Blaðamenn drepnir í loftárás Ísraels Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 7. janúar 2024 13:19 Blaðamaðurinn Wael al-Dahdouh kveður son sinn. Hann hafði þegar misst eiginkonu sína og tvö börn í loftárásum. AP/Hatem Ali Ísraelsk árás á borgina Rafah í suðurhluta Gasasvæðisins drap tvo palestínska blaðamenn sem voru að fjalla um stríðið samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum á svæðinu. Blaðamennirnir hétu Hamza al-Dahdouh og Mustafa Thuraya og störfuðu sjálfstætt. al-Dahdoud hafði starfað áður fyrir fréttaveituna Al Jazeera og var sonur Wael al-Dahdouh sem hafði þegar misst stóran hluta fjölskyldu sinnar í árásum Ísraelshers. Blaðamenn hríðfalla Enn bætist í raðir fréttafólks sem látið hefur lífið af völdum loftárása Ísraels og eftirlitssamtök fyrir blaðamenn, CPJ, segja að 77 blaðamenn hefðu þegar verið drepnir síðan stríð hófst þann 7. október. Þar af voru sjötíu palestínskir, fjórir ísraelskir og þrír líbanskir. Myndband sem birt var af Al Jazeera sýnir föður Hamza, blaðamanninn Wael al-Dahdoud, gráta yfir líki sonar sinn og halda í hönd á honum. Al Jazeera's Gaza bureau chief Wael Dahdouh is mourning his son, Hamza Dahdouh, who has been killed in an Israeli air strike that targeted his car in southern Gaza.In October, Israeli forces killed Wael's wife, other son, daughter and grandson pic.twitter.com/5Y4WM2whsw— Al Jazeera English (@AJEnglish) January 7, 2024 „Allur heimurinn þarf að sjá hvað er að eiga sér stað hér,“ sagði Wael síðar. Wael al-Dahdoud hlaut mikla athygli í fyrra þegar fréttir bárust að hann hefði misst eiginkonu sína, annan son, dóttur og barnabarn í loftárás Ísraels. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira
Blaðamennirnir hétu Hamza al-Dahdouh og Mustafa Thuraya og störfuðu sjálfstætt. al-Dahdoud hafði starfað áður fyrir fréttaveituna Al Jazeera og var sonur Wael al-Dahdouh sem hafði þegar misst stóran hluta fjölskyldu sinnar í árásum Ísraelshers. Blaðamenn hríðfalla Enn bætist í raðir fréttafólks sem látið hefur lífið af völdum loftárása Ísraels og eftirlitssamtök fyrir blaðamenn, CPJ, segja að 77 blaðamenn hefðu þegar verið drepnir síðan stríð hófst þann 7. október. Þar af voru sjötíu palestínskir, fjórir ísraelskir og þrír líbanskir. Myndband sem birt var af Al Jazeera sýnir föður Hamza, blaðamanninn Wael al-Dahdoud, gráta yfir líki sonar sinn og halda í hönd á honum. Al Jazeera's Gaza bureau chief Wael Dahdouh is mourning his son, Hamza Dahdouh, who has been killed in an Israeli air strike that targeted his car in southern Gaza.In October, Israeli forces killed Wael's wife, other son, daughter and grandson pic.twitter.com/5Y4WM2whsw— Al Jazeera English (@AJEnglish) January 7, 2024 „Allur heimurinn þarf að sjá hvað er að eiga sér stað hér,“ sagði Wael síðar. Wael al-Dahdoud hlaut mikla athygli í fyrra þegar fréttir bárust að hann hefði misst eiginkonu sína, annan son, dóttur og barnabarn í loftárás Ísraels.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira