Glimmer, glamúr og glæsileiki í þrítugsafmælisferð í París Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. desember 2023 14:49 Helstu áhrifvaldaskvísur landisns, þær Sunneva Einarsdóttir, Birgitta Líf Björnsdóttir, Jóhanna Helga Jensdóttir, Sigríður Margrét Ágústsdóttir, fögnuðu þrítugsafmæli raunveruleikastjörnunnar Hildar Sifjar Hauksdóttur í París um helgina. Ferðin einkenndist af glamúr, glimmer og glæsileika þar sem kampavín, hælaskór og merkjavara var í hávegum. Vinkonurnar sýndu meðal annars frá því þegar þær kíktu í verslun tískurisans Chanel þar sem tekið var á móti þeim með freyðandi búbblum og makkarónum. Eftir heimsóknina virtist Sunneva Einars einu hálsmeni ríkari þar sem hún birti mynd af gripnum. Sunneva bar fallegt hálsmen frá Chanel.Skjáskot Freyðandi veigar og makkarónur.Skjáskot Vinkonurnar fóru í verslunina Chanel.Skjáskot Bakvið tjöldin.Skjáskot Jólaskreytingin var upp á tíu.Skjáskot Stjarna kvöldsins Í gærkvöldi skáluðu vinkonurnar fyrir Hildi Sif á veitingastaðnum L 'Avenue. Þær voru hver annarri glæsilegri í dökkum kjólum. Hildur Sif var án efa stjarna kvöldsins klædd hvítum síðum pallíettukjól, hvítum hælaskóm og ljósum gervipels. „Ég á afmæli!! Ég fagnaði 30 ára afmæli mínu í París með mínum bestu,“skrifaði Hildur Sif við myndir af sér frá kvöldinu með rauða bollaköku í hönd. View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) Skálað á miðnætti.Skjáskot Skjáskot Hér að neðan má sjá fleiri myndir frá kvöldinu. Sigríður og Hildur Sif. Skjáskot Glæsilegar vinkonur.Skjáskot Skjáskot Skjáskot Skjáskot Speglaskvísumynd.Skjáskot Afmæliseftirrétturinn einfaldur og flottur.Skjáskot Glæsileg með rauðan varalit.Skjáskot Naut og bernaise, gerist ekki betra.Skjáskot Tímamót Frakkland Samfélagsmiðlar Tíska og hönnun Tengdar fréttir Stjörnulífið: Seiðandi Salka, áhrifavaldar í París og jólaglamúr Stjörnur landsins tóku fagnandi á móti aðventunni með glamúr og gleði. Helstu áhrifavaldaskvísur landsins skelltu sér til Parísar að fagna þrítugsafmæli, jólatónleikaröðin er farin af stað og margir deila huggulegum jólahefðum. 4. desember 2023 10:55 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Ferðin einkenndist af glamúr, glimmer og glæsileika þar sem kampavín, hælaskór og merkjavara var í hávegum. Vinkonurnar sýndu meðal annars frá því þegar þær kíktu í verslun tískurisans Chanel þar sem tekið var á móti þeim með freyðandi búbblum og makkarónum. Eftir heimsóknina virtist Sunneva Einars einu hálsmeni ríkari þar sem hún birti mynd af gripnum. Sunneva bar fallegt hálsmen frá Chanel.Skjáskot Freyðandi veigar og makkarónur.Skjáskot Vinkonurnar fóru í verslunina Chanel.Skjáskot Bakvið tjöldin.Skjáskot Jólaskreytingin var upp á tíu.Skjáskot Stjarna kvöldsins Í gærkvöldi skáluðu vinkonurnar fyrir Hildi Sif á veitingastaðnum L 'Avenue. Þær voru hver annarri glæsilegri í dökkum kjólum. Hildur Sif var án efa stjarna kvöldsins klædd hvítum síðum pallíettukjól, hvítum hælaskóm og ljósum gervipels. „Ég á afmæli!! Ég fagnaði 30 ára afmæli mínu í París með mínum bestu,“skrifaði Hildur Sif við myndir af sér frá kvöldinu með rauða bollaköku í hönd. View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) Skálað á miðnætti.Skjáskot Skjáskot Hér að neðan má sjá fleiri myndir frá kvöldinu. Sigríður og Hildur Sif. Skjáskot Glæsilegar vinkonur.Skjáskot Skjáskot Skjáskot Skjáskot Speglaskvísumynd.Skjáskot Afmæliseftirrétturinn einfaldur og flottur.Skjáskot Glæsileg með rauðan varalit.Skjáskot Naut og bernaise, gerist ekki betra.Skjáskot
Tímamót Frakkland Samfélagsmiðlar Tíska og hönnun Tengdar fréttir Stjörnulífið: Seiðandi Salka, áhrifavaldar í París og jólaglamúr Stjörnur landsins tóku fagnandi á móti aðventunni með glamúr og gleði. Helstu áhrifavaldaskvísur landsins skelltu sér til Parísar að fagna þrítugsafmæli, jólatónleikaröðin er farin af stað og margir deila huggulegum jólahefðum. 4. desember 2023 10:55 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Stjörnulífið: Seiðandi Salka, áhrifavaldar í París og jólaglamúr Stjörnur landsins tóku fagnandi á móti aðventunni með glamúr og gleði. Helstu áhrifavaldaskvísur landsins skelltu sér til Parísar að fagna þrítugsafmæli, jólatónleikaröðin er farin af stað og margir deila huggulegum jólahefðum. 4. desember 2023 10:55