Mál Alberts komið til héraðssaksóknara Árni Sæberg skrifar 7. desember 2023 10:26 Albert í leik með landsliðinu gegn Ísrael sumarið 2022. Vísir/Hulda Margrét Héraðssaksóknari tekur ákvörðun hvort knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson verði ákærður fyrir kynferðisbrot. Málið er komið á borð héraðssaksóknara að lokinni rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari staðfestir við fréttastofu að kynferðisbrotamál sem kært var í sumar sé komið á borð héraðssaksóknara. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá. Albert, sem spilar með ítalska liðinu Genoa, hefur ekki spilað með íslenska landsliðinu síðan málið kom upp í lok ágúst. Hann hefur spilað einkar vel með Genoa undanfarna mánuði og orðaður við stórlið í Evrópu. Embætti héraðssaksóknara tekur ákvörðun um það hvort Albert verður ákærður eða málið látið niður falla. Lögreglumál KSÍ Kynferðisofbeldi Landslið karla í fótbolta Mál Alberts Guðmundssonar Tengdar fréttir Albert framlengir við Genoa Albert Guðmundsson hefur skrifað undir nýjan samning við Genoa á Ítalíu. Hann hefur verið orðaður við stórlið víða um Evrópu. 17. nóvember 2023 12:25 Líkir stöðu Alberts við þá sem hann kynntist hjá Salah Hollenski miðjumaðurinn Kevin Strootman fer fögrum orðum um samherja sinn hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Genoa, Íslendinginn Albert Guðmundsson. Albert hefur farið á kostum á yfirstandandi tímabili og er Strootman hræddur um að Íslendingurinn verði ekki lengi á mála hjá Genoa í viðbót, haldi hann áfram að spila svona. 8. nóvember 2023 10:30 Albert Guðmundsson er nú aftur markahæstur Íslendinga í Seríu A Albert Guðmundsson jafnaði íslenska markametið í Seríu A á Ítalíu þegar hann skoraði sigurmark Genoa um helgina. 30. október 2023 09:31 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari staðfestir við fréttastofu að kynferðisbrotamál sem kært var í sumar sé komið á borð héraðssaksóknara. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá. Albert, sem spilar með ítalska liðinu Genoa, hefur ekki spilað með íslenska landsliðinu síðan málið kom upp í lok ágúst. Hann hefur spilað einkar vel með Genoa undanfarna mánuði og orðaður við stórlið í Evrópu. Embætti héraðssaksóknara tekur ákvörðun um það hvort Albert verður ákærður eða málið látið niður falla.
Lögreglumál KSÍ Kynferðisofbeldi Landslið karla í fótbolta Mál Alberts Guðmundssonar Tengdar fréttir Albert framlengir við Genoa Albert Guðmundsson hefur skrifað undir nýjan samning við Genoa á Ítalíu. Hann hefur verið orðaður við stórlið víða um Evrópu. 17. nóvember 2023 12:25 Líkir stöðu Alberts við þá sem hann kynntist hjá Salah Hollenski miðjumaðurinn Kevin Strootman fer fögrum orðum um samherja sinn hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Genoa, Íslendinginn Albert Guðmundsson. Albert hefur farið á kostum á yfirstandandi tímabili og er Strootman hræddur um að Íslendingurinn verði ekki lengi á mála hjá Genoa í viðbót, haldi hann áfram að spila svona. 8. nóvember 2023 10:30 Albert Guðmundsson er nú aftur markahæstur Íslendinga í Seríu A Albert Guðmundsson jafnaði íslenska markametið í Seríu A á Ítalíu þegar hann skoraði sigurmark Genoa um helgina. 30. október 2023 09:31 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Albert framlengir við Genoa Albert Guðmundsson hefur skrifað undir nýjan samning við Genoa á Ítalíu. Hann hefur verið orðaður við stórlið víða um Evrópu. 17. nóvember 2023 12:25
Líkir stöðu Alberts við þá sem hann kynntist hjá Salah Hollenski miðjumaðurinn Kevin Strootman fer fögrum orðum um samherja sinn hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Genoa, Íslendinginn Albert Guðmundsson. Albert hefur farið á kostum á yfirstandandi tímabili og er Strootman hræddur um að Íslendingurinn verði ekki lengi á mála hjá Genoa í viðbót, haldi hann áfram að spila svona. 8. nóvember 2023 10:30
Albert Guðmundsson er nú aftur markahæstur Íslendinga í Seríu A Albert Guðmundsson jafnaði íslenska markametið í Seríu A á Ítalíu þegar hann skoraði sigurmark Genoa um helgina. 30. október 2023 09:31