Pochettino enn fullur sjálfstrausts Siggeir Ævarsson skrifar 16. desember 2023 12:00 Mauricio Pochettino hefur ekki átt sjö dagana sæla sem þjálfari Chelsea. EPA-EFE/PETER POWELL Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, segist vera fullviss um að stjórn liðsins muni veita honum það svigrúm sem hann þarf til að snúa gengi liðsins við eftir erfiða byrjun. Pochettino tók við stjórn liðsins í sumar en liðið situr sem stendur í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 tap gegn Everton um liðna helgi. Chelsea hefur aðeins unnið fimm af 16 leikjum sínum í deildinni í vetur og tapað sjö. Honum varð tíðrætt um traust á blaðamannafundi fyrir leik liðsins gegn Sheffield United í dag. „Ég er þannig gerður að ég treysti alltaf þar til einhver sýnir mér að ég geti ekki treyst lengur. Ég treysti. Ég veit að ég þarf að sýna fram á árangur. Ég þekki fótboltann. Ég treysti, ég virkilega treysti.“ Chelsea hefur eytt gríðarlegum fjárhæðum í leikmannakaup frá því að nýir eigendur komu til sögunnar í fyrra. Alls hefur liðið eitt einum milljarða punda, þar af 430 milljónum síðan að Pochettino tók við. Hann sagði að markmiðið væri skýrt en bað fólk að sýna þolinmæði. „Verkefnið er skýrt. Þau skilaboð sem við höfum fengið frá upphafi er að treysta á þá vinnu sem við erum að vinna. Auðvitað geturðu eytt peningum. Ef þú vilt kaupa hús þá kaupirðu hús. En ef þú vilt byggja hús þarftu að taka einhverja áhættu. Við þurfum meiri tíma.“ Chelsea tekur eins og áður sagði á móti Sheffield United í dag og hefst leikurinn kl. 15:00 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sjá meira
Pochettino tók við stjórn liðsins í sumar en liðið situr sem stendur í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 tap gegn Everton um liðna helgi. Chelsea hefur aðeins unnið fimm af 16 leikjum sínum í deildinni í vetur og tapað sjö. Honum varð tíðrætt um traust á blaðamannafundi fyrir leik liðsins gegn Sheffield United í dag. „Ég er þannig gerður að ég treysti alltaf þar til einhver sýnir mér að ég geti ekki treyst lengur. Ég treysti. Ég veit að ég þarf að sýna fram á árangur. Ég þekki fótboltann. Ég treysti, ég virkilega treysti.“ Chelsea hefur eytt gríðarlegum fjárhæðum í leikmannakaup frá því að nýir eigendur komu til sögunnar í fyrra. Alls hefur liðið eitt einum milljarða punda, þar af 430 milljónum síðan að Pochettino tók við. Hann sagði að markmiðið væri skýrt en bað fólk að sýna þolinmæði. „Verkefnið er skýrt. Þau skilaboð sem við höfum fengið frá upphafi er að treysta á þá vinnu sem við erum að vinna. Auðvitað geturðu eytt peningum. Ef þú vilt kaupa hús þá kaupirðu hús. En ef þú vilt byggja hús þarftu að taka einhverja áhættu. Við þurfum meiri tíma.“ Chelsea tekur eins og áður sagði á móti Sheffield United í dag og hefst leikurinn kl. 15:00
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sjá meira