Lífið

Myndaveisla: Hildur Yeoman fer­tug og fabjúlöss

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Hildur Yeoman er stórglæsileg að vanda.
Hildur Yeoman er stórglæsileg að vanda.

Fatahönnuðurinn og ofurdívan Hildur Yeoman fagnaði fertugsafmæli sínu og nýju hátíðarlínunni síðastliðinn miðvikudag. Húsfyllir var í veislunni sem haldin var í versluninni Yeoman. Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, eða Prettyboitjokkó, tróð upp og skemmti gestum. 

Meðal gesta voru Pattra Sriyanonge, Anna Björnsdóttir, Frasabókarfélagarnir Emil Örn Aðalsteinsson og Eyþór Wöhler, Kristín Pétursdóttir og Embla Óðinsdóttir, svo fáeinir séu nefndir. 

Embla Óðinsdóttir, Guðný Björk, Gabriela Gomez, Hildur Yeoman og dóttir Hildar, Draumey Þula.
Kristín Pétursdóttir.
Saga Sig og Hringur.
Pattra, Anna Björns og Dóra Júla.
Dóra Júlía og Emma Ástvaldsdóttir.

Tengdar fréttir

Glimmer og glamúr í hátíðardressum ársins

Jólin nálgast óðfluga og er ekki seinna vænna en að hefja leitina að hinu fullkomna hátíðardressi. Glimmer, glamúr og pallíettur einkenna hátíðina sem endurspeglast í fjölbreyttu úrvali fatnaðar og fylgihluta.

Há­tíðar­lína inn­blásin af drottningu blómanna

Hátíðarlína Hildar Yeoman kom út í dag en hún er partur af tónlistarhátíðinni Icelandic Airwaves. Línan nefnist In the name of the rose og segir hönnuðurinn, Hildur vera yfir sig hrifna af útkomunni. 

Tískan við þingsetningu: Litagleði og munstur

Þingmenn mættu prúðbúnir til þingsetningar í dag þegar Guðni Th. Jóhannesson forseti setti Alþingi. Ljósmyndari á vegum Vísis var á staðnum og myndaði þingmenn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×