Mannmergð á tjörninni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. desember 2023 17:01 Skautað á Reykjavíkurtjörn á sjálfan jóladaginn. Vísir/Steingrímur Dúi Jólalegt var um að litast í miðbæ Reykjavíkur í dag. Fjöldi fólks nýtti jóladag til útiveru og var fjölmennt á Reykjavíkurtjörn í köldu en fallegu vetrarveðri. Þá renndu börn sér á sleðum í góðum félagsskap fugla og ferfættlinga. Steingrímur Dúi Másson myndatökumaður okkar kíkti á mannlífið og tók skemmtilegar myndir af tjörninni, sem sjá má í spilaranum hér að neðan. Reykjavík Mest lesið Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu Jól Grín og glens: Jólabrandarar og gátur Jól Pallíettur og jólakokteilar í hádeginu hjá flugfreyjum Icelandair Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Jóladagatal Vísis: Stjórnin í fantastuði Jól Nautasteik með kartöflumús: Góður og einfaldur réttur á aðventu Jól Kýs samveru með ástvinum umfram jólagjafir: „Finnst gjafir alltaf smá bruðl“ Jól Gamla tréð frá afa og ömmu Jól Þvörusleikir kom til byggða í nótt Jól Kertasníkir sá eini sem gefur Rakel enn í skóinn Jól
Fjöldi fólks nýtti jóladag til útiveru og var fjölmennt á Reykjavíkurtjörn í köldu en fallegu vetrarveðri. Þá renndu börn sér á sleðum í góðum félagsskap fugla og ferfættlinga. Steingrímur Dúi Másson myndatökumaður okkar kíkti á mannlífið og tók skemmtilegar myndir af tjörninni, sem sjá má í spilaranum hér að neðan.
Reykjavík Mest lesið Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu Jól Grín og glens: Jólabrandarar og gátur Jól Pallíettur og jólakokteilar í hádeginu hjá flugfreyjum Icelandair Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Jóladagatal Vísis: Stjórnin í fantastuði Jól Nautasteik með kartöflumús: Góður og einfaldur réttur á aðventu Jól Kýs samveru með ástvinum umfram jólagjafir: „Finnst gjafir alltaf smá bruðl“ Jól Gamla tréð frá afa og ömmu Jól Þvörusleikir kom til byggða í nótt Jól Kertasníkir sá eini sem gefur Rakel enn í skóinn Jól