Aðgerðum að mestu lokið í norðurhlutanum og suðurhlutinn næstur Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. desember 2023 06:54 Þúsundir Palestínumanna hafa flúið suður til Rafah eftir að Ísraelsmenn réðust inn á Gasa. Nú sækir herinn suður. AP/Fatima Shbair Skriðdrekar, herflutningabifreiðar og jarðýtur Ísraelshers eru komnar inn á suðurhluta Gasa, nærri Khan Younis. Erlendir miðlar hafa eftir talsmanni hersins að aðgerðum í norðurhlutanum sé að stærstum hluta lokið. Ísraelsher tók yfir norðurhluta Gasa í nóvember og hefur sótt hart suður eftir að umsömdu hléi á átökum lauk fyrir fjórum dögum. Reuters hefur eftir íbúum að búið sé að loka fyrir umferð milli norðurs og vesturs og herinn segir aðal veginn norður frá Khan Younis nú vígvöll. Talsmenn Sameinuðu þjóðanna segjast hafa verulegar áhyggjur af þróun mála og óttast að neyðaraðstoð til handa íbúum hætti að berast þangað sem hennar er þörf. Það sé hvergi öruggt að vera og engin leið til að aðstoða fólkið. Yfirvöld í Ísrael hafa hækkað viðbragðsstig í nokkrum ríkjum, sem þýðir að aukin hætta er talin á árásum gegn Ísraelsmönnum í viðkomandi löndum. Um er að ræða Bretland, Frakkland, Þýskaland, Ástralíu, Rússland, Brasilíu og Argentínu, svo dæmi séu nefnd. Ísraelsmenn í þessum ríkjum eru hvattir til að forðast mótmæli gegn Ísrael og samkomur þar sem Ísraelar koma saman. Þá eru þeir hvattir til að bera þess ekki merki að vera Ísraelsmenn eða gyðingar. Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Ísrael Palestína Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Sjá meira
Ísraelsher tók yfir norðurhluta Gasa í nóvember og hefur sótt hart suður eftir að umsömdu hléi á átökum lauk fyrir fjórum dögum. Reuters hefur eftir íbúum að búið sé að loka fyrir umferð milli norðurs og vesturs og herinn segir aðal veginn norður frá Khan Younis nú vígvöll. Talsmenn Sameinuðu þjóðanna segjast hafa verulegar áhyggjur af þróun mála og óttast að neyðaraðstoð til handa íbúum hætti að berast þangað sem hennar er þörf. Það sé hvergi öruggt að vera og engin leið til að aðstoða fólkið. Yfirvöld í Ísrael hafa hækkað viðbragðsstig í nokkrum ríkjum, sem þýðir að aukin hætta er talin á árásum gegn Ísraelsmönnum í viðkomandi löndum. Um er að ræða Bretland, Frakkland, Þýskaland, Ástralíu, Rússland, Brasilíu og Argentínu, svo dæmi séu nefnd. Ísraelsmenn í þessum ríkjum eru hvattir til að forðast mótmæli gegn Ísrael og samkomur þar sem Ísraelar koma saman. Þá eru þeir hvattir til að bera þess ekki merki að vera Ísraelsmenn eða gyðingar.
Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Ísrael Palestína Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Sjá meira