Ballið búið hjá Taco Bell Árni Sæberg skrifar 4. desember 2023 14:47 Helgi Vilhjálmsson eða Helgi í Góu eins og hann er oft kallaður. Magnús Hlynur Hreiðarsson Veitingastöðum alþjóðlegu keðjunnar Taco Bell, sem reknir hafa verið samhliða veitingastöðum KFC hér á landi, verður lokað að óbreyttu. Helgi Vilhjálmsson, sem ávallt er kenndur við Góu, segir sérfræðinga KFC á alþjóðavísu hafa bannað rekstur staðanna í sama húsnæði. Glöggir viðskiptavinir Taco Bell og KFC hafa tekið eftir því að merkingar Taco Bell á stöðunum í Grafarholti og Hafnarfirði hafa verið teknar niður. Helgi, sem rekið hefur KFC á Íslandi í rúm fjörutíu ár og Taco Bell frá árinu 2006, segir að ákvörðunin hafi ekki verið í hans höndum. „Við megum víst ekki vera með þessa staði lengur saman. Þetta eru sérfræðingar úti í heimi sem ráða þessu,“ segir Helgi en Taco Bell hefur deilt húsnæði með KFC hér á landi í fjölmörg ár. Reksturinn hafi gengið vel Að sögn Helga er veitingastaðakeðjan því hætt í bili en tekur þó fram að verið sé að skoða málið. „Þetta er svolítið skrítið finnst mér eftir fjörutíu ár í þessu að við virðumst ekkert vita sem erum að vinna á gólfinu bara þeir sem koma úr skólunum,“ segir Helgi og bætir við að þeir hafi ekki verið spurðir álits varðandi breytt fyrirkomulag. Helgi segir reksturinn hafa gengið vel og að fólki hafi fundist gott að hafa staðina saman enda séu langanir fólks misjafnar. „Þetta er leiðinlegt fyrir okkar föstu kúnna því þetta hefur þótt sniðugt með.“ Matur Veitingastaðir Reykjavík Hafnarfjörður Mest lesið Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Viðskipti innlent Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Viðskipti innlent Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Viðskipti innlent Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Viðskipti innlent Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma Viðskipti innlent Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Viðskipti innlent Hringrásin: „Ég er með blæti fyrir gömlu timbri“ Atvinnulíf Verðbólga lækkar um 0,4 stig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Indó skoraði hæst í Sjálfbærniásnum Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Verðbólga lækkar um 0,4 stig Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Bein útsending: Viðurkenningarhátíð Sjálfbærniássins Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Vextir lækka hjá Íslandsbanka Lokun kísilvers á Bakka: „Þetta er grátbölvað“ Arion vill sameinast Kviku Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Bein útsending: Ársfundur Samáls Vilja að stjórnvöld greiði leið kísilversins á Bakka Play tekur flugið til Agadir Halla nýr yfirlögfræðingur Emblu Medical Stöðva rekstur á Bakka í júlí og segja 80 manns upp störfum Heimar mega kaupa Grósku Tap útgerðarinnar vegna fjárfestinga í fiskeldi nemur milljörðum 4,5 milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Kastrup og Jón Mýrdal hafa skilið skiptum Ráðin forstöðumaður söludeildar TVG-Zimsen Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sjá meira
Glöggir viðskiptavinir Taco Bell og KFC hafa tekið eftir því að merkingar Taco Bell á stöðunum í Grafarholti og Hafnarfirði hafa verið teknar niður. Helgi, sem rekið hefur KFC á Íslandi í rúm fjörutíu ár og Taco Bell frá árinu 2006, segir að ákvörðunin hafi ekki verið í hans höndum. „Við megum víst ekki vera með þessa staði lengur saman. Þetta eru sérfræðingar úti í heimi sem ráða þessu,“ segir Helgi en Taco Bell hefur deilt húsnæði með KFC hér á landi í fjölmörg ár. Reksturinn hafi gengið vel Að sögn Helga er veitingastaðakeðjan því hætt í bili en tekur þó fram að verið sé að skoða málið. „Þetta er svolítið skrítið finnst mér eftir fjörutíu ár í þessu að við virðumst ekkert vita sem erum að vinna á gólfinu bara þeir sem koma úr skólunum,“ segir Helgi og bætir við að þeir hafi ekki verið spurðir álits varðandi breytt fyrirkomulag. Helgi segir reksturinn hafa gengið vel og að fólki hafi fundist gott að hafa staðina saman enda séu langanir fólks misjafnar. „Þetta er leiðinlegt fyrir okkar föstu kúnna því þetta hefur þótt sniðugt með.“
Matur Veitingastaðir Reykjavík Hafnarfjörður Mest lesið Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Viðskipti innlent Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Viðskipti innlent Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Viðskipti innlent Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Viðskipti innlent Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma Viðskipti innlent Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Viðskipti innlent Hringrásin: „Ég er með blæti fyrir gömlu timbri“ Atvinnulíf Verðbólga lækkar um 0,4 stig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Indó skoraði hæst í Sjálfbærniásnum Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Verðbólga lækkar um 0,4 stig Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Bein útsending: Viðurkenningarhátíð Sjálfbærniássins Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Vextir lækka hjá Íslandsbanka Lokun kísilvers á Bakka: „Þetta er grátbölvað“ Arion vill sameinast Kviku Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Bein útsending: Ársfundur Samáls Vilja að stjórnvöld greiði leið kísilversins á Bakka Play tekur flugið til Agadir Halla nýr yfirlögfræðingur Emblu Medical Stöðva rekstur á Bakka í júlí og segja 80 manns upp störfum Heimar mega kaupa Grósku Tap útgerðarinnar vegna fjárfestinga í fiskeldi nemur milljörðum 4,5 milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Kastrup og Jón Mýrdal hafa skilið skiptum Ráðin forstöðumaður söludeildar TVG-Zimsen Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sjá meira