Fundu loks þjálfara og sá er ekki íslenskur Sindri Sverrisson skrifar 29. desember 2023 12:25 Jóhannes Karl Guðjónsson var einn þeirra sem ræddu við forráðamenn Norrköping í þjálfaraleitinni. Getty/Alex Nicodim Eftir að hafa mistekist að landa Arnari Gunnlaugssyni sem nýjum þjálfara virðast forráðamenn sænska knattspyrnufélagsins Norrköping nú hafa fundið mann í starfið. Sá er ekki íslenskur. Arnar var einn þriggja sem efstir voru á lista Norrköping í upphafi þjálfaraleitarinnar sem nú hefur staðið yfir í meira en mánuð. Hinir voru Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands, og Peter Wettergren. Wettergren tók hins vegar að sér starf hjá sænska knattspyrnusambandinu og Norrköping tókst ekki að komast að samkomulagi við Víkinga um kaupverð vegna Arnars, sem á tvö ár eftir af samningi sínum við Íslandsmeistarana. Og nú virðist svo ljóst að Jóhannes Karl verði ekki heldur næsti þjálfari Norrköping. Sænskir fjölmiðlar greina nefnilega frá því í dag að Svíinn Andreas Alm, sem lék með Norrköping á árunum 2004-2005, verði næsti þjálfari liðsins. Mögulegt er að hann verði kynntur til leiks í dag. Andreas Alm var rekinn frá OB í Danmörku í síðasta mánuði.Getty/Rene Schutze Alm, sem er fimmtugur, hefur áður stýrt sænsku liðunum Eskilstuna City, AIK og Häcken, en var síðast þjálfari OB í Danmörku. Þaðan var hann rekinn í síðasta mánuði. Með Norrköping leika þeir Arnór Ingvi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson. Ari Freyr Skúlason er sömuleiðis í starfi hjá félaginu eftir að hafa lagt skóna á hilluna að loknu síðasta tímabili. Ekki náðist í Jóhannes Karl við vinnslu greinarinnar. Sænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
Arnar var einn þriggja sem efstir voru á lista Norrköping í upphafi þjálfaraleitarinnar sem nú hefur staðið yfir í meira en mánuð. Hinir voru Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands, og Peter Wettergren. Wettergren tók hins vegar að sér starf hjá sænska knattspyrnusambandinu og Norrköping tókst ekki að komast að samkomulagi við Víkinga um kaupverð vegna Arnars, sem á tvö ár eftir af samningi sínum við Íslandsmeistarana. Og nú virðist svo ljóst að Jóhannes Karl verði ekki heldur næsti þjálfari Norrköping. Sænskir fjölmiðlar greina nefnilega frá því í dag að Svíinn Andreas Alm, sem lék með Norrköping á árunum 2004-2005, verði næsti þjálfari liðsins. Mögulegt er að hann verði kynntur til leiks í dag. Andreas Alm var rekinn frá OB í Danmörku í síðasta mánuði.Getty/Rene Schutze Alm, sem er fimmtugur, hefur áður stýrt sænsku liðunum Eskilstuna City, AIK og Häcken, en var síðast þjálfari OB í Danmörku. Þaðan var hann rekinn í síðasta mánuði. Með Norrköping leika þeir Arnór Ingvi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson. Ari Freyr Skúlason er sömuleiðis í starfi hjá félaginu eftir að hafa lagt skóna á hilluna að loknu síðasta tímabili. Ekki náðist í Jóhannes Karl við vinnslu greinarinnar.
Sænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira