Luis Suárez bestur í Brasilíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2023 12:00 Luis Suarez fagnar marki með Gremio á móti Vasco Da Gama. Getty/Pedro H. Tesch Luis Suárez, fyrrum leikmaður Liverpool og Barcelona, átti frábært tímabil með Gremio í brasilíska fótboltanum. Hann var í nótt kosinn besti leikmaður deildarinnar á þessu tímabili sem ef jafnframt það síðasta hjá honum með Gremio. Hann var einni valinn besti sóknarmaðurinn. Enginn bjó til fleiri mörk í deildinni en alls kom Suárez að 28 mörkum. Feliz por recibir estos premios tan valiosos en el Fútbol Brasileño! Gracias todos por el reconocimiento de Cracke do Brasileirao y Melhor atacante . Van dedicados especialmente para mi mujer y mis hijos, todo esfuerzo tiene su recompensa pic.twitter.com/LoyvviwEjQ— Luis Suárez (@LuisSuarez9) December 7, 2023 Hann skoraði sjálfur sautján mörk sem var það næstmesta í deildinni og var síðan stoðsendingakóngur með ellefu slíkar. Frábær frammistaða hjá þessum 36 ára leikmanni. Suárez hefur tilkynnti að hann verði ekki áfram hjá Gremio en hann vill þó ekki staðfesta næsta félag eða hvort að hann sé hættur. Það eru aftur á móti háværar sögusagnir um það að hann sé á leið til vinar síns Lionel Messi hjá Inter Miami í bandarísku deildinni. Messi hefur verið að safna að sér góðum og gömlum vinum frá Barcelona árunum og Suárez passar vel í þann hóp. Luis Suarez is the winner of the Brazilian league s Best Player award for 2023! pic.twitter.com/BR2Ie7sNtu— Uruguay Football ENG (@UruguayFootENG) December 7, 2023 Brasilía Fótbolti Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Sjá meira
Hann var í nótt kosinn besti leikmaður deildarinnar á þessu tímabili sem ef jafnframt það síðasta hjá honum með Gremio. Hann var einni valinn besti sóknarmaðurinn. Enginn bjó til fleiri mörk í deildinni en alls kom Suárez að 28 mörkum. Feliz por recibir estos premios tan valiosos en el Fútbol Brasileño! Gracias todos por el reconocimiento de Cracke do Brasileirao y Melhor atacante . Van dedicados especialmente para mi mujer y mis hijos, todo esfuerzo tiene su recompensa pic.twitter.com/LoyvviwEjQ— Luis Suárez (@LuisSuarez9) December 7, 2023 Hann skoraði sjálfur sautján mörk sem var það næstmesta í deildinni og var síðan stoðsendingakóngur með ellefu slíkar. Frábær frammistaða hjá þessum 36 ára leikmanni. Suárez hefur tilkynnti að hann verði ekki áfram hjá Gremio en hann vill þó ekki staðfesta næsta félag eða hvort að hann sé hættur. Það eru aftur á móti háværar sögusagnir um það að hann sé á leið til vinar síns Lionel Messi hjá Inter Miami í bandarísku deildinni. Messi hefur verið að safna að sér góðum og gömlum vinum frá Barcelona árunum og Suárez passar vel í þann hóp. Luis Suarez is the winner of the Brazilian league s Best Player award for 2023! pic.twitter.com/BR2Ie7sNtu— Uruguay Football ENG (@UruguayFootENG) December 7, 2023
Brasilía Fótbolti Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Sjá meira