Sonur LeBrons lék fyrsta leikinn eftir hjartastoppið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. desember 2023 15:31 Bronny James fagnar eftir að hafa skorað sína fyrstu körfu fyrir University of Southern California. getty/Katelyn Mulcahy Bronny James, sonur körfuboltagoðsagnarinnar LeBrons James, lék um helgina sinn fyrsta leik eftir að hann fór í hjartastopp í sumar. Bronny kom inn af bekknum og lék sinn fyrsta leik fyrir University of Southern Carolina þegar liðið tapaði fyrir Long Beach State, 84-79. Bronny fór í hjartastopp á æfingu með USC í sumar. Hann var í kjölfarið greindur með meðfæddan en meðhöndlanlegan hjartagalla og fór í aðgerð. Í síðasta mánuði fékk Bronny grænt ljós á að byrja að æfa á ný og hann spilaði svo sinn fyrsta leik eftir hjartastoppið í gær. Hann lék í sextán mínútur, skoraði fjögur stig, tók þrjú fráköst, gaf tvær stoðsendingar og stal boltanum í tvígang. Eftir að hafa leitt Los Angeles Lakers til sigurs í deildarbikar NBA var LeBron mættur á leikinn hjá syni sínum í gær. LeBron var skiljanlega að springa úr stolti og skrifaði fallega um Bronny á Instagram eftir frumraunina með USC. „Get ekki sagt ykkur öllum hversu tilfinningaríkur dagurinn var! Ég er búinn á því og eina sem ég get sagt er að þú ert ótrúlegur Bronny. Skítt með sigra og töp sem koma. Þú hefur þegar unnið stærsta sigurinn sem er LÍFIÐ!!!“ skrifaði LeBron. View this post on Instagram A post shared by (@kingjames) Bronny var sjálfur ánægður eftir leikinn. „Ég vil bara segja að ég er þakklátur fyrir allt,“ sagði strákurinn í viðtali. Bandaríski háskólakörfuboltinn NBA Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Bronny kom inn af bekknum og lék sinn fyrsta leik fyrir University of Southern Carolina þegar liðið tapaði fyrir Long Beach State, 84-79. Bronny fór í hjartastopp á æfingu með USC í sumar. Hann var í kjölfarið greindur með meðfæddan en meðhöndlanlegan hjartagalla og fór í aðgerð. Í síðasta mánuði fékk Bronny grænt ljós á að byrja að æfa á ný og hann spilaði svo sinn fyrsta leik eftir hjartastoppið í gær. Hann lék í sextán mínútur, skoraði fjögur stig, tók þrjú fráköst, gaf tvær stoðsendingar og stal boltanum í tvígang. Eftir að hafa leitt Los Angeles Lakers til sigurs í deildarbikar NBA var LeBron mættur á leikinn hjá syni sínum í gær. LeBron var skiljanlega að springa úr stolti og skrifaði fallega um Bronny á Instagram eftir frumraunina með USC. „Get ekki sagt ykkur öllum hversu tilfinningaríkur dagurinn var! Ég er búinn á því og eina sem ég get sagt er að þú ert ótrúlegur Bronny. Skítt með sigra og töp sem koma. Þú hefur þegar unnið stærsta sigurinn sem er LÍFIÐ!!!“ skrifaði LeBron. View this post on Instagram A post shared by (@kingjames) Bronny var sjálfur ánægður eftir leikinn. „Ég vil bara segja að ég er þakklátur fyrir allt,“ sagði strákurinn í viðtali.
Bandaríski háskólakörfuboltinn NBA Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti