Segir ekki hægt að standa hlutlaus hjá þjóðarmorði Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. desember 2023 08:34 Greta Thunberg segir samtökin FFF alltaf hafa ljáð hinum kúguðu rödd. EPA-EFE/ANDY RAIN Sænska loftlagsaðgerðarsinninn Greta Thunberg segist ekki ætla að þegja yfir hörmungum á Gasa ströndinni. Hún segir ekki hægt að standa hlutlaus hjá á meðan framið sé þjóðarmorð. Þetta kemur fram í aðsendri grein Gretu og stjórnarmeðlima í sænsku umhverfisverndarsamtökunum Fridays For Future (FFF), sem birtist í Aftonbladet og í Guardian. Samtökin hafa áður verið gagnrýnd fyrir að taka afstöðu í stríðinu fyrir botni Miðjarðarhafs. „Að berjast fyrir réttlæti í loftlagsmálum snýst um að láta sig varða hag fólks og mannréttindi þeirra. Við tjáum okkur þegar fólk þjáist, er neytt til að flýja heimili sín eða er drepið, óháð málstað þess,“ segir meðal annars í greininni. Hópurinn hafi áður gripið til samstöðuaðgerða með Sömum, Kúrdum, Úkraínumönnum og fleiri hópum í baráttu þeirra gegn kúgun. Samstaðan með Palestínumönnum falli undir sömu gildi. Þá segir í greininni að hinir ýmsu alþjóðlegu hópar sem tengist FFF samtökunum séu sjálfstæðir. Greinin mæli fyrir skoðunum sænska hópsins. Óásættanlegt sé að verða vitni að fjölgun hatursglæpa gegn gyðingum og múslímum. „Að krefjast þess að bundinn verði endir á óafsakanlegt ofbeldi snýst um mennsku og við skorum á alla sem geta að gera það. Að þegja er að vera samsekur. Þú getur ekki verið hlutlaus á meðan verið er að fremja þjóðarmorð.“ Svíþjóð Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Fleiri fréttir Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Sjá meira
Þetta kemur fram í aðsendri grein Gretu og stjórnarmeðlima í sænsku umhverfisverndarsamtökunum Fridays For Future (FFF), sem birtist í Aftonbladet og í Guardian. Samtökin hafa áður verið gagnrýnd fyrir að taka afstöðu í stríðinu fyrir botni Miðjarðarhafs. „Að berjast fyrir réttlæti í loftlagsmálum snýst um að láta sig varða hag fólks og mannréttindi þeirra. Við tjáum okkur þegar fólk þjáist, er neytt til að flýja heimili sín eða er drepið, óháð málstað þess,“ segir meðal annars í greininni. Hópurinn hafi áður gripið til samstöðuaðgerða með Sömum, Kúrdum, Úkraínumönnum og fleiri hópum í baráttu þeirra gegn kúgun. Samstaðan með Palestínumönnum falli undir sömu gildi. Þá segir í greininni að hinir ýmsu alþjóðlegu hópar sem tengist FFF samtökunum séu sjálfstæðir. Greinin mæli fyrir skoðunum sænska hópsins. Óásættanlegt sé að verða vitni að fjölgun hatursglæpa gegn gyðingum og múslímum. „Að krefjast þess að bundinn verði endir á óafsakanlegt ofbeldi snýst um mennsku og við skorum á alla sem geta að gera það. Að þegja er að vera samsekur. Þú getur ekki verið hlutlaus á meðan verið er að fremja þjóðarmorð.“
Svíþjóð Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Fleiri fréttir Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Sjá meira