Fyrrum tengdasonur Þróttar enn og aftur með flestar leikstjórnendafellur í NFL Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. janúar 2024 23:00 T.J. Watt er frábær í sínu fagi. Patrick Smith/Getty Images Trent Jordan Watt, betur þekktur sem T.J. Watt, var með flestar leikstjórnendafellur (e. sack) á leiktíðinni í NFL. Er þetta í þriðja sinn sem Watt nær því á annars glæstum ferli, eitthvað sem enginn hefur áorkað áður í NFL-deildinni. Hinn 29 ára gamli Watt hefur spilað með Pittsburgh Steelers frá 2017 eða síðan hann kom fyrst í deildina. Hann var valinn varnarmaður ársins árið 2021. Watt er giftur Dani Watt, áður Dani Rhodes, en sú spilaði með Þrótti Reykjavík í Bestu deild kvenna í knattspyrnu sumarið 2021. Watt átti frábært tímabil þegar Steelers skriðu inn í úrslitakeppnina þökk sé sigri liðsins á Baltimore Ravens og tapi Jacksonville Jaguars gegn Tennessee Titans. Þessi öflugi varnarmaður er martröð hvers leikstjórnanda í NFL en síðan 2020 hefur hann verið sá leikmaður sem fellir leikstjórnenda mótherjanna hvað oftast. Alls hefur hann þrívegis leitt deildina í leikstjórnendafellum en það er eitthvað sem enginn leikmaður NFL hefur áorkað fyrr né síðar. T.J. Watt2020: led NFL in sacks2021: led NFL in sacks2022: missed 7 games did not lead NFL in sacks2023: leads NFL in sacksHe will become the FIRST PLAYER IN NFL HISTORY to lead the NFL in sacks in 3 separate seasons pic.twitter.com/hpnaE6SJBl— NFL on CBS (@NFLonCBS) January 8, 2024 Allir leikirnir eru í beinni á Stöð 2 Sport Laugardagurinn 13. janúar 21:35 Houston Texans - Cleveland Browns 01:15 Kansas City Chiefs - Miami Dolphins Sunnudagurinn 14. janúar 18:05 Buffalo Bills - Pittsburgh Steelers 21:40 Dallas Cowboys - Green Bay Packers 01:15 Detroit Lions - Los Angeles Rams Mánudagurinn 15. janúar 01:15 Tampa Bay Buccaneers - Philadelphia Eagles NFL Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Watt hefur spilað með Pittsburgh Steelers frá 2017 eða síðan hann kom fyrst í deildina. Hann var valinn varnarmaður ársins árið 2021. Watt er giftur Dani Watt, áður Dani Rhodes, en sú spilaði með Þrótti Reykjavík í Bestu deild kvenna í knattspyrnu sumarið 2021. Watt átti frábært tímabil þegar Steelers skriðu inn í úrslitakeppnina þökk sé sigri liðsins á Baltimore Ravens og tapi Jacksonville Jaguars gegn Tennessee Titans. Þessi öflugi varnarmaður er martröð hvers leikstjórnanda í NFL en síðan 2020 hefur hann verið sá leikmaður sem fellir leikstjórnenda mótherjanna hvað oftast. Alls hefur hann þrívegis leitt deildina í leikstjórnendafellum en það er eitthvað sem enginn leikmaður NFL hefur áorkað fyrr né síðar. T.J. Watt2020: led NFL in sacks2021: led NFL in sacks2022: missed 7 games did not lead NFL in sacks2023: leads NFL in sacksHe will become the FIRST PLAYER IN NFL HISTORY to lead the NFL in sacks in 3 separate seasons pic.twitter.com/hpnaE6SJBl— NFL on CBS (@NFLonCBS) January 8, 2024 Allir leikirnir eru í beinni á Stöð 2 Sport Laugardagurinn 13. janúar 21:35 Houston Texans - Cleveland Browns 01:15 Kansas City Chiefs - Miami Dolphins Sunnudagurinn 14. janúar 18:05 Buffalo Bills - Pittsburgh Steelers 21:40 Dallas Cowboys - Green Bay Packers 01:15 Detroit Lions - Los Angeles Rams Mánudagurinn 15. janúar 01:15 Tampa Bay Buccaneers - Philadelphia Eagles
Allir leikirnir eru í beinni á Stöð 2 Sport Laugardagurinn 13. janúar 21:35 Houston Texans - Cleveland Browns 01:15 Kansas City Chiefs - Miami Dolphins Sunnudagurinn 14. janúar 18:05 Buffalo Bills - Pittsburgh Steelers 21:40 Dallas Cowboys - Green Bay Packers 01:15 Detroit Lions - Los Angeles Rams Mánudagurinn 15. janúar 01:15 Tampa Bay Buccaneers - Philadelphia Eagles
NFL Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Sjá meira