Dómararnir stálu sigrinum af Lions Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. desember 2023 12:01 Jared Goff, leikstjórnandi Lions, reynir að útskýra málið fyrir dómara án árangurs. vísir/getty Það var ótrúleg dramatík í stórleik næturinnar í NFL-deildinni þar sem spútniklið deildarinnar, Detroit Lions, sótti Dallas Cowboys heim. Lions heilt yfir sterkara liðið í leiknum Dallas var með forystuna þegar lítið var eftir. Lions náði að skora snertimark í blálokin og hefði getað komið leiknum í framlengingu með því að skora einfalt snertimark. Dan Campbell, þjálfari Lions, er ekkert fyrir að hafa hlutina einfalda og hann ákvað því að reyna við tvö aukastig og vinna leikinn. Það heppnaðist með frábæru kerfi þar sem sóknarlínumaður greip boltann. Dómararnir dæmdu aukastigið aftur á móti af og sögðu leikmanninn ekki hafa látið vita að hann væri grípari í kerfinu. Myndbandsupptökur leiddu síðar í ljós að dómarinn hefði ruglast á leikmönnum. Sá er skoraði lét svo sannarlega vita af sér. Lions hélt áfram að reyna við tvö stig en það klikkaði á endanum og Dallas slapp heldur betur með skrekkinn. Lokatölur 29-19. Þessi niðurstaða getur haft mikil áhrif á úrslitakeppnina og dómararnir hafa heldur betur fengið að heyra það enda ekki þeirra fyrstu mistök í vetur. NFL-deildin heldur áfram að rúlla í kvöld og nótt. Klukkan 18.00 er risaleikur Miami og Baltimore og á sama tíma er hægt að fylgjast beint með öllum leikjum á NFL Red Zone sem er á Stöð 2 Sport 3 en tíu leikir hefjast klukkan 18.00. NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Íslenski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Sjá meira
Lions heilt yfir sterkara liðið í leiknum Dallas var með forystuna þegar lítið var eftir. Lions náði að skora snertimark í blálokin og hefði getað komið leiknum í framlengingu með því að skora einfalt snertimark. Dan Campbell, þjálfari Lions, er ekkert fyrir að hafa hlutina einfalda og hann ákvað því að reyna við tvö aukastig og vinna leikinn. Það heppnaðist með frábæru kerfi þar sem sóknarlínumaður greip boltann. Dómararnir dæmdu aukastigið aftur á móti af og sögðu leikmanninn ekki hafa látið vita að hann væri grípari í kerfinu. Myndbandsupptökur leiddu síðar í ljós að dómarinn hefði ruglast á leikmönnum. Sá er skoraði lét svo sannarlega vita af sér. Lions hélt áfram að reyna við tvö stig en það klikkaði á endanum og Dallas slapp heldur betur með skrekkinn. Lokatölur 29-19. Þessi niðurstaða getur haft mikil áhrif á úrslitakeppnina og dómararnir hafa heldur betur fengið að heyra það enda ekki þeirra fyrstu mistök í vetur. NFL-deildin heldur áfram að rúlla í kvöld og nótt. Klukkan 18.00 er risaleikur Miami og Baltimore og á sama tíma er hægt að fylgjast beint með öllum leikjum á NFL Red Zone sem er á Stöð 2 Sport 3 en tíu leikir hefjast klukkan 18.00.
NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Íslenski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Sjá meira