Fann ástina í faðmi flóttamanns frá Venesúela Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. desember 2023 12:30 Páll Óskar er ástfanginn upp fyrir haus. Vísir/vilhelm Páll Óskar Hjálmtýsson, poppgoðsögn Íslands, er trúlofaður. Hann greindi tónleikagestum frá því á aðventutónleikum um helgina og sagðist hlakka til fyrstu jólanna með ástinni sinni. Páll Óskar og Monika Abendroth hörpuleikari fögnuðu því um helgina að 20 ár væru liðin frá því að þau héldu fyrstu aðventutónleika sína, sem eru orðnir fastur liður í aðventu margra landsmanna. Með þeim voru fleiri hljóðfæraleikarar og kór undir stjórn Hreiðars Inga Þorsteinssonar. Palli notaði tækifærið og opnaði sig upp á gátt á tónleikunum og deildi því með gestum að unnusti hans væri flóttamaður frá Venesúela. Unnustinn var ekki viðstaddur tónleikana í Háteigskirkju á laugardagskvöld þar sem hann var að vinna á nýjum pizzastað Palla, 107 Pizza, en var sagður myndu mæta á tónleikana á sunnudagskvöldið. Palli sló á létta strengi í mikilli einlægni við tónleikagesti og nokkuð ljóst að tónlistarmaðurinn hefur aldrei verið hamingjusamari. Stærsta prófraunin á sambandið í maí Palli sagði að stærsta prófraunin á sambandið hefði verið í maí þegar Eurovision söngvakeppnin fram að venju. Unnustinn, alla leiðina frá Venesúela, hafi aldrei áður séð Eurovision, sem Páll Óskar breytti eftirminnilega með frumlegu atriði sínu þegar hann flutti Minn hinsti dans árið 1997. Sem betur fer hafi kærastinn staðist prófraunina með stæl og verið yfir sig hrifinn af keppninni. Palli trúði tónleikagestum einnig fyrir því að hann væri allt í einu í nokkuð snúinni stöðu; að fara að halda jól í fyrsta sinn með alvöru kærasta! Hann hélt nú samt að allt myndi fara vel að lokum. Páll Óskar var tekinn tali í fréttum Stöðvar 2 á sunnudaginn í aðdraganda tónleikana þar sem unnusti hans var meðal gesta. Ástin og lífið Tónlist Tímamót Tengdar fréttir Páll Óskar genginn út: „Ég er hamingjusamasti hommi í heimi“ Páll Óskar, ástsælasti söngvari þjóðarinnar er genginn út, 53 ára að aldri. Hann segir tilfinninguna vægast sagt áhugaverða. Í kjölfarið gaf hann út lagið Galið gott, ásamt Doctor Victor. Hann segir textann hafa komið til sín eftir að ástin barði að dyrum. 22. júní 2023 10:10 Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira
Páll Óskar og Monika Abendroth hörpuleikari fögnuðu því um helgina að 20 ár væru liðin frá því að þau héldu fyrstu aðventutónleika sína, sem eru orðnir fastur liður í aðventu margra landsmanna. Með þeim voru fleiri hljóðfæraleikarar og kór undir stjórn Hreiðars Inga Þorsteinssonar. Palli notaði tækifærið og opnaði sig upp á gátt á tónleikunum og deildi því með gestum að unnusti hans væri flóttamaður frá Venesúela. Unnustinn var ekki viðstaddur tónleikana í Háteigskirkju á laugardagskvöld þar sem hann var að vinna á nýjum pizzastað Palla, 107 Pizza, en var sagður myndu mæta á tónleikana á sunnudagskvöldið. Palli sló á létta strengi í mikilli einlægni við tónleikagesti og nokkuð ljóst að tónlistarmaðurinn hefur aldrei verið hamingjusamari. Stærsta prófraunin á sambandið í maí Palli sagði að stærsta prófraunin á sambandið hefði verið í maí þegar Eurovision söngvakeppnin fram að venju. Unnustinn, alla leiðina frá Venesúela, hafi aldrei áður séð Eurovision, sem Páll Óskar breytti eftirminnilega með frumlegu atriði sínu þegar hann flutti Minn hinsti dans árið 1997. Sem betur fer hafi kærastinn staðist prófraunina með stæl og verið yfir sig hrifinn af keppninni. Palli trúði tónleikagestum einnig fyrir því að hann væri allt í einu í nokkuð snúinni stöðu; að fara að halda jól í fyrsta sinn með alvöru kærasta! Hann hélt nú samt að allt myndi fara vel að lokum. Páll Óskar var tekinn tali í fréttum Stöðvar 2 á sunnudaginn í aðdraganda tónleikana þar sem unnusti hans var meðal gesta.
Ástin og lífið Tónlist Tímamót Tengdar fréttir Páll Óskar genginn út: „Ég er hamingjusamasti hommi í heimi“ Páll Óskar, ástsælasti söngvari þjóðarinnar er genginn út, 53 ára að aldri. Hann segir tilfinninguna vægast sagt áhugaverða. Í kjölfarið gaf hann út lagið Galið gott, ásamt Doctor Victor. Hann segir textann hafa komið til sín eftir að ástin barði að dyrum. 22. júní 2023 10:10 Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira
Páll Óskar genginn út: „Ég er hamingjusamasti hommi í heimi“ Páll Óskar, ástsælasti söngvari þjóðarinnar er genginn út, 53 ára að aldri. Hann segir tilfinninguna vægast sagt áhugaverða. Í kjölfarið gaf hann út lagið Galið gott, ásamt Doctor Victor. Hann segir textann hafa komið til sín eftir að ástin barði að dyrum. 22. júní 2023 10:10