „Hún byrjaði að spila kántrí!“ Skiptar skoðanir eru um tónlist innan íslenska landsliðsins sem hefur keppni á HM á fimmtudaginn kemur. Herbergisfélagarnir Sandra Erlingsdóttir og Andrea Jacobsen segja hvora aðra vera með versta tónlistarsmekkinn í liðinu. 29. nóvember 2023 09:00 Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Leik lokið: Afturelding - FH 29-35 | Sannfærandi sex marka sigur meistaranna Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - FH 29-35 | Sannfærandi sex marka sigur meistaranna Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram Sjá meira
„Þvílíkur dagur og ég er bara ótrúlega þakklát fyrir stelpurnar, fólkið sem kom og að fjölskyldan hafi komið líka. Ég er fyrst og fremst þakklát.“ segir Elín Jóna sem varð 26 ára í gær. Aðspurð hvort hún hafi eitthvað getað haldið upp á daginn þegar svo stór leikur var í undirbúningi segir Elín: „Ég þurfti að setja símann á ‚do not disturb‘ því ég fann að hann var þvílíkt að pípa og ég þurfti að slaka á. Það var smá erfitt en maður náði að fókusa og þetta var fínn leikur sem við spiluðum en leiðinlegt að fá ekki sigurinn.“ segir Elín Jóna. Klippa: Stolt af stelpunum Elín fékk þá leyfi frá þjálfarateyminu til að fara með fjölskyldunni sinni út að borða eftir leik í gær. Það hafi verið gott að komast aðeins út úr hótelbúbblu landsliðsins og kúplað sig út um stund. „Ég fékk leyfi til að fara aðeins út að fagna og koma svo heim á hótel aðeins seinna,“ „Það var rosa næs. Það var fínt að geta rölt aðeins fyrir utan og fá annað að borða heldur en hótelmatinn, þó hann sé góður. En líka að fá smá tíma með fjölskyldunni, það var mjög gott,“ segir Elín Jóna. Elín Jóna og stöllur hennar í íslenska kvennalandsliðinu eiga sinn annan leik á HM á morgun við Ólympíumeistara Frakka. Vísir fylgir landsliðinu hvert fótmál í Stafangri og gerir öllu í kringum leikinn góð skil.
HM karla í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Keðjureyktu á meðan stelpurnar fóru í viðtöl: „Auðvitað furðulegt“ Leikmenn franska kvennalandsliðsins í handbolta tóku sér reykpásu hver á eftir annarri á meðan leikmenn Íslands sinntu viðtölum við fjölmiðla. Liðin deila hóteli í Stafangri. 1. desember 2023 13:30 Skýrsla Vals: HM er okkar heimavöllur Stelpurnar okkar sýndu frábæra frammistöðu í rúmar 45 mínútur gegn sterku liði Slóveníu í dag. Eftir upphafskaflann hefði mér ekki dottið í hug að hugsunin „djöfull hefðum við getað unnið þennan leik“ væri efst í huga eftir leik. 30. nóvember 2023 22:30 Segir illa að sér vegið: „Búin að standa mig mjög vel!“ Það er fátt sem landsliðskonur í handbolta geta sameinast eins mikið um og að Þórey Rósa Stefánsdóttir mæti oftast þeirra seint. Þórey Rósa þvertekur fyrir slíkt. 30. nóvember 2023 09:31 Dómaramútur og skrautsendingar í harðri jólakeppni Herbergisfélagarnir Sunna Jónsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir ætla sér sigur í jólaskreytingakeppni milli landsliðskvenna í handbolta í kvöld. Slegið var til keppninnar milli herbergja til að létta á stressi kvöldið fyrir fyrsta leik á HM. 29. nóvember 2023 17:01 Bitist um tónlistina: „Hún byrjaði að spila kántrí!“ Skiptar skoðanir eru um tónlist innan íslenska landsliðsins sem hefur keppni á HM á fimmtudaginn kemur. Herbergisfélagarnir Sandra Erlingsdóttir og Andrea Jacobsen segja hvora aðra vera með versta tónlistarsmekkinn í liðinu. 29. nóvember 2023 09:00 Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Leik lokið: Afturelding - FH 29-35 | Sannfærandi sex marka sigur meistaranna Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - FH 29-35 | Sannfærandi sex marka sigur meistaranna Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram Sjá meira
Keðjureyktu á meðan stelpurnar fóru í viðtöl: „Auðvitað furðulegt“ Leikmenn franska kvennalandsliðsins í handbolta tóku sér reykpásu hver á eftir annarri á meðan leikmenn Íslands sinntu viðtölum við fjölmiðla. Liðin deila hóteli í Stafangri. 1. desember 2023 13:30
Skýrsla Vals: HM er okkar heimavöllur Stelpurnar okkar sýndu frábæra frammistöðu í rúmar 45 mínútur gegn sterku liði Slóveníu í dag. Eftir upphafskaflann hefði mér ekki dottið í hug að hugsunin „djöfull hefðum við getað unnið þennan leik“ væri efst í huga eftir leik. 30. nóvember 2023 22:30
Segir illa að sér vegið: „Búin að standa mig mjög vel!“ Það er fátt sem landsliðskonur í handbolta geta sameinast eins mikið um og að Þórey Rósa Stefánsdóttir mæti oftast þeirra seint. Þórey Rósa þvertekur fyrir slíkt. 30. nóvember 2023 09:31
Dómaramútur og skrautsendingar í harðri jólakeppni Herbergisfélagarnir Sunna Jónsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir ætla sér sigur í jólaskreytingakeppni milli landsliðskvenna í handbolta í kvöld. Slegið var til keppninnar milli herbergja til að létta á stressi kvöldið fyrir fyrsta leik á HM. 29. nóvember 2023 17:01
Bitist um tónlistina: „Hún byrjaði að spila kántrí!“ Skiptar skoðanir eru um tónlist innan íslenska landsliðsins sem hefur keppni á HM á fimmtudaginn kemur. Herbergisfélagarnir Sandra Erlingsdóttir og Andrea Jacobsen segja hvora aðra vera með versta tónlistarsmekkinn í liðinu. 29. nóvember 2023 09:00