Þyngri byrðar á herðum Guðrúnar gegn Barcelona Sindri Sverrisson skrifar 13. desember 2023 13:31 Guðrún Arnardóttir er í lykilhlutverki hjá Rosengård sem spilar í Meistaradeild Evrópu. Getty/Gualter Fatia Guðrún Arnardóttir, landsliðskona í fótbolta, á fyrir höndum afar krefjandi verkefni í dag með liði sínu Rosengård þegar sjálfir Evrópumeistarar Barcelona mæta í heimsókn til Malmö. Rosengård hefur átt erfitt uppdráttar í A-riðli Meistaradeildar Evrópu og tapaði 2-1 á heimavelli gegn Frankfurt, og 1-0 á útivelli gegn Benfica. Nú er svo komið að erfiðasta liði riðilsins, og hugsanlega besta félagsliði heims. Það sem gerir verkefnið enn snúnara fyrir Guðrúnu og hennar liðsfélaga er að mikil meiðslakrísa herjar á Rosengård. Reynsluboltinn og fyrirliðinn Caroline Seger er á meðal þeirra sem missa af leiknum í kvöld en þar að auki eru markvörðurinn Eartha Cumings, Olivia Møller Holdt, Emma Berglund, Jo-Anne Cronqvist og Mai Kadowaki að glíma við meiðsli. Guðrún lætur þó engan bilbug á sér finna: „Við erum án margra góðra leikmanna og auðvitað væri gott fyrir okkur að hafa alla til taks. En eins og Joel [Kjetselberg, þjálfari Rosengård] hefur sagt þá erum við með stóran og góðan hóp,“ sagði Guðrún og bætti við: „Margar af þeim sem eru meiddar hafa verið það í dágóðan tíma núna, og við sem höfum verið að spila leikina höfum náð betri tengingu hver við aðra í síðustu leikjum. Þetta hjálpar okkur og ég veit að þær sem spila leikinn munu gefa allt í leikinn til að ná góðri frammistöðu.“ Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Sjá meira
Rosengård hefur átt erfitt uppdráttar í A-riðli Meistaradeildar Evrópu og tapaði 2-1 á heimavelli gegn Frankfurt, og 1-0 á útivelli gegn Benfica. Nú er svo komið að erfiðasta liði riðilsins, og hugsanlega besta félagsliði heims. Það sem gerir verkefnið enn snúnara fyrir Guðrúnu og hennar liðsfélaga er að mikil meiðslakrísa herjar á Rosengård. Reynsluboltinn og fyrirliðinn Caroline Seger er á meðal þeirra sem missa af leiknum í kvöld en þar að auki eru markvörðurinn Eartha Cumings, Olivia Møller Holdt, Emma Berglund, Jo-Anne Cronqvist og Mai Kadowaki að glíma við meiðsli. Guðrún lætur þó engan bilbug á sér finna: „Við erum án margra góðra leikmanna og auðvitað væri gott fyrir okkur að hafa alla til taks. En eins og Joel [Kjetselberg, þjálfari Rosengård] hefur sagt þá erum við með stóran og góðan hóp,“ sagði Guðrún og bætti við: „Margar af þeim sem eru meiddar hafa verið það í dágóðan tíma núna, og við sem höfum verið að spila leikina höfum náð betri tengingu hver við aðra í síðustu leikjum. Þetta hjálpar okkur og ég veit að þær sem spila leikinn munu gefa allt í leikinn til að ná góðri frammistöðu.“
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Sjá meira