Fann ástina í faðmi flóttamanns frá Venesúela Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. desember 2023 12:30 Páll Óskar er ástfanginn upp fyrir haus. Vísir/vilhelm Páll Óskar Hjálmtýsson, poppgoðsögn Íslands, er trúlofaður. Hann greindi tónleikagestum frá því á aðventutónleikum um helgina og sagðist hlakka til fyrstu jólanna með ástinni sinni. Páll Óskar og Monika Abendroth hörpuleikari fögnuðu því um helgina að 20 ár væru liðin frá því að þau héldu fyrstu aðventutónleika sína, sem eru orðnir fastur liður í aðventu margra landsmanna. Með þeim voru fleiri hljóðfæraleikarar og kór undir stjórn Hreiðars Inga Þorsteinssonar. Palli notaði tækifærið og opnaði sig upp á gátt á tónleikunum og deildi því með gestum að unnusti hans væri flóttamaður frá Venesúela. Unnustinn var ekki viðstaddur tónleikana í Háteigskirkju á laugardagskvöld þar sem hann var að vinna á nýjum pizzastað Palla, 107 Pizza, en var sagður myndu mæta á tónleikana á sunnudagskvöldið. Palli sló á létta strengi í mikilli einlægni við tónleikagesti og nokkuð ljóst að tónlistarmaðurinn hefur aldrei verið hamingjusamari. Stærsta prófraunin á sambandið í maí Palli sagði að stærsta prófraunin á sambandið hefði verið í maí þegar Eurovision söngvakeppnin fram að venju. Unnustinn, alla leiðina frá Venesúela, hafi aldrei áður séð Eurovision, sem Páll Óskar breytti eftirminnilega með frumlegu atriði sínu þegar hann flutti Minn hinsti dans árið 1997. Sem betur fer hafi kærastinn staðist prófraunina með stæl og verið yfir sig hrifinn af keppninni. Palli trúði tónleikagestum einnig fyrir því að hann væri allt í einu í nokkuð snúinni stöðu; að fara að halda jól í fyrsta sinn með alvöru kærasta! Hann hélt nú samt að allt myndi fara vel að lokum. Páll Óskar var tekinn tali í fréttum Stöðvar 2 á sunnudaginn í aðdraganda tónleikana þar sem unnusti hans var meðal gesta. Ástin og lífið Tónlist Tímamót Tengdar fréttir Páll Óskar genginn út: „Ég er hamingjusamasti hommi í heimi“ Páll Óskar, ástsælasti söngvari þjóðarinnar er genginn út, 53 ára að aldri. Hann segir tilfinninguna vægast sagt áhugaverða. Í kjölfarið gaf hann út lagið Galið gott, ásamt Doctor Victor. Hann segir textann hafa komið til sín eftir að ástin barði að dyrum. 22. júní 2023 10:10 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira
Páll Óskar og Monika Abendroth hörpuleikari fögnuðu því um helgina að 20 ár væru liðin frá því að þau héldu fyrstu aðventutónleika sína, sem eru orðnir fastur liður í aðventu margra landsmanna. Með þeim voru fleiri hljóðfæraleikarar og kór undir stjórn Hreiðars Inga Þorsteinssonar. Palli notaði tækifærið og opnaði sig upp á gátt á tónleikunum og deildi því með gestum að unnusti hans væri flóttamaður frá Venesúela. Unnustinn var ekki viðstaddur tónleikana í Háteigskirkju á laugardagskvöld þar sem hann var að vinna á nýjum pizzastað Palla, 107 Pizza, en var sagður myndu mæta á tónleikana á sunnudagskvöldið. Palli sló á létta strengi í mikilli einlægni við tónleikagesti og nokkuð ljóst að tónlistarmaðurinn hefur aldrei verið hamingjusamari. Stærsta prófraunin á sambandið í maí Palli sagði að stærsta prófraunin á sambandið hefði verið í maí þegar Eurovision söngvakeppnin fram að venju. Unnustinn, alla leiðina frá Venesúela, hafi aldrei áður séð Eurovision, sem Páll Óskar breytti eftirminnilega með frumlegu atriði sínu þegar hann flutti Minn hinsti dans árið 1997. Sem betur fer hafi kærastinn staðist prófraunina með stæl og verið yfir sig hrifinn af keppninni. Palli trúði tónleikagestum einnig fyrir því að hann væri allt í einu í nokkuð snúinni stöðu; að fara að halda jól í fyrsta sinn með alvöru kærasta! Hann hélt nú samt að allt myndi fara vel að lokum. Páll Óskar var tekinn tali í fréttum Stöðvar 2 á sunnudaginn í aðdraganda tónleikana þar sem unnusti hans var meðal gesta.
Ástin og lífið Tónlist Tímamót Tengdar fréttir Páll Óskar genginn út: „Ég er hamingjusamasti hommi í heimi“ Páll Óskar, ástsælasti söngvari þjóðarinnar er genginn út, 53 ára að aldri. Hann segir tilfinninguna vægast sagt áhugaverða. Í kjölfarið gaf hann út lagið Galið gott, ásamt Doctor Victor. Hann segir textann hafa komið til sín eftir að ástin barði að dyrum. 22. júní 2023 10:10 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira
Páll Óskar genginn út: „Ég er hamingjusamasti hommi í heimi“ Páll Óskar, ástsælasti söngvari þjóðarinnar er genginn út, 53 ára að aldri. Hann segir tilfinninguna vægast sagt áhugaverða. Í kjölfarið gaf hann út lagið Galið gott, ásamt Doctor Victor. Hann segir textann hafa komið til sín eftir að ástin barði að dyrum. 22. júní 2023 10:10