Guterres nýtir sér 99. ákvæðið og varar við algjöru hruni á Gasa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. desember 2023 06:42 Guterres virðist telja tímabært að grípa til örþrifaráða. epa/Chris J. Ratcliffe António Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hefur í fyrsta sinn nýtt sér 99. ákvæði sáttmála Sameinuðu þjóðanna til að vekja athygli Öryggisráðsins á yfirvofandi „hruni“ mannúðarkerfisins á Gasa. Guterres hefur sent forseta Öryggisráðsins erindi þar sem hann hvetur ráðið til að grípa inn í og gera allt til að koma í veg fyrir stórkostlegan harmleik á svæðinu. Segir hann enga leið til að viðhalda neyðaraðstoð til handa íbúum við núverandi aðstæður og hvetur til tafarlauss mannúðarhlés á átökum. Samkvæmt 99. grein sáttmála Sameinuðu þjóðanna er forseta heimililt að leita til Öryggisráðsins og upplýsa það um mál sem hann telur ógna friði á heimsvísu. Gert er ráð fyrir að í framhaldi af erindinu muni hann ávarpa ráðið. Ísraelsmenn hafa þegar gagnrýnt ákvörðun Guterres og segja um að ræða þrýsting á Ísrael. Gilad Erdan, sendifulltrúi Ísrael við Sameinuðu þjóðirnar, segir um að ræða „siðferðilegan botn“ og afstöðu gegn Ísrael. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, greindi frá því í gær að Ísraelsher hefði umkringt hús Yahya Sinwar, leiðtoga Hamas. Sinwar er sagður í felum neðanjarðar en það er yfirlýst markmið hersins að hafa uppi á honum og drepa hann. Yfirvöld í Bandaríkjunum greindu frá því í gær að samtal hefði átt sér stað um tímalínu aðgerðanna og hvað tekur við í framhaldinu. Heilbrigðisyfirvöld á Gasa, sem eru undir stjórn Hamas, segja 1.200 börn hafa látið lífið á svæðinu eftir að tímabundið hlé rann út á dögunum. Átök í Ísrael og Palestínu Sameinuðu þjóðirnar Hernaður Palestína Ísrael Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Guterres hefur sent forseta Öryggisráðsins erindi þar sem hann hvetur ráðið til að grípa inn í og gera allt til að koma í veg fyrir stórkostlegan harmleik á svæðinu. Segir hann enga leið til að viðhalda neyðaraðstoð til handa íbúum við núverandi aðstæður og hvetur til tafarlauss mannúðarhlés á átökum. Samkvæmt 99. grein sáttmála Sameinuðu þjóðanna er forseta heimililt að leita til Öryggisráðsins og upplýsa það um mál sem hann telur ógna friði á heimsvísu. Gert er ráð fyrir að í framhaldi af erindinu muni hann ávarpa ráðið. Ísraelsmenn hafa þegar gagnrýnt ákvörðun Guterres og segja um að ræða þrýsting á Ísrael. Gilad Erdan, sendifulltrúi Ísrael við Sameinuðu þjóðirnar, segir um að ræða „siðferðilegan botn“ og afstöðu gegn Ísrael. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, greindi frá því í gær að Ísraelsher hefði umkringt hús Yahya Sinwar, leiðtoga Hamas. Sinwar er sagður í felum neðanjarðar en það er yfirlýst markmið hersins að hafa uppi á honum og drepa hann. Yfirvöld í Bandaríkjunum greindu frá því í gær að samtal hefði átt sér stað um tímalínu aðgerðanna og hvað tekur við í framhaldinu. Heilbrigðisyfirvöld á Gasa, sem eru undir stjórn Hamas, segja 1.200 börn hafa látið lífið á svæðinu eftir að tímabundið hlé rann út á dögunum.
Átök í Ísrael og Palestínu Sameinuðu þjóðirnar Hernaður Palestína Ísrael Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira