Man. City á fjóra af ellefu bestu í heimi Sindri Sverrisson skrifar 22. desember 2023 11:31 Jude Bellingham, Erling Haaland og Kylian Mbappé eru þrír bestu leikmenn heims árið 2023, samkvæmt könnun The Guardian á meðal valinna sérfræðinga. Samsett/Getty The Guardian fékk 218 sérfræðinga, þar á meðal þrjá íslenska, til að taka þátt í að velja hundrað bestu knattspyrnukarla heims í ár. Norðmaður, Englendingur og Frakki sitja í efstu þremur sætunum. Manchester City á fjóra af ellefu bestu leikmönnum ársins, eftir að hafa unnið þrennuna eftirsóttu með því að verða Evrópumeistari, Englandsmeistari og enskur bikarmeistari. Efstur á listanum er Erling Haaland en þessi 23 ára Norðmaður átti fullkomna fyrstu leiktíð með City og hann hefur skorað 71 mark á fyrstu 18 mánuðum sínum með liðinu. Alls settu 146 sérfræðingar hann í efsta sæti og 40 til viðbótar í 2. sæti. Þetta er í tólfta sinn sem að The Guardian stendur fyrir kjörinu en á meðal þeirra sem kusu í ár eru Kári Árnason, fyrrverandi landsliðsmaður Íslands, Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar og fyrrverandi ritstjóri Fótbolta.net, og Víðir Sigurðsson, umsjónarmaður íþróttadeildar Morgunblaðsins og mbl.is. Hinn tvítugi Jude Bellingham, sem farið hefur á kostum með Real Madrid og er markahæstur í spænsku 1. deildinni, er í 2. sæti listans eftir að hafa verið í 14. sæti í fyrra. Hægt er að skoða hundrað efstu með því að smella hér, en þessir tíu urðu efstir: Erling Haaland, Man. City Jude Bellingham, Real Madrid Kylian Mbappé, PSG Harry Kane, Bayern München Rodri, Man. City Vinícius Junior, Real Madrid Mohamed Salah, Liverpool Kevin De Bruyne, Man. City Victor Osimhen, Napoli Lionel Messi, Inter Miami Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Sjá meira
Manchester City á fjóra af ellefu bestu leikmönnum ársins, eftir að hafa unnið þrennuna eftirsóttu með því að verða Evrópumeistari, Englandsmeistari og enskur bikarmeistari. Efstur á listanum er Erling Haaland en þessi 23 ára Norðmaður átti fullkomna fyrstu leiktíð með City og hann hefur skorað 71 mark á fyrstu 18 mánuðum sínum með liðinu. Alls settu 146 sérfræðingar hann í efsta sæti og 40 til viðbótar í 2. sæti. Þetta er í tólfta sinn sem að The Guardian stendur fyrir kjörinu en á meðal þeirra sem kusu í ár eru Kári Árnason, fyrrverandi landsliðsmaður Íslands, Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar og fyrrverandi ritstjóri Fótbolta.net, og Víðir Sigurðsson, umsjónarmaður íþróttadeildar Morgunblaðsins og mbl.is. Hinn tvítugi Jude Bellingham, sem farið hefur á kostum með Real Madrid og er markahæstur í spænsku 1. deildinni, er í 2. sæti listans eftir að hafa verið í 14. sæti í fyrra. Hægt er að skoða hundrað efstu með því að smella hér, en þessir tíu urðu efstir: Erling Haaland, Man. City Jude Bellingham, Real Madrid Kylian Mbappé, PSG Harry Kane, Bayern München Rodri, Man. City Vinícius Junior, Real Madrid Mohamed Salah, Liverpool Kevin De Bruyne, Man. City Victor Osimhen, Napoli Lionel Messi, Inter Miami
Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Sjá meira