Neymar missir af Copa América Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. desember 2023 16:30 Neymar verður frá keppni næstu mánuðina. Vísir/Getty Brasilíski fótboltamaðurinn Neymar missir af Suður-Ameríkukeppninni á næsta ári vegna meiðsla. Neymar sleit krossband í hné þegar Brasilía tapaði fyrir Úrúgvæ í undankeppni HM í október. Hann fór svo í aðgerð tveimur vikum seinna. Neymar verður frá keppni næstu mánuðina og missir af Suður-Ameríkukeppninni samkvæmt lækni brasilíska landsliðsins, Rodrigo Lasnar. „Þetta er of snemmt. Það er enginn tilgangur að stytta sér leið og taka óþarfa áhættu. Vonir okkar standa til að hann geti snúið aftur þegar Evróputímabilið 2024 hefst í ágúst,“ sagði Lasnar. „Við þurfum að sýna þolinmæði. Það er of snemmt að tala um endurkomu innan níu mánaða. Það er mikilvægt að virða tímann sem það tekur líkamann að jafna sig. Ef við gerum það og eftir langa endurhæfingu vonumst við til að hann geti spilað aftur meðal þeirra bestu.“ Neymar er markahæsti leikmaður í sögu brasilíska landsliðsins með 79 mörk í 129 leikjum. Hann gekk í raðir Al Hilal í Sádi-Arabíu frá Paris Saint-Germain fyrir tæplega hundrað milljónir punda í ágúst. Brasilía verður í riðli með Kólumbíu, Paragvæ og sigurvegaranum í umspilsviðureign Hondúras og Kosta Ríka í Suður-Ameríkukeppninni. Fótbolti Copa América Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Neymar sleit krossband í hné þegar Brasilía tapaði fyrir Úrúgvæ í undankeppni HM í október. Hann fór svo í aðgerð tveimur vikum seinna. Neymar verður frá keppni næstu mánuðina og missir af Suður-Ameríkukeppninni samkvæmt lækni brasilíska landsliðsins, Rodrigo Lasnar. „Þetta er of snemmt. Það er enginn tilgangur að stytta sér leið og taka óþarfa áhættu. Vonir okkar standa til að hann geti snúið aftur þegar Evróputímabilið 2024 hefst í ágúst,“ sagði Lasnar. „Við þurfum að sýna þolinmæði. Það er of snemmt að tala um endurkomu innan níu mánaða. Það er mikilvægt að virða tímann sem það tekur líkamann að jafna sig. Ef við gerum það og eftir langa endurhæfingu vonumst við til að hann geti spilað aftur meðal þeirra bestu.“ Neymar er markahæsti leikmaður í sögu brasilíska landsliðsins með 79 mörk í 129 leikjum. Hann gekk í raðir Al Hilal í Sádi-Arabíu frá Paris Saint-Germain fyrir tæplega hundrað milljónir punda í ágúst. Brasilía verður í riðli með Kólumbíu, Paragvæ og sigurvegaranum í umspilsviðureign Hondúras og Kosta Ríka í Suður-Ameríkukeppninni.
Fótbolti Copa América Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira