Japan vann óvæntan sigur gegn Dönum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. desember 2023 21:21 Danir máttu þola eins marks tap gegn Japan í kvöld. EPA-EFE/Bo Amstrup DENMARK OUT Japan vann óvæntan eins marks sigur er liðið mætti Dönum á HM kvenna í handbolta í kvöld, 26-27. Alls fóru níu leikir fram á HM kvenna í dag og í kvöld og var viðureign Japans og Danmerkur hluti af fyrstu umferð milliriðils þrjú. Danska liðið byrjaði betur og náði þriggja marka forystu snemma leiks, en Japanir jöfnuðu fljótt metin og staðan í hálfleik var jöfn, 12-12. Japanska liðið hafði svo yfirhöndina stærstan hluta seinni hálfleiks og náði mest fjögurra marka forystu í stöðunni 16-20. Danska liðið lagði þó ekki árar í bát og var hársbreidd frá því að stela sigrinum af japanska liðinu. Danir jöfnuðu metin í 26-26, en Japanir skoruðu síðasta mark leiksins og unnu eins marks sigur, 26-27. Í sama riðli vann Þýskaland tveggja marka sigur gegn Rúmenum og Pólverjar unnu eins marks sigur gegn Serbum. Þjóðverjar eru þar með einir á toppi riðilsins með sex stig, Danir og Pólverjar eru jafnir með fjögur, Japan og Rúmenía með tvö og Serbar reka lestina án stiga. Þá unnu Kínverjar þriggja marka sigur gegn Paragvæ í riðli okkar Íslendinga í Forsetabikarnum, 23-20. Úrslit kvöldsins Svartfjallaland 25-26 Króatía Serbía 21-22 Pólland Þýskaland 24-22 Rúmenía Senegal 20-30 Ungverjaland Danmörk 26-27 Japan Svíþjóð 37-13 Senegal Forsetabikarinn Síle 30-20 Íran Kína 23-20 Paragvæ Grænland 14-37 Ísland HM karla í handbolta 2023 Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Sjá meira
Alls fóru níu leikir fram á HM kvenna í dag og í kvöld og var viðureign Japans og Danmerkur hluti af fyrstu umferð milliriðils þrjú. Danska liðið byrjaði betur og náði þriggja marka forystu snemma leiks, en Japanir jöfnuðu fljótt metin og staðan í hálfleik var jöfn, 12-12. Japanska liðið hafði svo yfirhöndina stærstan hluta seinni hálfleiks og náði mest fjögurra marka forystu í stöðunni 16-20. Danska liðið lagði þó ekki árar í bát og var hársbreidd frá því að stela sigrinum af japanska liðinu. Danir jöfnuðu metin í 26-26, en Japanir skoruðu síðasta mark leiksins og unnu eins marks sigur, 26-27. Í sama riðli vann Þýskaland tveggja marka sigur gegn Rúmenum og Pólverjar unnu eins marks sigur gegn Serbum. Þjóðverjar eru þar með einir á toppi riðilsins með sex stig, Danir og Pólverjar eru jafnir með fjögur, Japan og Rúmenía með tvö og Serbar reka lestina án stiga. Þá unnu Kínverjar þriggja marka sigur gegn Paragvæ í riðli okkar Íslendinga í Forsetabikarnum, 23-20. Úrslit kvöldsins Svartfjallaland 25-26 Króatía Serbía 21-22 Pólland Þýskaland 24-22 Rúmenía Senegal 20-30 Ungverjaland Danmörk 26-27 Japan Svíþjóð 37-13 Senegal Forsetabikarinn Síle 30-20 Íran Kína 23-20 Paragvæ Grænland 14-37 Ísland
Svartfjallaland 25-26 Króatía Serbía 21-22 Pólland Þýskaland 24-22 Rúmenía Senegal 20-30 Ungverjaland Danmörk 26-27 Japan Svíþjóð 37-13 Senegal Forsetabikarinn Síle 30-20 Íran Kína 23-20 Paragvæ Grænland 14-37 Ísland
HM karla í handbolta 2023 Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Sjá meira