Íhuga að halda HM í Sádi-Arabíu um sumar þrátt fyrir kæfandi hita Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. desember 2023 17:01 Leikmenn Sádi-Arabíu tollera íþróttamálaráðherra landsins, prins Abdulaziz bin Turki Al-Faisal, eftir sigurinn fræga á Argentínu á HM í Katar í fyrra. getty/Shaun Botterill Heimsmeistaramótið 2034 gæti farið fram um sumar þrátt fyrir að hitinn í Sádi-Arabíu geti farið upp í allt að fimmtíu gráður á þeim árstíma. Sádi-Arabía heldur HM í fyrsta sinn 2034. Það verður annað heimsmeistaramótið sem fer fram í Miðausturlöndum. Í fyrra fór HM fram í Katar en mótið var haldið í nóvember og desember þar sem hitinn yfir sumartímann þótti of mikill til að æskilegt væri að spila þá. Á sumrin er oft um fjörutíu stiga hiti í Sádi-Arabíu og hann getur farið í allt að fimmtíu gráður. Þrátt fyrir það er ekki útilokað að HM 2034 fari fram yfir sumartímann. „Ef ég á að vera heiðarlegur veit ég það ekki,“ sagði íþróttamálaráðherra Sádi-Arabíu, prins Abdulaziz bin Turki Al Faisal, aðspurður hvort HM 2034 væri fram að sumri eða vetri til. „Við erum að skoða báða möguleika til að sjá hvenær best er að halda HM. Vonandi komumst við að því og við munum leggja hart að okkur til að sjá til þess að þetta verði besta heimsmeistaramót sem hefur verið haldið. Af hverju ekki að sjá hvaða möguleikar eru að gera þetta um sumar? Það skiptir okkur ekki öllu máli svo lengi sem við bjóðum upp á besta mögulega andrúmsloft fyrir svona atburð.“ Sádi-Arabar gætu farið sömu leið og Katarar og notað sérstakt kælikerfi á leikvöngunum sem spilað er á. Það ku samt ekki vera sérstaklega umhverfisvæn leið. HM 2034 í fótbolta Sádi-Arabía Sádiarabíski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Sádi-Arabía heldur HM í fyrsta sinn 2034. Það verður annað heimsmeistaramótið sem fer fram í Miðausturlöndum. Í fyrra fór HM fram í Katar en mótið var haldið í nóvember og desember þar sem hitinn yfir sumartímann þótti of mikill til að æskilegt væri að spila þá. Á sumrin er oft um fjörutíu stiga hiti í Sádi-Arabíu og hann getur farið í allt að fimmtíu gráður. Þrátt fyrir það er ekki útilokað að HM 2034 fari fram yfir sumartímann. „Ef ég á að vera heiðarlegur veit ég það ekki,“ sagði íþróttamálaráðherra Sádi-Arabíu, prins Abdulaziz bin Turki Al Faisal, aðspurður hvort HM 2034 væri fram að sumri eða vetri til. „Við erum að skoða báða möguleika til að sjá hvenær best er að halda HM. Vonandi komumst við að því og við munum leggja hart að okkur til að sjá til þess að þetta verði besta heimsmeistaramót sem hefur verið haldið. Af hverju ekki að sjá hvaða möguleikar eru að gera þetta um sumar? Það skiptir okkur ekki öllu máli svo lengi sem við bjóðum upp á besta mögulega andrúmsloft fyrir svona atburð.“ Sádi-Arabar gætu farið sömu leið og Katarar og notað sérstakt kælikerfi á leikvöngunum sem spilað er á. Það ku samt ekki vera sérstaklega umhverfisvæn leið.
HM 2034 í fótbolta Sádi-Arabía Sádiarabíski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira