Billie Eilish komin út úr skápnum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 4. desember 2023 12:51 Billie Eilish kom út í viðtali við Variety. Kevin Winter/Getty Images Tónlistarkonan og Óskarsverðlaunahafinn Billie Eilish opinberaði á dögunum að hún laðist að konum. Hún segist almennt ekki hrifin af skilgreiningum en er þó glöð að þetta sé komið út. Billie Eilish var í viðtali hjá tímaritinu Variety á dögunum þar sem hún sagðist laðast að konum þrátt fyrir að þær hræddu hana svolítið. Í kjölfarið segist Billie ekki alveg hafa áttað sig á því að hún væri að koma út úr skápnum. „Ég las greinina og hugsaði ó, ætli ég hafi ekki komið út úr skápnum í dag? Ég er búin að vera svona í langan tíma og talaði bara ekki um það. Nú er þetta komið út. Það er spennandi því fólk vissi þetta greinilega ekki og það er geggjað að það viti þetta núna. Ég er fyrir stelpurnar,“ segir Billie í samtali við Variety. Billie Eilish opens up about coming out in her Variety cover story: "I didn't realize people didn't know!" | Variety Hitmakers presented by @sonyelectronics https://t.co/xxmgD0zs3Y pic.twitter.com/uDDbCk6tgp— Variety (@Variety) December 2, 2023 Segir hún að þetta ætti ekki að koma aðdáendum sínum á óvart og spurði meðal annars hvort kynhneigð hennar hafi ekki verið augljós. Nýverið birti hún myndaseríu á Instagram þar sem hún kyssir leikkonuna Odessa A’zion á mynd númer tvö. View this post on Instagram A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish) Eilish var í sambandi við rokkarann Jesse Rutherford en þau hættu saman síðastliðið vor. Hinsegin Hollywood Tengdar fréttir Billie Eilish orðin einhleyp á ný Poppstjarnan Billie Eilish og rokkarinn Jesse Rutherford, söngvari The Neighbourhood, eru hætt saman eftir sjö mánaða samband. Framhjáhald ku ekki vera ástæðan. 17. maí 2023 19:54 Billie Eilish hreppir Óskarinn fyrir besta frumsamda lagið Tónlistarkonan Billie Eilish var rétt í þessu að vinna Óskarsverðlaun fyrir besta frumsamda lagið ásamt bróður sínum Finneas Eilish. Lagið sem um ræðir heitir No Time To Die og er titillag nýjustu James Bond kvikmyndarinnar. 28. mars 2022 03:01 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Kanónur í jólakósí Menning Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Fleiri fréttir „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Sjá meira
Billie Eilish var í viðtali hjá tímaritinu Variety á dögunum þar sem hún sagðist laðast að konum þrátt fyrir að þær hræddu hana svolítið. Í kjölfarið segist Billie ekki alveg hafa áttað sig á því að hún væri að koma út úr skápnum. „Ég las greinina og hugsaði ó, ætli ég hafi ekki komið út úr skápnum í dag? Ég er búin að vera svona í langan tíma og talaði bara ekki um það. Nú er þetta komið út. Það er spennandi því fólk vissi þetta greinilega ekki og það er geggjað að það viti þetta núna. Ég er fyrir stelpurnar,“ segir Billie í samtali við Variety. Billie Eilish opens up about coming out in her Variety cover story: "I didn't realize people didn't know!" | Variety Hitmakers presented by @sonyelectronics https://t.co/xxmgD0zs3Y pic.twitter.com/uDDbCk6tgp— Variety (@Variety) December 2, 2023 Segir hún að þetta ætti ekki að koma aðdáendum sínum á óvart og spurði meðal annars hvort kynhneigð hennar hafi ekki verið augljós. Nýverið birti hún myndaseríu á Instagram þar sem hún kyssir leikkonuna Odessa A’zion á mynd númer tvö. View this post on Instagram A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish) Eilish var í sambandi við rokkarann Jesse Rutherford en þau hættu saman síðastliðið vor.
Hinsegin Hollywood Tengdar fréttir Billie Eilish orðin einhleyp á ný Poppstjarnan Billie Eilish og rokkarinn Jesse Rutherford, söngvari The Neighbourhood, eru hætt saman eftir sjö mánaða samband. Framhjáhald ku ekki vera ástæðan. 17. maí 2023 19:54 Billie Eilish hreppir Óskarinn fyrir besta frumsamda lagið Tónlistarkonan Billie Eilish var rétt í þessu að vinna Óskarsverðlaun fyrir besta frumsamda lagið ásamt bróður sínum Finneas Eilish. Lagið sem um ræðir heitir No Time To Die og er titillag nýjustu James Bond kvikmyndarinnar. 28. mars 2022 03:01 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Kanónur í jólakósí Menning Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Fleiri fréttir „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Sjá meira
Billie Eilish orðin einhleyp á ný Poppstjarnan Billie Eilish og rokkarinn Jesse Rutherford, söngvari The Neighbourhood, eru hætt saman eftir sjö mánaða samband. Framhjáhald ku ekki vera ástæðan. 17. maí 2023 19:54
Billie Eilish hreppir Óskarinn fyrir besta frumsamda lagið Tónlistarkonan Billie Eilish var rétt í þessu að vinna Óskarsverðlaun fyrir besta frumsamda lagið ásamt bróður sínum Finneas Eilish. Lagið sem um ræðir heitir No Time To Die og er titillag nýjustu James Bond kvikmyndarinnar. 28. mars 2022 03:01