Gil de Ferran er látinn Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 30. desember 2023 23:46 Gil sigraði Indianapolis 500 kappaksturinn árið 2003 og hér sést hann fagna árangrinum. Hann kvaddi aðeins 56 ára gamall. AP/Doug McSchooler Gil de Ferran, brasilískur ökuþór og sigurvegari Indianapolis 500 kappakstursins lést úr hjartaáfalli í gær. Hann var 56 ára að aldri. Gil keppti í IndyCar/Cart mótaröðinni í mörg ár og hreppti Cart-titla árin 2000 og 2001. Árið 2003 sigraði hann svo Indianapolis 500 kappaksturinn fræga með liði sínu Penske Racing. Eftir að hann hætti kappakstri sneri hann sér að hliðarlínunni og vann sem yfirmaður kappakstursmála hjá liðum BAR/Honda og McLaren. Gil fékk hjartaáfall á meðan hann keppti í einkakappakstursmóti í Flórída í gær. Hann var fluttur á sjúkrahús en lést stuttu seinna. Damon Hill fyrrverandi heimsmeistari Formúlu 1 minntist hans í færslu á samfélagsmiðlinum X. One of the nicest guys I ever met. He made me laugh. He got it. Jesus, Gil, you left too soon. My sincere condolences to his lovely family and all who knew him (there are many, many, many) and all at McLaren. He was a fighter and a winner. Big loss. #f1 #Indy #McLaren #Indy500 pic.twitter.com/boV3laminZ— Damon Hill (@HillF1) December 30, 2023 „Einn indælustu náunga sem ég hef kynnst. Hann fékk mig til að hlæja. Hann skildi. Jesús, Gil, þú kvaddir of snemma,“ skrifar Damon og vottar fjölskyldu og vinum Gil samúð sína. Andlát Bílar Brasilía Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Í beinni: Haukar - Valur | Sópað út í sumarfrí? Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn „Ég saknaði þín“ Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Fótboltamaður lést í upphitun Sjá meira
Gil keppti í IndyCar/Cart mótaröðinni í mörg ár og hreppti Cart-titla árin 2000 og 2001. Árið 2003 sigraði hann svo Indianapolis 500 kappaksturinn fræga með liði sínu Penske Racing. Eftir að hann hætti kappakstri sneri hann sér að hliðarlínunni og vann sem yfirmaður kappakstursmála hjá liðum BAR/Honda og McLaren. Gil fékk hjartaáfall á meðan hann keppti í einkakappakstursmóti í Flórída í gær. Hann var fluttur á sjúkrahús en lést stuttu seinna. Damon Hill fyrrverandi heimsmeistari Formúlu 1 minntist hans í færslu á samfélagsmiðlinum X. One of the nicest guys I ever met. He made me laugh. He got it. Jesus, Gil, you left too soon. My sincere condolences to his lovely family and all who knew him (there are many, many, many) and all at McLaren. He was a fighter and a winner. Big loss. #f1 #Indy #McLaren #Indy500 pic.twitter.com/boV3laminZ— Damon Hill (@HillF1) December 30, 2023 „Einn indælustu náunga sem ég hef kynnst. Hann fékk mig til að hlæja. Hann skildi. Jesús, Gil, þú kvaddir of snemma,“ skrifar Damon og vottar fjölskyldu og vinum Gil samúð sína.
Andlát Bílar Brasilía Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Í beinni: Haukar - Valur | Sópað út í sumarfrí? Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn „Ég saknaði þín“ Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Fótboltamaður lést í upphitun Sjá meira