Nota súran brjóstsykur til að koma í veg fyrir kvíðakast Bjarki Sigurðsson skrifar 11. desember 2023 08:47 Að borða súrt nammi getur hægt á kvíðatilfinningunni. Getty Nýlega fór myndband á mikið flug á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem kona talar um hvernig hún kemur í veg fyrir að hún fái kvíðakast. Ef henni líður eins og hún sé að fá kvíðakast fær hún sér súran brjóstsykur. Hún segir ekkert hafa virkað jafn vel og að um leið og hún fari að hugsa um hversu súr brjóstsykurinn sé hverfi kvíðatilfinningin. @taylor.talking Oof #anxiety #mentalhealth #mentalhealthmatters original sound - TalkingTaylor Í samtali við USA Today segir geðheilbrigðisráðgjafinn Catherine Del Toro að það séu einhver vísindi á bak við þetta. Heilinn eigi erfitt með að bregðast við nokkrum tilvikum „neyðarástands“ á sama tíma. Súrt nammi og sterkur matur geti þannig truflað heilann. „Þegar þú borðar eitthvað súrt eða sterkt ertu að stuðla að því heilinn einbeiti sér að því augnabliki sem er í gangi. Þú stöðvar hræðsluna og leyfir kvíðakastinu að dvína og hverfa að lokum,“ segir Del Toro. Einnig var rætt við sálfræðinginn Stephanie Sarkis sem segir að svona aðferðir virki, að fá heilann til að einbeita sér að öðru, þegar kvíðakast er að hefjast. Hún bendir þó á að þegar svona truflanir verði að vana geti þær hætt að virka og því mikilvægt að skipta á milli truflana. „Þegar við erum annars hugar, einbeitingin fer á annað, þá byrjum við að nota aðra hluta heilans. Þegar þú gerir eitthvað svona sem hefur mikil áhrif á einbeitinguna er líklegra að heilinn fari að hugsa um annað,“ segir Sarkis. Matur Sælgæti Bandaríkin Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Sjá meira
Hún segir ekkert hafa virkað jafn vel og að um leið og hún fari að hugsa um hversu súr brjóstsykurinn sé hverfi kvíðatilfinningin. @taylor.talking Oof #anxiety #mentalhealth #mentalhealthmatters original sound - TalkingTaylor Í samtali við USA Today segir geðheilbrigðisráðgjafinn Catherine Del Toro að það séu einhver vísindi á bak við þetta. Heilinn eigi erfitt með að bregðast við nokkrum tilvikum „neyðarástands“ á sama tíma. Súrt nammi og sterkur matur geti þannig truflað heilann. „Þegar þú borðar eitthvað súrt eða sterkt ertu að stuðla að því heilinn einbeiti sér að því augnabliki sem er í gangi. Þú stöðvar hræðsluna og leyfir kvíðakastinu að dvína og hverfa að lokum,“ segir Del Toro. Einnig var rætt við sálfræðinginn Stephanie Sarkis sem segir að svona aðferðir virki, að fá heilann til að einbeita sér að öðru, þegar kvíðakast er að hefjast. Hún bendir þó á að þegar svona truflanir verði að vana geti þær hætt að virka og því mikilvægt að skipta á milli truflana. „Þegar við erum annars hugar, einbeitingin fer á annað, þá byrjum við að nota aðra hluta heilans. Þegar þú gerir eitthvað svona sem hefur mikil áhrif á einbeitinguna er líklegra að heilinn fari að hugsa um annað,“ segir Sarkis.
Matur Sælgæti Bandaríkin Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Sjá meira