Allt leikur á reiðiskjálfi Telma Tómasson skrifar 6. desember 2023 15:16 Fólk í Khan Yunis syrgir fallna ástvini eftir loftárás Ísraelshers í dag. Ísraelsher hefur bætt í sókn sína eftir vikulagt vopnahlé. Getty Images/Ahmad Hasaballah Hart er barist á vígvellinum á Gasa og herma fréttir að Ísraelsher sé enn að herða sóknina. Skriðdrekasveitir eru að færast nær þremur borgum, Khan Younis í suðri og Jabalia og Shuja'iya í norðri. Barist er á götum Khan Younis, stærstu borgar í suðurhluta Gasastrandarinnar, en stjórnvöld í Ísrael fullyrða að leiðtogar Hamas samtakanna haldi þar til. Talið er að um sex hundruð þúsund almennir borgarar séu í sjálfheldu á átakasvæðunum, þeim hefur verið ráðlagt að flýja en hafa ekki í nein hús að venda. Palestínskur blaðamaður breska miðilsins BBC í Khan Yuonis segir loftárásir viðvarandi og allt leiki á reiðiskjálfi. Þá eru átök að breiðast út til Vesturbakkans. Palestínskt þorp nærri borginni Hebron hefur til að mynda verið jafnað við jörðu með jarðýtu. Um tvö hundruð íbúar þorpsins höfðu yfirgefið það eftir að árásargjarnir ísraelskir landnemar, með fulltingi hermanna, höfðu þjarmað að þeim. Herskáir ísraelskir landnemar hafa verið staðnir að beitingu ofbeldis í síauknum mæli á Vesturbakkanum. Hafa stjórnvöld bæði í Bandaríkjunum og Bretlandi fordæmt aðgerðir þeirra og jafnvel kallað eftir því að refsingum verði beitt. Landnemarnir fá stuðning frá stjórnmálamönnum og öðrum hátt settum embættismönnum og þurfa ólíklega að gjalda fyrir gjörðir sínar og skemmdarverk, eftir því sem fram kemur á fréttavef BBC. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Tengdar fréttir Egeland kallar aðgerðir Ísraela verstu árásir okkar tíma Jan Egeland, fyrrverandi utanríkisráðherra Noregs og einn af arkítektum Oslóarsamkomulagsins sem á sínum tíma tókst að koma á friði á milli Ísraela og Palestínumanna, gagnrýnir harðlega þær þjóðir sem sjá Ísraelsmönnum fyrir vopnum. 6. desember 2023 07:01 UN Women og fleiri samtök sökuð um að þegja um kynbundið ofbeldi Hamas Naglar í kynfærum kvenna, kynfæri svo illa farin að ekki var hægt að sjá hvort um var að ræða konu eða mann, skotsár á kynfærum og brjóstum. Þetta er meðal þess sem vitni að árásum Hamas á Ísraelsmenn 7. október lýstu á viðburði hjá Sameinuðu þjóðunum í gær. 5. desember 2023 08:31 Hvíta húsið segir fjármuni og tíma á þrotum Hvíta húsið segir peninga og tíma á þrotum þegar kemur að aðstoð við Úkraínumenn, ef bandaríska þingið gefur sig ekki og samþykkir frekari fjárhagsaðstoð og stuðning. 5. desember 2023 07:32 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Talið er að um sex hundruð þúsund almennir borgarar séu í sjálfheldu á átakasvæðunum, þeim hefur verið ráðlagt að flýja en hafa ekki í nein hús að venda. Palestínskur blaðamaður breska miðilsins BBC í Khan Yuonis segir loftárásir viðvarandi og allt leiki á reiðiskjálfi. Þá eru átök að breiðast út til Vesturbakkans. Palestínskt þorp nærri borginni Hebron hefur til að mynda verið jafnað við jörðu með jarðýtu. Um tvö hundruð íbúar þorpsins höfðu yfirgefið það eftir að árásargjarnir ísraelskir landnemar, með fulltingi hermanna, höfðu þjarmað að þeim. Herskáir ísraelskir landnemar hafa verið staðnir að beitingu ofbeldis í síauknum mæli á Vesturbakkanum. Hafa stjórnvöld bæði í Bandaríkjunum og Bretlandi fordæmt aðgerðir þeirra og jafnvel kallað eftir því að refsingum verði beitt. Landnemarnir fá stuðning frá stjórnmálamönnum og öðrum hátt settum embættismönnum og þurfa ólíklega að gjalda fyrir gjörðir sínar og skemmdarverk, eftir því sem fram kemur á fréttavef BBC.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Tengdar fréttir Egeland kallar aðgerðir Ísraela verstu árásir okkar tíma Jan Egeland, fyrrverandi utanríkisráðherra Noregs og einn af arkítektum Oslóarsamkomulagsins sem á sínum tíma tókst að koma á friði á milli Ísraela og Palestínumanna, gagnrýnir harðlega þær þjóðir sem sjá Ísraelsmönnum fyrir vopnum. 6. desember 2023 07:01 UN Women og fleiri samtök sökuð um að þegja um kynbundið ofbeldi Hamas Naglar í kynfærum kvenna, kynfæri svo illa farin að ekki var hægt að sjá hvort um var að ræða konu eða mann, skotsár á kynfærum og brjóstum. Þetta er meðal þess sem vitni að árásum Hamas á Ísraelsmenn 7. október lýstu á viðburði hjá Sameinuðu þjóðunum í gær. 5. desember 2023 08:31 Hvíta húsið segir fjármuni og tíma á þrotum Hvíta húsið segir peninga og tíma á þrotum þegar kemur að aðstoð við Úkraínumenn, ef bandaríska þingið gefur sig ekki og samþykkir frekari fjárhagsaðstoð og stuðning. 5. desember 2023 07:32 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Egeland kallar aðgerðir Ísraela verstu árásir okkar tíma Jan Egeland, fyrrverandi utanríkisráðherra Noregs og einn af arkítektum Oslóarsamkomulagsins sem á sínum tíma tókst að koma á friði á milli Ísraela og Palestínumanna, gagnrýnir harðlega þær þjóðir sem sjá Ísraelsmönnum fyrir vopnum. 6. desember 2023 07:01
UN Women og fleiri samtök sökuð um að þegja um kynbundið ofbeldi Hamas Naglar í kynfærum kvenna, kynfæri svo illa farin að ekki var hægt að sjá hvort um var að ræða konu eða mann, skotsár á kynfærum og brjóstum. Þetta er meðal þess sem vitni að árásum Hamas á Ísraelsmenn 7. október lýstu á viðburði hjá Sameinuðu þjóðunum í gær. 5. desember 2023 08:31
Hvíta húsið segir fjármuni og tíma á þrotum Hvíta húsið segir peninga og tíma á þrotum þegar kemur að aðstoð við Úkraínumenn, ef bandaríska þingið gefur sig ekki og samþykkir frekari fjárhagsaðstoð og stuðning. 5. desember 2023 07:32