Hefur „efnahagslega raflostmeðferð“ á því að helminga virði pesósins Árni Sæberg skrifar 13. desember 2023 07:23 Javier Milei er nýr forseti Argentínu. Hann ætlar að taka til í ríkisbuddunni. Marcelo Endelli/Getty Ný ríkisstjórn Argentínu hefur tilkynnt að hún muni ríflega helminga virði argentíska pesósins gagnvart Bandaríkjadal. Þetta er fyrsta skrefið í „efnhagslegri raflostmeðferð“ sem Javier Milei, nýr forseti landsins, hefur boðað. Samhliða gengisfellingunni tilkynnti Luis Caputo, nýskipaður fjármálaráðherra Argentínu, víðtækar aðhaldsaðgerðir í ríkisfjármálunum. Þær fela meðal annars í sér að dregið verður úr niðurgreiðslu eldsneytis og samgangna og frysting opinberra verksamninga. Breska ríkisútvarpið hefur eftir Caputo að hann hafi tekið við versta þjóðarbúi í sögu Argentínu og að hann væri að stíga skref í átt að því að forðast óðaverðbólgu. „Við verðum í verri málum en áður næstu mánuði, sérstaklega hvað varðar verðbólgu. Ég segi ykkur það vegna þess að, eins og forsetinn segir, það er skárra að segja óþægilegan sannleik en þægilega lygi,“ sagði Caputo í sjónvarpsávarpi í gær. Argentína Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Samhliða gengisfellingunni tilkynnti Luis Caputo, nýskipaður fjármálaráðherra Argentínu, víðtækar aðhaldsaðgerðir í ríkisfjármálunum. Þær fela meðal annars í sér að dregið verður úr niðurgreiðslu eldsneytis og samgangna og frysting opinberra verksamninga. Breska ríkisútvarpið hefur eftir Caputo að hann hafi tekið við versta þjóðarbúi í sögu Argentínu og að hann væri að stíga skref í átt að því að forðast óðaverðbólgu. „Við verðum í verri málum en áður næstu mánuði, sérstaklega hvað varðar verðbólgu. Ég segi ykkur það vegna þess að, eins og forsetinn segir, það er skárra að segja óþægilegan sannleik en þægilega lygi,“ sagði Caputo í sjónvarpsávarpi í gær.
Argentína Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira