Eignaðist þrjú börn á fjórum mánuðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2023 12:46 Tyreek Hill hefur verið frábær með Miami Dolphins liðinu í vetur. Getty/Cooper Neill Tyreek Hill er að skila frábærum tölum inn á vellinum í NFL-deildinni en hann virðist ekki aðeins safna snertimörkum þessi misserin. Hill komst í fréttirnar í vikunni fyrir líf hans utan vallar þegar fréttist af því að hann hefði eignast þrjú börn á aðeins fjórum mánuðum. Það sem meira er að engin af þessum þremur mismunandi barnsmæðrum hans er eiginkona hans. Daily Mail segir frá. How many children does Tyreek Hill have and who are his baby mamas? After Dolphins wide receiver fathered three children this year and was hit with two paternity suits https://t.co/9YgvR4TeEL pic.twitter.com/Xn3Uzkeyp4— Daily Mail Online (@MailOnline) December 21, 2023 Tvær af konunum hafa höfðað faðernismál gegn Hill en þær segja börn sem fæddust í febrúar og maí séu hans. Þá hefur önnur kona sagt að Hill eigi barnið sem hún fæddi í mars. Hill giftist Keeta Vaccaro í síðasta mánuði en samkvæmt fréttinni þá voru þau sundur og saman frá því að þau trúlofuðu sig. Hin 33 ára gamla Camille Valmon segir að Tyreek D'Shaun Hill Jr., sem fæddist 12. mars, sé sonur Tyreek og hefur birt margar myndir af feðgunum saman á samfélagsmiðlum. Hin þrítuga Brittany Lackner var sú fyrsta til að höfða faðernismál gegn Hill en hún eignaðist soninn Soul Corazon Hill í febrúar. Hin 29 ára gamla Kimberly Baker er síðan hin konan sem hefur höfðað faðernismál gegn útherjanum eldsnögga en hún eignaðist dótturina Trae Love Hill í maí. Þetta eru langt frá því að vera fyrstu börn Hill því hann eignaðist þrjú börn frá fyrra sambandi sínu við Crystal Espinal. Tyreek Hill hefur átt frábær tímabili með Miami Dolphins liðinu en hann hefur skorað tólf snertimörk og gripið bolta fyir 1542 jördum sem er það mesta í NFL-deildinni á leiktíðinni. REPORT: #Dolphins WR Tyreek Hill had a THIRD CHILD THIS YEAR with 3 different women. Two of the baby mamas have just filed paternity suits. Hill reportedly has SEVEN children and just got married a couple of weeks ago. pic.twitter.com/WNkJSTMAXm— MLFootball (@_MLFootball) December 20, 2023 NFL Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Hill komst í fréttirnar í vikunni fyrir líf hans utan vallar þegar fréttist af því að hann hefði eignast þrjú börn á aðeins fjórum mánuðum. Það sem meira er að engin af þessum þremur mismunandi barnsmæðrum hans er eiginkona hans. Daily Mail segir frá. How many children does Tyreek Hill have and who are his baby mamas? After Dolphins wide receiver fathered three children this year and was hit with two paternity suits https://t.co/9YgvR4TeEL pic.twitter.com/Xn3Uzkeyp4— Daily Mail Online (@MailOnline) December 21, 2023 Tvær af konunum hafa höfðað faðernismál gegn Hill en þær segja börn sem fæddust í febrúar og maí séu hans. Þá hefur önnur kona sagt að Hill eigi barnið sem hún fæddi í mars. Hill giftist Keeta Vaccaro í síðasta mánuði en samkvæmt fréttinni þá voru þau sundur og saman frá því að þau trúlofuðu sig. Hin 33 ára gamla Camille Valmon segir að Tyreek D'Shaun Hill Jr., sem fæddist 12. mars, sé sonur Tyreek og hefur birt margar myndir af feðgunum saman á samfélagsmiðlum. Hin þrítuga Brittany Lackner var sú fyrsta til að höfða faðernismál gegn Hill en hún eignaðist soninn Soul Corazon Hill í febrúar. Hin 29 ára gamla Kimberly Baker er síðan hin konan sem hefur höfðað faðernismál gegn útherjanum eldsnögga en hún eignaðist dótturina Trae Love Hill í maí. Þetta eru langt frá því að vera fyrstu börn Hill því hann eignaðist þrjú börn frá fyrra sambandi sínu við Crystal Espinal. Tyreek Hill hefur átt frábær tímabili með Miami Dolphins liðinu en hann hefur skorað tólf snertimörk og gripið bolta fyir 1542 jördum sem er það mesta í NFL-deildinni á leiktíðinni. REPORT: #Dolphins WR Tyreek Hill had a THIRD CHILD THIS YEAR with 3 different women. Two of the baby mamas have just filed paternity suits. Hill reportedly has SEVEN children and just got married a couple of weeks ago. pic.twitter.com/WNkJSTMAXm— MLFootball (@_MLFootball) December 20, 2023
NFL Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira