Leikur Bournemouth og Luton líklega spilaður aftur frá byrjun Siggeir Ævarsson skrifar 17. desember 2023 15:00 Leikmenn ganga af velli eftir atvikið í dag. Vísir/Getty Leikur Bournemouth og Luton, sem blásinn var af á 65. mínútu í gær, verður að öllum líkindum endurtekinn frá byrjun um leið og færi gefst. Tom Lockyer, leikmaður og fyrirliði Luton Town, hneig niður á vellinum í gær á 65. mínútu og var leikurinn flautaður af af dómara leiksins í kjölfarið 20 mínútum síðar enda ljóst að leikmenn beggja liða voru ekki í andlegu ástandi til að halda leik áfram. Staðan í leiknum var 1-1 þegar hann var blásinn af en samkvæmt reglum ensku deildarinnar má spila hann upp á nýtt frá grunni. Í þeim segir að ef leikur er blásinn af vegna aðstæðna sem hvorugt lið hefur stjórn á skuli leikurinn spilaður aftur á dagsetningu sem liðin koma sér saman um. Ef slíkt samkomulag næst ekki getur deildin úthlutað nýjum leikdegi. Reglurnar bjóða upp á að leikurinn verði spilaður frá 65. mínútu en liðin þurfa að koma sér saman um fyrirkomulagið, annars mun knattspyrnusambandið stíga inn í. Líklegast þykir að bæði lið samþykki að spila leikinn aftur í heild sinni. Forráðamenn Luton gáfu út yfirlýsingu eftir leik þar sem fram kom að Lockyer hefði verið með meðvitund þegar hann var fluttur af vellinum og á sjúkrahús og líðan hans sé stöðug. Ekkert liggur þó fyrir um hvenær eða hvort hann snúi aftur á völlinn, en þetta var í annað sinn á árinu sem Lockyer hnígur niður í leik. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Leikur flautaður af eftir að leikmaður Luton hné niður á vellinum Tom Lockyer leikmaður Luton Town í ensku úrvalsdeildinni hneig niður á vellinum í leik liðsins gegn Bournemouth. Leikurinn var stöðvaður um leið og gengu leikmenn til búningsherbergja skömmu síðar. 16. desember 2023 16:55 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Tom Lockyer, leikmaður og fyrirliði Luton Town, hneig niður á vellinum í gær á 65. mínútu og var leikurinn flautaður af af dómara leiksins í kjölfarið 20 mínútum síðar enda ljóst að leikmenn beggja liða voru ekki í andlegu ástandi til að halda leik áfram. Staðan í leiknum var 1-1 þegar hann var blásinn af en samkvæmt reglum ensku deildarinnar má spila hann upp á nýtt frá grunni. Í þeim segir að ef leikur er blásinn af vegna aðstæðna sem hvorugt lið hefur stjórn á skuli leikurinn spilaður aftur á dagsetningu sem liðin koma sér saman um. Ef slíkt samkomulag næst ekki getur deildin úthlutað nýjum leikdegi. Reglurnar bjóða upp á að leikurinn verði spilaður frá 65. mínútu en liðin þurfa að koma sér saman um fyrirkomulagið, annars mun knattspyrnusambandið stíga inn í. Líklegast þykir að bæði lið samþykki að spila leikinn aftur í heild sinni. Forráðamenn Luton gáfu út yfirlýsingu eftir leik þar sem fram kom að Lockyer hefði verið með meðvitund þegar hann var fluttur af vellinum og á sjúkrahús og líðan hans sé stöðug. Ekkert liggur þó fyrir um hvenær eða hvort hann snúi aftur á völlinn, en þetta var í annað sinn á árinu sem Lockyer hnígur niður í leik.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Leikur flautaður af eftir að leikmaður Luton hné niður á vellinum Tom Lockyer leikmaður Luton Town í ensku úrvalsdeildinni hneig niður á vellinum í leik liðsins gegn Bournemouth. Leikurinn var stöðvaður um leið og gengu leikmenn til búningsherbergja skömmu síðar. 16. desember 2023 16:55 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Leikur flautaður af eftir að leikmaður Luton hné niður á vellinum Tom Lockyer leikmaður Luton Town í ensku úrvalsdeildinni hneig niður á vellinum í leik liðsins gegn Bournemouth. Leikurinn var stöðvaður um leið og gengu leikmenn til búningsherbergja skömmu síðar. 16. desember 2023 16:55