Eyddi meira en milljarði í HM-treyjur Messi en vill ekki segja hver hann er Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2023 07:32 Lionel Messi fagnar heimsmeistaratitlinum með argentínska landsliðinu fyrir ári síðan. Getty/Chris Brunskill Kaupandi af sex keppnistreyjum Lionel Messi frá HM í Katar fyrir ári síðan vildi ekki láta nafns síns getið. Treyjurnar voru boðnar upp hjá Sotheby´s í New York og seldust á endanum á 7,8 milljónir dollara eða rúmlega milljarð í íslenskum krónum. Treyjunum klæddist Messi í fyrri hálfleik í sex af leikjum argentínska liðsins á HM í Katar. Þarna eru líka treyjur úr öllum leikjum liðsins í útsláttarkeppninni. Messi vann þarna sinn fyrsta heimsmeistaratitil og var í lok mótsins kosinn besti leikmaðurinn. Hann kórónaði þarna frábæran feril sinn og komst í huga marga í efsta sætið á listanum yfir bestu knattspyrnumenn sögunnar. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Vonir seljanda voru að setja nýtt heimsmet en gamla metið stendur enn óhaggað. Metið er frá því þegar treyja Michael Jordan, frá leik eitt í lokaúrslitum NBA deildarinnar 1998, seldist á 10,1 milljón Bandaríkjadala í september 2022 en það eru tæpir 1,4 milljarðar. Treyja Maradona, sem hann klæddist þegar hann skoraði með hendi guðs á móti Englandi á HM 1986, seldist á 9,28 milljónir í maí 2022 en sú treyja átti metið ekki nema í nokkra mánuði. Þetta er samt nýtt met yfir minnisverða hluti frá ferli Messi og það mesta sem hefur verið greitt fyrir fótboltamuni á árinu 2023. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Argentína Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Treyjurnar voru boðnar upp hjá Sotheby´s í New York og seldust á endanum á 7,8 milljónir dollara eða rúmlega milljarð í íslenskum krónum. Treyjunum klæddist Messi í fyrri hálfleik í sex af leikjum argentínska liðsins á HM í Katar. Þarna eru líka treyjur úr öllum leikjum liðsins í útsláttarkeppninni. Messi vann þarna sinn fyrsta heimsmeistaratitil og var í lok mótsins kosinn besti leikmaðurinn. Hann kórónaði þarna frábæran feril sinn og komst í huga marga í efsta sætið á listanum yfir bestu knattspyrnumenn sögunnar. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Vonir seljanda voru að setja nýtt heimsmet en gamla metið stendur enn óhaggað. Metið er frá því þegar treyja Michael Jordan, frá leik eitt í lokaúrslitum NBA deildarinnar 1998, seldist á 10,1 milljón Bandaríkjadala í september 2022 en það eru tæpir 1,4 milljarðar. Treyja Maradona, sem hann klæddist þegar hann skoraði með hendi guðs á móti Englandi á HM 1986, seldist á 9,28 milljónir í maí 2022 en sú treyja átti metið ekki nema í nokkra mánuði. Þetta er samt nýtt met yfir minnisverða hluti frá ferli Messi og það mesta sem hefur verið greitt fyrir fótboltamuni á árinu 2023. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport)
Argentína Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti