Sjö vistaðir í fangaklefa í nótt Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 26. desember 2023 09:33 Það var ýmislegt að gera hjá lögreglunni í nótt. Vísir/Vilhelm Sjö manns voru vistaðir í fangaklefa í gærkvöldi og nótt að því er kemur fram í dagbók lögreglunnar. Ýmist fyrir slagsmál, innbrot, eða akstur undir áhrifum fíkniefna. Á lögreglustöð eitt, sem vaktar Miðbæ, Seltjarnarnes, Vesturbæ og Austurbæ, var tilkynnt um nytjastuldur á ökutæki. Lögreglumenn við eftirlit sáu bifreiðina stuttu seinna í akstri og handtóku tvo aðila á bifreiðinni, ökumann og farþega. Þeir voru vistaðir í fangaklefa í kjölfarið. Á sömu stöð fór lögregla ásamt sjúkrabifreið þar sem að talað var um skerta meðvitund hjá aðila. Þegar sjúkraflutningamenn höfðu kannað ástand á viðkomandi og lögregla var að vinna málið á vettvangi reyndi aðilinn að veitast að lögreglumönnum. Aðilinn var yfirbugaður og vistaður í fangaklefa sökum ástands. Þá handtök lögregla tvo aðila en þeir höfðu slegist sín á milli. Báðir aðilar undir miklum áhrifum áfengis og með minniháttar áverka eftir áflogin. Þeir voru báðir vistaðir í fangaklefa. Á lögreglustöð tvö, sem vaktar Hafnarfjörð og Árbæ, var ökumaður handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum áfengis. Hann reyndist einnig vera sviptur ökuréttindum og var færður á lögreglustöð í sýnatöku. Þá var tilkynnt um yfirstandandi innbrot í fyrirtæki. Lögregla hljóp meintan þjóf uppi. Sá gistir nú í fangaklefa. Lögreglumenn á lögreglustöð fjögur, sem vaktar Grafarvog, Árbæ og Mosfellsbæ, var aðili handtekinn í heimahúsi eftir að hafa beitt annan ofbeldi. Gerandinn var sagður undir töluverðum áhrifum áfengis og var vistaður í fangaklefa. Lögreglumál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Á lögreglustöð eitt, sem vaktar Miðbæ, Seltjarnarnes, Vesturbæ og Austurbæ, var tilkynnt um nytjastuldur á ökutæki. Lögreglumenn við eftirlit sáu bifreiðina stuttu seinna í akstri og handtóku tvo aðila á bifreiðinni, ökumann og farþega. Þeir voru vistaðir í fangaklefa í kjölfarið. Á sömu stöð fór lögregla ásamt sjúkrabifreið þar sem að talað var um skerta meðvitund hjá aðila. Þegar sjúkraflutningamenn höfðu kannað ástand á viðkomandi og lögregla var að vinna málið á vettvangi reyndi aðilinn að veitast að lögreglumönnum. Aðilinn var yfirbugaður og vistaður í fangaklefa sökum ástands. Þá handtök lögregla tvo aðila en þeir höfðu slegist sín á milli. Báðir aðilar undir miklum áhrifum áfengis og með minniháttar áverka eftir áflogin. Þeir voru báðir vistaðir í fangaklefa. Á lögreglustöð tvö, sem vaktar Hafnarfjörð og Árbæ, var ökumaður handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum áfengis. Hann reyndist einnig vera sviptur ökuréttindum og var færður á lögreglustöð í sýnatöku. Þá var tilkynnt um yfirstandandi innbrot í fyrirtæki. Lögregla hljóp meintan þjóf uppi. Sá gistir nú í fangaklefa. Lögreglumenn á lögreglustöð fjögur, sem vaktar Grafarvog, Árbæ og Mosfellsbæ, var aðili handtekinn í heimahúsi eftir að hafa beitt annan ofbeldi. Gerandinn var sagður undir töluverðum áhrifum áfengis og var vistaður í fangaklefa.
Lögreglumál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira