Færri viðvaranir í fyrra en oft áður Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. janúar 2024 23:14 Þessir tveir létu ekki haustrigninguna stoppa sig. Vísir/Vilhelm Samtals voru gefnar út 311 viðvaranir af Veðurstofu Íslands árið 2023. Frá árinu 2018 hafa að meðaltali verið gefnar út 380 viðvaranir árlega og var árið í fyrra því heldur undir meðallagi. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að viðvaranirnar hafi dreifst nokkuð jafnt yfir spásvæðin og voru yfirleitt um 25 til 35 viðvaranir gefnar út fyrir hvert spásvæði. Undantekningar voru höfuðborgarsvæðið þar sem einungis fimmtán viðvaranir voru gefnar út og á Austurlandi að Glettingi þar sem átján viðvaranir voru gefnar út. Engar rauðar viðvaranir Þá segir í tilkynningunni að árið 2023 hafi verið gefnar út 280 gular viðvaranir. Langflestar voru vegna vinds eða hríðar eða 252 talsins og 28 viðvaranir voru vegna snjókomu, rigningar eða asahláku. Appelsínugular viðvaranir voru 31 talsins. Þar af voru 22 vegna vinds, sex vegna hríðar en þrjár appelsínugular viðvaranir voru gefnar út „vegna annarra veðurþátta, þ.e. vegna rigningar, snjókomu og asahláku“ og kemur fram að þær hafi allar verið gefnar út fyrir Austfirði. Þá var engin rauð viðvörun gefin út síðastliðið ár. Veður Fréttir ársins 2023 Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Útköll vegna slagsmála Innlent Fleiri fréttir Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að viðvaranirnar hafi dreifst nokkuð jafnt yfir spásvæðin og voru yfirleitt um 25 til 35 viðvaranir gefnar út fyrir hvert spásvæði. Undantekningar voru höfuðborgarsvæðið þar sem einungis fimmtán viðvaranir voru gefnar út og á Austurlandi að Glettingi þar sem átján viðvaranir voru gefnar út. Engar rauðar viðvaranir Þá segir í tilkynningunni að árið 2023 hafi verið gefnar út 280 gular viðvaranir. Langflestar voru vegna vinds eða hríðar eða 252 talsins og 28 viðvaranir voru vegna snjókomu, rigningar eða asahláku. Appelsínugular viðvaranir voru 31 talsins. Þar af voru 22 vegna vinds, sex vegna hríðar en þrjár appelsínugular viðvaranir voru gefnar út „vegna annarra veðurþátta, þ.e. vegna rigningar, snjókomu og asahláku“ og kemur fram að þær hafi allar verið gefnar út fyrir Austfirði. Þá var engin rauð viðvörun gefin út síðastliðið ár.
Veður Fréttir ársins 2023 Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Útköll vegna slagsmála Innlent Fleiri fréttir Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Sjá meira