Íþróttahöll toppliðs í Frakkland brann um jólin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2023 10:30 Öll körfuboltahöllin brann til kaldra kola. Skjámynd/@lequipe BCM Gravelines-Dunkerque spilar í efstu deild í franska körfuboltanum en félagið er heimilislaust eftir jólahátíðina. Ástæðan er að mikill eldur braust út í íþróttahöll félagsins og ekki tókst að bjarga húsinu. Hún brann til kaldra kola á jóladag. Sportica höllin var ekki aðeins körfuboltahöll heldur íþróttamiðstöð og sundlaug bæjarins. Það er talið að eldurinn hafi kviknað fyrst út frá rafmagni í sundlauginni áður en hann barst yfir í körfuboltahöllina. Les images de l'impressionnant incendie de Sportica, la salle de Gravelines Dunkerque Image : Dany Decaix pic.twitter.com/Np3Y0ww4Ko— L'ÉQUIPE (@lequipe) December 25, 2023 Enginn slasaðist sem betur fer í brunanum en það mátti sjá rosalegar myndir og myndbönd af því þegar allt íþróttahúsið var í björtu báli. Íþróttahöllin var byggð árið 1986 og tók þrjú þúsund manns á körfuboltaleikjum. Gravelines er ellefu þúsund manna bær í norður Frakklandi, við landamærin við Belgíu. Bærinn er meðal annars vinabær Fjarðabyggðar á Austurlandi. Gravelines-Dunkerque skrifaði um eldinn á samfélagsmiðlum sínum. „Það fer hrollur um mann að sjá þessa mynd þegar við minnumst allra gleðistundanna sem við höfum upplifað í þessu húsi,“ skrifaði félagið á samfélagsmiðla. Merci à tous pour vos messages de soutien.Les pompiers sont en train de faire le maximum pour venir à bout de cet incendie horrible qui est en train de détruire notre Sportica Merci à ces héros, nous leurs envoyons toute notre force pic.twitter.com/F4GdrdDqGl— BCM Basketball (@BCMBasket) December 25, 2023 Frakkland Körfubolti Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Ástæðan er að mikill eldur braust út í íþróttahöll félagsins og ekki tókst að bjarga húsinu. Hún brann til kaldra kola á jóladag. Sportica höllin var ekki aðeins körfuboltahöll heldur íþróttamiðstöð og sundlaug bæjarins. Það er talið að eldurinn hafi kviknað fyrst út frá rafmagni í sundlauginni áður en hann barst yfir í körfuboltahöllina. Les images de l'impressionnant incendie de Sportica, la salle de Gravelines Dunkerque Image : Dany Decaix pic.twitter.com/Np3Y0ww4Ko— L'ÉQUIPE (@lequipe) December 25, 2023 Enginn slasaðist sem betur fer í brunanum en það mátti sjá rosalegar myndir og myndbönd af því þegar allt íþróttahúsið var í björtu báli. Íþróttahöllin var byggð árið 1986 og tók þrjú þúsund manns á körfuboltaleikjum. Gravelines er ellefu þúsund manna bær í norður Frakklandi, við landamærin við Belgíu. Bærinn er meðal annars vinabær Fjarðabyggðar á Austurlandi. Gravelines-Dunkerque skrifaði um eldinn á samfélagsmiðlum sínum. „Það fer hrollur um mann að sjá þessa mynd þegar við minnumst allra gleðistundanna sem við höfum upplifað í þessu húsi,“ skrifaði félagið á samfélagsmiðla. Merci à tous pour vos messages de soutien.Les pompiers sont en train de faire le maximum pour venir à bout de cet incendie horrible qui est en train de détruire notre Sportica Merci à ces héros, nous leurs envoyons toute notre force pic.twitter.com/F4GdrdDqGl— BCM Basketball (@BCMBasket) December 25, 2023
Frakkland Körfubolti Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira