Meinaður aðgangur að blaðamannafundi Ten Hag Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. desember 2023 23:31 Blaðamannafundur Erkis ten Hag var ekki jafn fjölmennur og oft áður í dag. Matthew Peters/Manchester United via Getty Images Fulltrúum fjögurra fjölmiðla var meinaður aðgangur að blaðamannafundi Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, sem haldinn var í dag fyrir leik liðsins gegn Chelsea sem fram fer annað kvöld. Fjölmiðlafólk á vegum Sky Sports, ESPN, Manchester Evening News og The Mirror fengu ekki að sitja blaðamannafund þjálfarans í dag eftir að miðlarnir greindu frá meintu ósætti leikmanna liðsins við þjálfarann. Forráðamönnum Manchester United þykir félagið ekki hafa fengið færi á því að svara þessum neikvæðu fréttum um félagið og brugðu því á það ráð að banna fulltrúum þeirra miðla einfaldlega að mæta á blaðamannafund liðsins í dag. „Við erum að grípa til aðgerða gegn nokkrum fjölmiðlafyrirtækjum. Ekki vegna þess að þau hafa birt fréttir sem okkur líkar ekki, heldur vegna þess að þau gerðu það án þess að hafa samband við okkur fyrst til að gefa okkur tækifæri til að svara fyrir okkur eða setja hlutina í samhengi,“ sagði í yfirlýsingu Manchester United í dag. „Við höfum trú á því að það sé mikilvægt að geta varið sig og við vonum að þetta muni verða til þess að við endurhugsum það hvernig við vinnum saman.“ Manchester United banned several media outlets from attending Erik ten Hag's press conference after reports surfaced that he had lost parts of the dressing room. In a statement: 'not for publishing stories we don't like, but for doing so without contacting us first and give us… pic.twitter.com/OnG9OZmaDP— B/R Football (@brfootball) December 5, 2023 Manchester United og Chelsea eigast við í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld klukkan 20:15. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Sjá meira
Fjölmiðlafólk á vegum Sky Sports, ESPN, Manchester Evening News og The Mirror fengu ekki að sitja blaðamannafund þjálfarans í dag eftir að miðlarnir greindu frá meintu ósætti leikmanna liðsins við þjálfarann. Forráðamönnum Manchester United þykir félagið ekki hafa fengið færi á því að svara þessum neikvæðu fréttum um félagið og brugðu því á það ráð að banna fulltrúum þeirra miðla einfaldlega að mæta á blaðamannafund liðsins í dag. „Við erum að grípa til aðgerða gegn nokkrum fjölmiðlafyrirtækjum. Ekki vegna þess að þau hafa birt fréttir sem okkur líkar ekki, heldur vegna þess að þau gerðu það án þess að hafa samband við okkur fyrst til að gefa okkur tækifæri til að svara fyrir okkur eða setja hlutina í samhengi,“ sagði í yfirlýsingu Manchester United í dag. „Við höfum trú á því að það sé mikilvægt að geta varið sig og við vonum að þetta muni verða til þess að við endurhugsum það hvernig við vinnum saman.“ Manchester United banned several media outlets from attending Erik ten Hag's press conference after reports surfaced that he had lost parts of the dressing room. In a statement: 'not for publishing stories we don't like, but for doing so without contacting us first and give us… pic.twitter.com/OnG9OZmaDP— B/R Football (@brfootball) December 5, 2023 Manchester United og Chelsea eigast við í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld klukkan 20:15.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Sjá meira