Mannmergð á tjörninni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. desember 2023 17:01 Skautað á Reykjavíkurtjörn á sjálfan jóladaginn. Vísir/Steingrímur Dúi Jólalegt var um að litast í miðbæ Reykjavíkur í dag. Fjöldi fólks nýtti jóladag til útiveru og var fjölmennt á Reykjavíkurtjörn í köldu en fallegu vetrarveðri. Þá renndu börn sér á sleðum í góðum félagsskap fugla og ferfættlinga. Steingrímur Dúi Másson myndatökumaður okkar kíkti á mannlífið og tók skemmtilegar myndir af tjörninni, sem sjá má í spilaranum hér að neðan. Reykjavík Mest lesið Jólamolar: Man alltaf eftir því þegar hann fékk trönur í jólagjöf Jól Sá sem gaf Gumma Kíró gönguskó í jólagjöf hefði átt að vita betur Jól Pallíettur og jólakokteilar í hádeginu hjá flugfreyjum Icelandair Jól „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Jóladagatal Vísis: Fastur á Vesturlandsvegi í tvær klukkustundir Jól Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Jól Jólalag dagsins: Þröstur upp á Heiðar með Það eru að koma jól Jól „Ég vil alltaf meira skraut, fleiri ljós, fleiri gjafir, meira stuð“ Jól
Fjöldi fólks nýtti jóladag til útiveru og var fjölmennt á Reykjavíkurtjörn í köldu en fallegu vetrarveðri. Þá renndu börn sér á sleðum í góðum félagsskap fugla og ferfættlinga. Steingrímur Dúi Másson myndatökumaður okkar kíkti á mannlífið og tók skemmtilegar myndir af tjörninni, sem sjá má í spilaranum hér að neðan.
Reykjavík Mest lesið Jólamolar: Man alltaf eftir því þegar hann fékk trönur í jólagjöf Jól Sá sem gaf Gumma Kíró gönguskó í jólagjöf hefði átt að vita betur Jól Pallíettur og jólakokteilar í hádeginu hjá flugfreyjum Icelandair Jól „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Jóladagatal Vísis: Fastur á Vesturlandsvegi í tvær klukkustundir Jól Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Jól Jólalag dagsins: Þröstur upp á Heiðar með Það eru að koma jól Jól „Ég vil alltaf meira skraut, fleiri ljós, fleiri gjafir, meira stuð“ Jól