Japan vann óvæntan sigur gegn Dönum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. desember 2023 21:21 Danir máttu þola eins marks tap gegn Japan í kvöld. EPA-EFE/Bo Amstrup DENMARK OUT Japan vann óvæntan eins marks sigur er liðið mætti Dönum á HM kvenna í handbolta í kvöld, 26-27. Alls fóru níu leikir fram á HM kvenna í dag og í kvöld og var viðureign Japans og Danmerkur hluti af fyrstu umferð milliriðils þrjú. Danska liðið byrjaði betur og náði þriggja marka forystu snemma leiks, en Japanir jöfnuðu fljótt metin og staðan í hálfleik var jöfn, 12-12. Japanska liðið hafði svo yfirhöndina stærstan hluta seinni hálfleiks og náði mest fjögurra marka forystu í stöðunni 16-20. Danska liðið lagði þó ekki árar í bát og var hársbreidd frá því að stela sigrinum af japanska liðinu. Danir jöfnuðu metin í 26-26, en Japanir skoruðu síðasta mark leiksins og unnu eins marks sigur, 26-27. Í sama riðli vann Þýskaland tveggja marka sigur gegn Rúmenum og Pólverjar unnu eins marks sigur gegn Serbum. Þjóðverjar eru þar með einir á toppi riðilsins með sex stig, Danir og Pólverjar eru jafnir með fjögur, Japan og Rúmenía með tvö og Serbar reka lestina án stiga. Þá unnu Kínverjar þriggja marka sigur gegn Paragvæ í riðli okkar Íslendinga í Forsetabikarnum, 23-20. Úrslit kvöldsins Svartfjallaland 25-26 Króatía Serbía 21-22 Pólland Þýskaland 24-22 Rúmenía Senegal 20-30 Ungverjaland Danmörk 26-27 Japan Svíþjóð 37-13 Senegal Forsetabikarinn Síle 30-20 Íran Kína 23-20 Paragvæ Grænland 14-37 Ísland HM karla í handbolta 2023 Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Leik lokið: Afturelding - FH 29-35 | Sannfærandi sex marka sigur meistaranna Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - FH 29-35 | Sannfærandi sex marka sigur meistaranna Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram Sjá meira
Alls fóru níu leikir fram á HM kvenna í dag og í kvöld og var viðureign Japans og Danmerkur hluti af fyrstu umferð milliriðils þrjú. Danska liðið byrjaði betur og náði þriggja marka forystu snemma leiks, en Japanir jöfnuðu fljótt metin og staðan í hálfleik var jöfn, 12-12. Japanska liðið hafði svo yfirhöndina stærstan hluta seinni hálfleiks og náði mest fjögurra marka forystu í stöðunni 16-20. Danska liðið lagði þó ekki árar í bát og var hársbreidd frá því að stela sigrinum af japanska liðinu. Danir jöfnuðu metin í 26-26, en Japanir skoruðu síðasta mark leiksins og unnu eins marks sigur, 26-27. Í sama riðli vann Þýskaland tveggja marka sigur gegn Rúmenum og Pólverjar unnu eins marks sigur gegn Serbum. Þjóðverjar eru þar með einir á toppi riðilsins með sex stig, Danir og Pólverjar eru jafnir með fjögur, Japan og Rúmenía með tvö og Serbar reka lestina án stiga. Þá unnu Kínverjar þriggja marka sigur gegn Paragvæ í riðli okkar Íslendinga í Forsetabikarnum, 23-20. Úrslit kvöldsins Svartfjallaland 25-26 Króatía Serbía 21-22 Pólland Þýskaland 24-22 Rúmenía Senegal 20-30 Ungverjaland Danmörk 26-27 Japan Svíþjóð 37-13 Senegal Forsetabikarinn Síle 30-20 Íran Kína 23-20 Paragvæ Grænland 14-37 Ísland
Svartfjallaland 25-26 Króatía Serbía 21-22 Pólland Þýskaland 24-22 Rúmenía Senegal 20-30 Ungverjaland Danmörk 26-27 Japan Svíþjóð 37-13 Senegal Forsetabikarinn Síle 30-20 Íran Kína 23-20 Paragvæ Grænland 14-37 Ísland
HM karla í handbolta 2023 Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Leik lokið: Afturelding - FH 29-35 | Sannfærandi sex marka sigur meistaranna Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - FH 29-35 | Sannfærandi sex marka sigur meistaranna Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram Sjá meira