Henry greinir frá glímu við þunglyndi: „Ég grét nánast á hverjum degi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. janúar 2024 12:30 Thierry Henry átti afar farsælan feril. getty/Catherine Ivill Thierry Henry, markahæsti leikmaður í sögu Arsenal, greindi frá glímu sinni við þunglyndi í hlaðvarpinu Diary of a CEO. Á meðan kórónuveirufaraldurinn stóð yfir grét hann nánast á hverjum einasta degi. „Í gegnum ferilinn og síðan ég fæddist hef ég verið þunglyndur. Vissi ég það? Nei. Gerði ég eitthvað í það? Nei. En ég aðlagaðist,“ sagði Henry sem er núna þjálfari U-21 árs liðs Frakklands. Hann stýrði áður Monaco og Montreal Impact. Henry var fastur í Montreal þegar kórónuveirufaraldurinn hófst og andlegri heilsu hans hrakaði þá. „Ég var í einangrun í Montreal og það var erfitt að geta ekki séð börnin mín í ár. Ég grét nánast á hverjum degi. Tárin komu ein. Af hverju veit ég ekki en kannski höfðu þau verið lengi þarna,“ sagði Henry. „Þú verður að setja annan fótinn fram fyrir hinn og labba áfram. Mér hefur verið sagt það síðan ég var ungur. Ég hætti aldrei að labba. Ef ég hefði gert það hefði ég kannski áttað mig á vandræðunum. Í covid hætti ég að labba. Ég gat það ekki og þá rennur upp fyrir þér ljós.“ Henry skoraði 228 mörk í 377 leikjum fyrir Arsenal. Hann varð tvívegis Englandsmeistari með liðinu. Þá varð framherjinn markheppni bæði heims- og Evrópumeistari með franska landsliðinu. Fótbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Sjá meira
„Í gegnum ferilinn og síðan ég fæddist hef ég verið þunglyndur. Vissi ég það? Nei. Gerði ég eitthvað í það? Nei. En ég aðlagaðist,“ sagði Henry sem er núna þjálfari U-21 árs liðs Frakklands. Hann stýrði áður Monaco og Montreal Impact. Henry var fastur í Montreal þegar kórónuveirufaraldurinn hófst og andlegri heilsu hans hrakaði þá. „Ég var í einangrun í Montreal og það var erfitt að geta ekki séð börnin mín í ár. Ég grét nánast á hverjum degi. Tárin komu ein. Af hverju veit ég ekki en kannski höfðu þau verið lengi þarna,“ sagði Henry. „Þú verður að setja annan fótinn fram fyrir hinn og labba áfram. Mér hefur verið sagt það síðan ég var ungur. Ég hætti aldrei að labba. Ef ég hefði gert það hefði ég kannski áttað mig á vandræðunum. Í covid hætti ég að labba. Ég gat það ekki og þá rennur upp fyrir þér ljós.“ Henry skoraði 228 mörk í 377 leikjum fyrir Arsenal. Hann varð tvívegis Englandsmeistari með liðinu. Þá varð framherjinn markheppni bæði heims- og Evrópumeistari með franska landsliðinu.
Fótbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Sjá meira