Íþróttahöll toppliðs í Frakkland brann um jólin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2023 10:30 Öll körfuboltahöllin brann til kaldra kola. Skjámynd/@lequipe BCM Gravelines-Dunkerque spilar í efstu deild í franska körfuboltanum en félagið er heimilislaust eftir jólahátíðina. Ástæðan er að mikill eldur braust út í íþróttahöll félagsins og ekki tókst að bjarga húsinu. Hún brann til kaldra kola á jóladag. Sportica höllin var ekki aðeins körfuboltahöll heldur íþróttamiðstöð og sundlaug bæjarins. Það er talið að eldurinn hafi kviknað fyrst út frá rafmagni í sundlauginni áður en hann barst yfir í körfuboltahöllina. Les images de l'impressionnant incendie de Sportica, la salle de Gravelines Dunkerque Image : Dany Decaix pic.twitter.com/Np3Y0ww4Ko— L'ÉQUIPE (@lequipe) December 25, 2023 Enginn slasaðist sem betur fer í brunanum en það mátti sjá rosalegar myndir og myndbönd af því þegar allt íþróttahúsið var í björtu báli. Íþróttahöllin var byggð árið 1986 og tók þrjú þúsund manns á körfuboltaleikjum. Gravelines er ellefu þúsund manna bær í norður Frakklandi, við landamærin við Belgíu. Bærinn er meðal annars vinabær Fjarðabyggðar á Austurlandi. Gravelines-Dunkerque skrifaði um eldinn á samfélagsmiðlum sínum. „Það fer hrollur um mann að sjá þessa mynd þegar við minnumst allra gleðistundanna sem við höfum upplifað í þessu húsi,“ skrifaði félagið á samfélagsmiðla. Merci à tous pour vos messages de soutien.Les pompiers sont en train de faire le maximum pour venir à bout de cet incendie horrible qui est en train de détruire notre Sportica Merci à ces héros, nous leurs envoyons toute notre force pic.twitter.com/F4GdrdDqGl— BCM Basketball (@BCMBasket) December 25, 2023 Frakkland Körfubolti Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Fleiri fréttir Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Sjá meira
Ástæðan er að mikill eldur braust út í íþróttahöll félagsins og ekki tókst að bjarga húsinu. Hún brann til kaldra kola á jóladag. Sportica höllin var ekki aðeins körfuboltahöll heldur íþróttamiðstöð og sundlaug bæjarins. Það er talið að eldurinn hafi kviknað fyrst út frá rafmagni í sundlauginni áður en hann barst yfir í körfuboltahöllina. Les images de l'impressionnant incendie de Sportica, la salle de Gravelines Dunkerque Image : Dany Decaix pic.twitter.com/Np3Y0ww4Ko— L'ÉQUIPE (@lequipe) December 25, 2023 Enginn slasaðist sem betur fer í brunanum en það mátti sjá rosalegar myndir og myndbönd af því þegar allt íþróttahúsið var í björtu báli. Íþróttahöllin var byggð árið 1986 og tók þrjú þúsund manns á körfuboltaleikjum. Gravelines er ellefu þúsund manna bær í norður Frakklandi, við landamærin við Belgíu. Bærinn er meðal annars vinabær Fjarðabyggðar á Austurlandi. Gravelines-Dunkerque skrifaði um eldinn á samfélagsmiðlum sínum. „Það fer hrollur um mann að sjá þessa mynd þegar við minnumst allra gleðistundanna sem við höfum upplifað í þessu húsi,“ skrifaði félagið á samfélagsmiðla. Merci à tous pour vos messages de soutien.Les pompiers sont en train de faire le maximum pour venir à bout de cet incendie horrible qui est en train de détruire notre Sportica Merci à ces héros, nous leurs envoyons toute notre force pic.twitter.com/F4GdrdDqGl— BCM Basketball (@BCMBasket) December 25, 2023
Frakkland Körfubolti Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Fleiri fréttir Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti