Tveir leikmenn horfnir á HM kvenna Sindri Sverrisson skrifar 8. desember 2023 08:02 Vicky Orchelle Nyamsi Pokop, Laeticia Petronie Ateba Engadi og Paola Cyrielle Ebanga Baboga mættu Svíum í gær án tveggja liðsfélaga sem hurfu rétt fyrir HM. EPA-EFE/ADAM IHSE Heimsmeistaramót kvenna í handbolta er í fullum gangi en eitt liðanna er ekki með fullskipaðan hóp þar sem að tveir leikmenn eru horfnir. Leikmennirnir tveir eru frá Kamerún sem var því aðeins með fjórtán leikmenn á skýrslu í tapinu stóra gegn Svíþjóð í gærkvöld, 37-13. Greint er frá hvarfi leikmannanna á vefnum Gohandball en ekkert saknæmt mun þó hafa átt sér stað. Samkvæmt kamerúnska blaðamanninum Leocadia Bongben ákváðu leikmennirnir sjálfir að yfirgefa landslið sitt rétt áður en HM hófst, og á kamerúnska handknattleikssambandið að hafa fengið staðfest að ekkert slæmt hafi komið fyrir þá. Leikmennirnir, sem heita Bénédicte Manga Ambassa og Marianne Batamag, voru með í vináttulandsleik gegn Senegal 26. nóvember en sáust svo hvergi í fyrsta leik Kamerún á HM fjórum dögum síðar. Bongben segir að hvarf leikmannanna þurfi ekki að koma á óvart. Á síðasta heimsmeistaramóti hafi nefnilega alls fimm leikmenn horfið, og lið Kamerún þurft að spila á ellefu leikmönnum í lokaleik sínum á mótinu. HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Leikmennirnir tveir eru frá Kamerún sem var því aðeins með fjórtán leikmenn á skýrslu í tapinu stóra gegn Svíþjóð í gærkvöld, 37-13. Greint er frá hvarfi leikmannanna á vefnum Gohandball en ekkert saknæmt mun þó hafa átt sér stað. Samkvæmt kamerúnska blaðamanninum Leocadia Bongben ákváðu leikmennirnir sjálfir að yfirgefa landslið sitt rétt áður en HM hófst, og á kamerúnska handknattleikssambandið að hafa fengið staðfest að ekkert slæmt hafi komið fyrir þá. Leikmennirnir, sem heita Bénédicte Manga Ambassa og Marianne Batamag, voru með í vináttulandsleik gegn Senegal 26. nóvember en sáust svo hvergi í fyrsta leik Kamerún á HM fjórum dögum síðar. Bongben segir að hvarf leikmannanna þurfi ekki að koma á óvart. Á síðasta heimsmeistaramóti hafi nefnilega alls fimm leikmenn horfið, og lið Kamerún þurft að spila á ellefu leikmönnum í lokaleik sínum á mótinu.
HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira