„Erum opnir við hvorn annan“ Aron Guðmundsson skrifar 17. desember 2023 23:30 Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari og Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður landsliðsins. Vísir/Samsett mynd Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, er í stöðugu sambandi við Snorra Stein Guðjónsson, landsliðsþjálfara Íslands í og uppfærir hann reglulega um stöðuna á sér í aðdraganda næsta stórmóts Íslands en Gísli er að snúa til baka úr meiðslum. Undanfarnar vikur farið í vangaveltur um það hvort Gísli Þorgeir Kristjánsson, einn af bestu leikmönnum í heimi, verði klár í slaginn á EM. Gísli er að vinna sig aftur inn á völlinn mánuðir eftir að hafa gengist undir gekkst aðgerð á öxl síðasta sumar. Hann er mættur aftur á leikskýrslu hjá Magdeburg og fær mínútur hér og þar en þar er skiljanlega farið varfærnislega í sakirnar af ótta við bakslag sem er alltaf viðloðandi þegar að menn hafa verið lengi frá. Gísli stefnir sjálfur ótrauður að því að spila á EM í Þýskalandi í næsta mánuði og heldur Snorra Steini, landsliðsþjálfara Íslands, vel upplýstum um stöðuna á sér en EM hópur Íslands verður opinberaður núna á mánudaginn þar sem gera má ráð fyrir að nafn Gísla Þorgeirs verði að finna. „Við Snorri erum búnir að vera í miklu sambandi,“ segir Gísli í samtali við Vísi um samskipti sín og Snorra undanfarið. „Ég er reglulega búinn að gefa honum stöðuna á mér. Hvernig öxlin og standið á mér er. Við erum búnir að vera mjög opnir við hvorn annan og það hefur gengið gríðarlega vel að vera í samskiptum við hann.“ Íslenska landsliðið er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar sem hafði áður getið sér gott orð sem þjálfari Vals. Þá á hann að baki afar farsælan feril sem atvinnu- og landsliðsmaður. Þú veist þá nákvæmlega til hvers er ætlast af þér þegar að þú ferð inn á völlinn undir hans stjórn? „Já hundrað prósent. Ég er gríðarlega spenntur fyrir því að verða aftur hluti af þessu liði og spila undir stjórn Snorra og Arnórs Atla.“ Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Sjá meira
Undanfarnar vikur farið í vangaveltur um það hvort Gísli Þorgeir Kristjánsson, einn af bestu leikmönnum í heimi, verði klár í slaginn á EM. Gísli er að vinna sig aftur inn á völlinn mánuðir eftir að hafa gengist undir gekkst aðgerð á öxl síðasta sumar. Hann er mættur aftur á leikskýrslu hjá Magdeburg og fær mínútur hér og þar en þar er skiljanlega farið varfærnislega í sakirnar af ótta við bakslag sem er alltaf viðloðandi þegar að menn hafa verið lengi frá. Gísli stefnir sjálfur ótrauður að því að spila á EM í Þýskalandi í næsta mánuði og heldur Snorra Steini, landsliðsþjálfara Íslands, vel upplýstum um stöðuna á sér en EM hópur Íslands verður opinberaður núna á mánudaginn þar sem gera má ráð fyrir að nafn Gísla Þorgeirs verði að finna. „Við Snorri erum búnir að vera í miklu sambandi,“ segir Gísli í samtali við Vísi um samskipti sín og Snorra undanfarið. „Ég er reglulega búinn að gefa honum stöðuna á mér. Hvernig öxlin og standið á mér er. Við erum búnir að vera mjög opnir við hvorn annan og það hefur gengið gríðarlega vel að vera í samskiptum við hann.“ Íslenska landsliðið er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar sem hafði áður getið sér gott orð sem þjálfari Vals. Þá á hann að baki afar farsælan feril sem atvinnu- og landsliðsmaður. Þú veist þá nákvæmlega til hvers er ætlast af þér þegar að þú ferð inn á völlinn undir hans stjórn? „Já hundrað prósent. Ég er gríðarlega spenntur fyrir því að verða aftur hluti af þessu liði og spila undir stjórn Snorra og Arnórs Atla.“
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti