Innherji

Gengi Marel „sigið niður á við“ eftir mikinn sprett í kjöl­far yfirtökutilboðs

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Arnar Þór Másson er stjórnarformaður Marels.
Arnar Þór Másson er stjórnarformaður Marels.

Gengi Marels hefur farið lækkandi að undanförnu í tiltölulega lítilli veltu eftir að hafa hækkað verulega eftir að óskuldbindandi tilboð barst frá erlendum keppinaut í félagið sem stjórn þess hafnaði. Forstöðumaður í eignastýringu segir að á meðan engin tíðindi berist af yfirtökumálum eða rekstri félagsins sé líklegt að verðþróun Marel ráðist að mestu af ytri aðstæðum og stemningu á markaði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×